Morgunblaðið - 26.01.1964, Blaðsíða 10
MQStGUNBLADIÐ
SuÐnudaguri26, jan. 1964
:10
sex, og var ætlunin að nota
bílinin til ferðalaga. Til þess
að fá fleira fólk í ferðirnar
auglýstuim við í blöðunum
eftir ferðafélöigum. Þannig
varð klúbburimi til.
— Fyrstá ferðin var á J&ns
messunni 1962 og vorum við
alls 17 saman í þeirri ferð,
en hún var að Hraunteig við
Heklu. Þetta sumar fórum við
alls í fjórar ferðir við mjög
góða þátttöku.
— Síðastliðið sumar var
fyrsta ferðin farin um hvíta-
surtnuna. Þá var það, að megn
ið af farþegunum voru ungl-
ingar. Við vorum ákaflega
heppin, því við fenigum mjög
góða krakka, skemmtilega og
fjöruga en sem höfðu engan
áhuga á vínneyzlu.
— Það varð úr vegna
unglinganna, sem þyrptust í
ferðir klúbi>sins, að það var
gert að reglu iinnan hans að
ekki maetti hafa áfengi um
hönd.
— Klúbburinn starfar á
þeim grundvelli, að hver sem
er geti orðið meðlimur, sé
reglunum hlýtt. Hann starfar
ekki sérstaklega sem æskulýðs
klúbbur, þótt unglingamir séu
í meirihluta. Sá elzti, sem
hefir ferðazt með okkur er
65 ára, og sá yngsti er 13 ára.
— Núna eru skráðir í
klúbbinn um 170 manns, en
í ferðunum hafa tekið þátt
á milli 600—700 manns. Árs-
gjaldið er 50 krónur og er
ætlunin að nota það til að
greiða ferðirnar niður og
ýmsan annan kostnað. Þess
má geta, að í ferðalögunum
höfum við með okkur 40
manna tjald sem við sláum
upp í balli og hefur það verið
mjög vinsælt hjá krökkunum,
svo og álls konar leikir sem
við förum í. Einnig höfum við
haft myndakvöl >. og skemmti
kvöld fyrir klúbbmeðlimi og
hefur þeim verið heimilt að
hafa með sér sína gesti.
— Þá vil ég geta þess, að
Æskulýðsráð hefur veitt okk-
ur ýmsan stuðning, sem við
erum mjög þakklát fyrir, þó
vil ég sérstaklega minnast á
séra Braga Friðriksson í því
sambandi, en hann hefur ver-
ið okkur einkar vinsamlegur.
Það er ætlunin nú, að klúbb-
BELJANDI rigning og hvaíss-
viðri lamdi utan bifreiðina,
þegar við ókum að húsi Slysa
varnafélags fslands sl. laugar
dagskvöld. Sigiutoppar bát-
anna vögguðu á úfnum sjón-
um rétt eins og þeir stigu dans
eftir giymjandi músikinni og
dynjandi söngnum, sem barst
út um glugga hússins.
Það var víst ekki laust við,
að útsendarar blaðsins, sem
þessa dagana og þarna var
aldeiiis glatt á hjalla.
Við erum stödd á árshátíð
Litla Ferðaklúbbsins. Þátttak
endur í glaumnum virðast á
aidrinum 16 til 20 ára, ein-
stöku e. t. v. dálitið yngri, og
sumir kunna að vera byrjaðir
þriðja áratuginn.
Fyrir þessari árshátíð sem
og Litla ferðaklúbbnum
standa hjónin Hilmar Guð-
Tvistað af kúnst og innlifun.
óneitanlega eru komnir af
léttasta skeiði, hikuðu ofur-
lítið við að fara inn í húsið.
En ekki máttum við láta á
okkur spyrjast að við hopuð-
um fyrir hrópum háværra
unglinga og þrömmuðum því
upp stigann.
Undir tók í húsinu af leik
hljómsveitar, sem spilaði
Hava, nagilah hava, — hebr-
ezka lagið, sem fólk á öllum
aldri syngur og hoppar eftir
mundsson, vélvirki hjá Skelj-
ungi h.f. og Sigrún ólafsdótt-
ir, og við byrjum á því að
spjalla við þau smástund yfir
kaffibolla.
— Ferðaklúbburinn v a r ð
eiginlega til í hitteðfyrra,
sagði Hilmar, - við hjónin
erum mikið fyrir ferðalög og
vorum alltaf á ferðinni um
helgar. Við réðumst í það að
kaupa 30 manna bíl ásamt
fleira fólki, við vorum alls
Hann hreppti vatnslitL
Hjónin Sigrún og Hilmar. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þ).
urinn fái herbergi í Æskulýðs
höllinni við Fríkirkjuveg og
getum við þá haldið skemimt-
anir okikar í þvi húsi í fram-
tíðinni.
— Ég skrifaði menntamála-
ráðuneytinu og íór fram á það
að fá alla skatta af skemmt-
unum okkar fellda niður, því
það myndi létta mikið undir.
Enn sem komið er hefur þessi
málaleitan ekki verið afgreidd
okkur í vil, en við vonumst
til að svo verði áður en um
langt líður.
— Okkur hjónunum fellur
einstaklega vel að starfa með
unglingunum bæði á ferða-
lögum og við hvers konar
skemmtanir. Ég er sannfærð-
ur um, að meginþorri ungling
anna vill ferðast og sikeimmta
sér án þess að hafa áfengi um
hönd. Það er langt þvi frá,
að við hjónin tökum undir
þann barlótm að æskan sé á
glapstigum. Það er okkar
reynsla, að unglingarnir séu
prúðir, fjörmiklir og sannir í
ieik og starfL
— Starfsemi okkar I
klúbbnum er eingöngu sem
tómstundaiðja, en hún vill
oft taka mikinn tima. Við
hjónin vinnum bæði úti, svo
flest kvöld og helgar fara i
þetta. Hér áður fyrr fórum
við mikið út að skemmta
okkur, en nú eru frístundinw
ar helgaðar klúbbnum. Við
eigum tvær dætur, Dóru, 18
ára, og Ólöfu, 15 ára, sem
báðar eru í klúbbnum.
— Litli ferðal-lúbbnum þró
aðist þannig að unglingarnir
eru íangfjölmennastir í hon-
um. Við hjónin eruim mjög
ánægð með þa þróun. Við
erum reiðubúin að skrifa með
limasikírteini í klúbbinn fyrir
hvern sem er og við viljum
eindregið hvetja sem flesta
til að koma og taka þátt I
starfi og leik með okkur.
Meðan við höfum verið að
spjalla við Hilmar og Sig-
rúnu hefur dansinn dunað án
afláts. Krakkarnir „tvista“ i
öllum „tempóum“ og er eng-
Framh. á bls. 22
Bezt klædda parið.
J