Morgunblaðið - 07.03.1964, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.03.1964, Blaðsíða 1
24 siður 51. árgangur 56. tbl. — Laugardagur 7. marz 1964 Prentsmiðja Morgunblaðsina Páll latinn Yngsti konungur heims, Konstantin 13. tekinn við völdum i Giikklandi PÚJl Grikkjakonungur. Aþenu, 6. marz — (AP-NTB) ^ PÁLL konungur Grikk- lands lézt í Aþenu í dag, 62 ára að aldri. Nokkrum klukkustundum eftir að and- lát hans bar að, vann sonur hans, Konstantín, krónþrins, eið að stjórnarskránni. Var að því búnu tilkynnt, að hann hefði tekið við konungdómi í Grikklandi og nefndist nú Konstantín 13. ^ Gríska konungsfjölskyld an var öll saman komin við beð konungs, er hann lézt. Konstantin krónprins er vel undir valdatökuna búinn Aþeniu, 6. marz. AP—NTB. ungur hafði sjálfur komið á KONSTANTIN, krón- fót, í útjaðri Aþenu. Vildi kon tekur við un,gur a® sonurinn lserði að prins, sem nu konungdómi í Grikklandi, að föður sínum látnum, er aðeins 23 ára að aldri. — Hann er þó talinn allvel undir það búinn að axla þær byrðar, sem sú staða leggur honum á herðar. Frá því fýrsta miðaði Páll, konungur, uppeldi sonur að sonunnn umgangast fólk úr sem flést- um stéttum þjóðfélagsins og fengi innsýn í hugsunar- og lifnaðarhætti þess. Til þessa höfðu börn grísku konungs- fj öl siky ldunnar jafnan ’haft einkakennara og setið á skóla betok innan veggja konungs- hallarinnar, — en Páll var því fyrirkomulagi andvígur. Herþjálfun Konstantíns hófst nú um skeið verið yfinmaður alls herafla Grikklands. Á alþjóðavettvangi hefúr Konstantín verið kunnastur sem íþróttamaður, og er hann í miklu uppáhaldi hjó þjóð sinni vegna afreka á því sviði. Tvítugur að aldri vann hann guliverðlaun í kappsiglingu á Olympíuleikunum í Róm. Þá höfðu Grikkir ekki unnið til gullverðlauna í hálfa öld og var Konstantín því að von um fagnað feikilega, er hann kom heim með gullið. Á yngri árum var hann mikið gefinn fyrir kappakstur og voru land Framh- á bls. 23. ' • v . v x , er hann var 15 ára. Fór 'hann sins við það, að gera hann j gegnum aUar deildir hereins sem hæfastan til að taka og útsikrifaðist sem liðsforingi við ríkiserfðum. Hann not- fná þeim öllum. Hann hefur aði hvert tækifæri sem gafst, til þess að gefa hon- Konstantín krónprins cig An na María, unnusta hans. Myndin um innsýn í starfið, lét vajr fyrij nokkrum dögum í Aþenu hann vera viðstaddan við-.. ræður sínar við gríska ráð- herra og stjórnmálaleið- _ „ , v toga — og lagði á það á-j . ' Var hann þjáningarlaus undir það síðasta og fékk hægt andlát. ^ Konstantín, krónprins, sem skipaður var ríkis- stjóri 20. febrúar sl. vegna veikinda föður hans, vann eið inn að stjórnarskránni í við- urvist ríkisstjórnarinnar, kirkjuráðs og framkvæmda- stjórnar hinnar grísk-ka- þólsku kirkju. Síðar — eða einhverntíma innan tveggja mánaða — mun hann vinna eiðinn frammi fyrir gríska þinginu. Irene, prinsessa, sem er nú 22 ára að aldri, verður nú krón prinsessa Grikklands og næst bróður sínum að ríkiserfðum. Eldri systir hennar, Sophia, af- salaði sér rétti til ríkiserfða, er hún gekk að eiga spænska prins- inn Don Juan Carlos. Friðrika drottning hins látna verður nú „drottningarmóðir“, því að Kon- stantín er heitbundinn dönsku prinsessunni önnu Maríu, er verð ur drottning Grikkja. Samkvæmt stjórnarskránni á Friðriika að hverfa af opinberum vettvangi, en talið er líklegt, að hún muni engu að síður hafa allmikil áhrif á konunginn unga. Páll konungur hafði legið rúm fastur frá því 21. febrúar s.l., er hann var skorinn upp vegna garnaþrengsla, er stöfuðu af göimlu magasóri. Áður hafði kon ungur verið lengi þjáður, en að sögn AP-fréttastofunnar var hon um umihugað um, að grísku þjóð inni yrði ekki kunnugt um heilsu leysi hans fyrr en a.m.k. að af- loknum kosningum og myndun nýrrar stjórnar. UppSkurðin um 21. febrúar fylgdu margs kon ar alvarleg eftirköst. Fyrst fékk konungur blóðtappa í hægra fót- legg og síða-n í vinstra lunga. Þá raskaðist starfsemi nýrnanna og heimsóknir til Grikklands, Konstantín er eins og fyrr segir, kornungur maður. Hann : fæddist í heimalanidi síniu 2. júní 1940, nolkkrum mánuð- um áður en Italir réðust inn| í Grikkland í heimsstyrjöld- inni sdðari. Árið 1941 flúði gríska konungsfjölskyldan til eyjarinnar Krítar, og næstu fiimm árin ólst Konstantín upp við stöðugan flótta fjöl- skyldunnar. Frá Krít var ferðinni heitið til Egyptalands og þaðan áfram til Suður- Afríiku. Leit hann því ekki ættland sitt aftur fyrr en ár- ið 1946. Grikikir sáu krón- prins sinn fyrst við útför Georgs konungs II. — Þá var| Konstantín sjö ára. Krónprinsinum var komiðg til mennta í skola, er Póll kon var fljótlega ljóst hvert stefndL í morgun var sem bróði af hon- um stundarkorn. Hann þe-kkti þá fjölskyldu sína, sem snöggv- ast og • sagði að sér liði betur. Síðan seig á hann mók og kl. 13,12 var hann látinn. Við dánar beð hans voru Friðrika drottn- ing, Konstantín krónprins, Anna María, unnusta hans Irene, prin- sessa og Sophia prinsessa, ásamt - manni sínum Don Juan Carlos. Loks voru viðstaddar þrjár systur konungs. Þegar lát konungs var kunn- gjört, var kirkjuklukkum hringt um gervallt landið. Fánar blöktu andartaki síðar við hálfa stöng og gríska útvarpið flutti ein- göngu sorgartónlist. Fólk flykkit ist út á göturnar og var sorgin almenn. Dagblöð gáfu út aulka- blöð með fregninni, nýjum mynd um og minningargreinum um konung. Undirbúningur var Framh. á bls. 23 ísland fær aðild að GATT I EINKASKEYTI, sem Mbl. barst í gærkveldi frá Genf, sagði, að tilkynnt hefði verið þar í borg, að íslendingum hefði verið veitt bráðahirgða- aðild að Alþjóða tollamála- stofnuninni — GATT. Af hálfu stofnunarinnar hafði verið frá því skýrt, að fslend- ingar hefðu óskað eftir að fá bráðabirgðaaðild að henni. með það fyrir augum að fá fulla að- ild að samningaviðræðum þeim, sem John F. Kennedy, Banda- ríkjaforseti, hafði stuðlað að — Kennedyviðræðunum svonefndu. Áformað er, að viðræður þessar hefjist snemma í maímánuði. Sérstök nefnd var skipuð til þess að fjalla um ósk íslendinga. ( Mælti hún með aðild þeirra og sl. fimmtudag samþykkti fundur fulltrúa 61 aðildarríkis stofnun- arinnar að veita íslendingum bráðabirgðaaðild. Er ísland 75. ríkið er fær aðild að stofnun- Beint sam- band Pek- ing- París, 6. marz — (NTB) Tilkynnt var af hálfu póst- og símamálastjórnar Frakklands í dag, að unnið væri að því að koma á beinu símasambandi milli Parísar og Peking. Ekki hafa fengizt um það upp- lýsingar, hvenær samhand- ið kemst á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.