Morgunblaðið - 07.03.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.03.1964, Blaðsíða 23
MORf="NBLA&l& 23 fr Laugardagur 7- marz 1964 fyrirskipun Makariosar: Tyrkneskir gíslar verði látnir lausir Treglega gengur um skipaai friðarsveita SÞ Sameinuðu þjóðunum, 6. marz. — (AP-NTB) •jt U T H A N T, framkvæmda- Btjóri Sameinuðu þjóðanna, skýrði frá því í dag, að indverski hershöfðinginn, Singh Gyani, hefði verið skipaður yfirmaður friðarsveita þeirra, sem samtök- in hyggjast koma á fót á Kýpur. Hefur Gyani verið fulltrúi sam- takanna á eynni að undanförnu. ■ýý Treglega hefur gengið að koma friðarsveitunum á lagg- — Skaftá Framh. af bls. 24 megna brennisteinsfýlu lagði norður yfir. Lausafregnir um að öakufall hefði verið í öraefasveit féfck Mbl eðoki staðfestar. En bændur á Síðu 9Ögðu jarðfræðmgum að |»ar hefði verið ofurlítil aaka á brúsapölluim I gærmorgun, en þar var þá k>gn. Sigurjón Rist, vatnamælinga- fnaður, er fyrir austan við mæl- ingar á flóðinu. Einnig fóru þeir jarðfræðingamir Guðmundur Sig vaidason og Þorleifur Einarsson •ustur í gær. Mbl. talaði í síma við Guðmund Sigvaldason, sem Btaddiur var á Kirkjuibæijar- klaustri. Hann sagðist vera að reyna að ná sýnishornum, þannig eð binda þessi reikuðu brenni- steinssambönd, sem alltaf vilja rjúka burt áður er hægt er að rannsaka þau. Binda þeir efnin é ákveðinn hátt til að geta rann sakað þetta síðar. Guðmundur sagði, að þrátt fyrir flóðið, væri hvergi farar- táLmi á veginum austur. En það flæði yfir veginn rétt fyrir neðan Hvamm í Skaftártungunni og ekiki sé t.d. hægt að komast uipp að Búla.ndi vegna þess að flæði yfir veginn á kafla. Flóðið væri ekiki svo mikið, sagði Guðmund- «ir, en hann kvaðst aldrei hafa séð svona mikið grugg í vatni. Þeir félagar höfðu hibt Sigur- jón Rist við mælingar í Eldvatni. Sigurjón taldi vatnsmagnið minna en t.d. í hlaupinu 1955. Eins sögðu bændur á Siðunni þeir, að vatnsmagnið gæti vel orðið svona mikið í vorleysing- um. En það sem er óvenju- legt er fýlan og gruggið í vatn- inu. Blaðið átti í gær tal við Slkapt érdal og fékk þar þær upplýs- ingar að enn væri vatnið vaxandi f Skaftá. Væri nú svo komið að vatnsmælirinn stæði vfir 3*5. en hins vegar væri mjög erfrtt að fylgjast með sböðu hans þar sem hann væri kominn á kaf í vatn. Áin var einn jökulgraiutur og líkust því sem sementslögur flyti. f ánni hafa sést smájakar. Flóðið f ánni er nú orðið svo mikið að hún flýtur yfir alla bakka, en ekki er þó kunnugt um skemmd- ir af völdum flóðsins enn. Vatnsvöxturinn var örari í gær en s.l. nótt, en ekkert lát á flóð- inu í gærkvöldi. Frá Holti á Siðu var símað um Iflóðið, en ekki var þó kunnugt um skemmdir. Hins vegar mark- aði á málningu af völdum brenni steinseims. Fréttaritarinn á Húsavík sím- aði að þar væri brennisteins- fýian svo megn að hún færi ekki úr húsum, og héldu menn þar að hún vaeri jafnvel úr Nómaskarði, Iþvi þeir ábtu bágt með að trúa að hún gæti verið svo milkil ef bún væri korcún aiia leið sunnan úx Skaiftiá. irnar. Framkvæmdastjórinn hef- ur sent tilmæli til nokkurra þjóða, að þær leggi til lið, en i kvöld hafði aðeins ein þeirra, Svíþjóð, svarað. ir Johnson, forseti Bandaríkj- anna, birti í dag bréf, er hann skrifaði Krúsjeff, forsætisráð- lierra Sovétríkjanna, 4. marz sl. Hvetur forsetinn Krúsjeff til þess að leggjast á sveif með Bandarikjunum um að gera allt sem hugsanlegt megi verða til þess að koma á friði á Kýpur og hindra frekari átök vegna deilna þjóðarbrotanna á eynni. Utanríkisráðherra Kýpurstjórn ar, Spyros Kyprianou, hefur nú tilkynnt Öryggisráðinu formlega, að stjórnin sé samþykk fyrir- huguðum friðarsveitum SÞ á Kýpur. í dag tilkynnti Makarios, erkibiskup, forseti Kýpur, að hann hefði gefið fyrirskipun um að allir tyrkneskir menn á Kýp- ur, sem grískir Kýpurbúar hafa haldið sem gislum skuli látnir lausir fyrir hádegi á laugardag. Rauði Krossinn á að hafa um- sjón með því að fangarnir verði leystir úr haldi. Þetta kveðst Makarios gera til þess að draga úr spennu á eynni og séu engin skilyrði sett af hans hálfu fyrir frelsi gislanna. Sem fyrr segir hefur U Thant, framkvæmdastjóra SÞ, aðeins borizt eitt svar við tilmælum hans um herlið til friðarsveit- anna. Er til svarað af hálfu sænsku stjórnarinnar, að hún sé fús að leggja SÞ til lið, svo fremi, sem fleiri hlutlaus ríki geri það. — Wislok Framh. af bls. 24 á sl. ári um 208 þúsund sloty, þ.e. um 5000 dollara. Um borð í Pegaz eru notaðar flökunarvélar af Baader-gerð, afköst frystiklefanna eru um 30 tonn af flökum á sólarhring og er fryst við -í-40 gráður á Celsíus. Brzenzinski sagði, að á stríðs- árunum hefði hann verið við ís- landsstrendur, árin 1941—1943, á herskipinu Garland, sem var eitt af skipum brezka flotans, en sigldi undir pólsku flaggi. Pegaz er eign pólska útgerðar- fyrirtækisins Dalmer Deep Fish- ing Co., eins og Pólverjarnir vildu nefna það á ensku. Um borð var aðstoðarframkvæmda- stjóri fyrirtækisins, Kirstein að nafni, en hann kom til Reykja- víkur vegna Wislok-strandsins. Kirstein sagði, að úthafsdrátt- arbáturinn Coral kæmi til Reykjavíkur í dag, en hann væri 2—3000 tonn að stærð og hefði 8.500 hestafla aðalvél. Myndi Corla freista þess að draga Wis- lok út á stórstraumi, eftir ca. 10 daga, í samvinnu við Björg- un h.f. Einnig eru væntanlegir til Reykjavíkur í dag tveir pólsk ir togarar til að fá vatn og vistir. Kirstein sagði, að útgerðarfyr- irtæki hans ætti 41 togara, þar af 7 sömu tegundar og Pegaz, en hinir væru venjulegrar gerð- ar. A8 lokum tók framkvæmda stjórinn fram, að Pólverjar væru mjög þakklátir íslending- um fyrir björgun áhafnar Wis- lok og alla þá vinsemd sem mönnunum hefði verið sýnd hér á landi. „Listin að ferðast" Ferðarabb með síðdegiskafíinu í Hótel Sögu SUM veitingahús bæjarins hafa í vetur tekið upp þá nýlundu að hafa eitthvað fleira en veitingar á boðstólum fyrir gestina í kaffi- tímanum á sunnudögum, og hef- ur það mælzt vel fyrir og oftast verið húsfyllir. Á morgun, sunnu daginn 8. marz, mun Ingólfur Guðbrandsson, frair.'ivæmda- stjóri Ferðaskrifstofunnar Útsýn »r rabba við kaffigestina um ferðalög og lýsa því, hvemig ferð ast megi á hagkvæmastan hátt. Húsið verður opið fyrir kaffigesti frá kl. 3 eA. og er aðgangur ókeypis. Salurinn verður skreytt- — Konstantin Framhald af bls. 1. ar hans því vanir- að sjó hann þeysa uan landið á biifreiðum sínntm. í fyrra trúlofaðisit hann Önnu Maríu, prinsessu fró Danmörkiu, sem er aðeirts 17 ára. Hún stundar grískunám af miklu kappi, en brúðkaup þeirra var fyrirhuað í janúar 1965. Líklegt er, að brúökaupi þeirra verði nú flýtt noikk- uð. Haft hefur verið eftir Konstantín. að þau hafi bumd- izt heitum án nokkurrar íhl>ut- unar fjölskyldaia þeirra. Sú ákvörðun har^, að trúlofast Önnu Maríu hafi verið ein af örfláum ákvörðunum, er hann hafi tekið án þess að spyrja föður sinn ráða. Áður fyrr hafði Konstantín tíðum sézt í fylgd hinna fongu legustu kvenna í Aþenu. Er m.a. sagt, að eitt sinn hafi hann verið orðaður við fagra leikkonu í borginni. Hafi faðir hans þá kallað hann fyrir sig og lýst því yfir við hann í viðurvist aðal kennara hans úr hernum, að hartn yrði að gera upp við sig, hvort held- ur hann ætlaði að verða kon- ungur eða leikari. Konstantín er sagður ágæt- ur málamaður, hann talar enaku og þýzku mjög vel og hefur verulega kunnóttu í ýmsuim öðrum tungumólum. Hamn heifur jndi af lestri góðra bóka og tónlist og þyikir vel heinaa í mennitvgarsög- unni. Síðusbu vikiur hefur Konstan tin gegmt fullum sikyldum konumgs í veikindaforföllum föður síns. Dagimn áður en Páll komungur gökkst undir uppskiurðinn, 21. feibrúar, útmefndi hann son sitin ríkis- stjóra. Fylgdi konungur því fast eftir, að hann fylgdist vel með Kýpurmálinu, sam verður hams fyrsta viðfangsefni á sviði aliþjóðamóla sem kon- umgur Grikklands. ur litmyndum frá ýmsum lönd- um álfunnar. Nú fer sá timi að nálagst, að flestir ákveði sumarleyfi sín, sem hyggja á lengri ferðalög. Ingólfur Guðbrandsson er víðför- ull og reyndur ferðamaður, enda hefur hann verið fararstjóri og leiðsögumaður í hópferðum í meira en áratug. í rabbi sínu mun Ingólfur fjalla um ferðalög almenmt, gefa nýjustu upplýsingar um ferða- kostnað og dvalarkostnað í ýms- um löndum, minnast á nokikur vinsælar ferðamannaleiðir í Ev- rópu og eftirsótta sumardvala- staði og segja frá lisfchátíðum, sem haldnar verða í álfunni í sumar. Leikin verður létt tónlist af hljómplötum frá ýmsum þjóð- um Evrópu kl. 3-3*4, áður en ferðarabbið hefst. Heljii Skúlason og MacAnna í sjónvarpi í KVÖLD kl. 7,15 verður ca. 15 mínútna spjallþáttur í Kefla víkursjónvarpinu, og munu þar koma fram Helgi Skúlason leik- ari, og írski leikstjórinn Tomas MacAnna. Umræðuefnið verður að sijálfsögðu leiklist. — Gregory Peck Framhald af bls. 24. fyrsta sinn, sem harnn kæmi til íslands, og kvaðst hafa ánægju af J>ví. „Ég hefi áhuga á öllum stöðuim“, sagði hann. Hann umdraðist stórum hve veðrið var gott, vék sér síðan að bandarískum sjóliða og spurði hann hvernig hon- um líkaði hér. Lét sá vel af dvölinm. Eins og fyrr getur var kona hans með honurn, en hún er frönsk. Sagði Peck að hartn hefði sjálfur kenmt henni ensku. Hann bætti því við, að hamn hefði það að reglu að ferðast til Frakklands a.m.k. eimu sinni á ári vegna eigin- konunnar. Að k>kum sagði leikarmn að hann hyggðist hvíla sig í món uð eða svo, áður en hann færi svo mikið sem að hugsa um næstu kvikmynd. Þess rmá einnig geta að ann ar þekktur kvikmyndaleikari kom á Keflavíkurflug'völl öll um að óvörum á miðvikudag- inn var. Hafði hann skamima viðdvöl, og keypti sér flösku aif íslenzku brennivíni í Frí- höifninni. Þar var á ferð Douglas Fairbanks jr. DutuunAKiuun rvoKsaia- félags Íslands sem staðið hef- ur í Ltetamannaskálanum undanfarna daga lýkur i kvöld. Um 2.500 bókatitl- ar eru á markaðinum og hef- ur fjöldi fólks komið þar við. Þar eru m. a. ýmsar bækur, sem ekki hafa fengizt i hóka- verzlunum um nokkurt skeið. Margt hefur verið um mann inn í Ltetamannaskálanum, en í kvöld er tækifærið úti. Ljósm.: Ol. K. M. — Grikkjakonungur Framh. af bls. 1. skjófct harfirm að kistulagningu, en síðan skyldi kistan flutt tál dómkirkjurvnar í Aþenu, þar sem hún mun standa á viðhafnarbör- um, þar til útförin fer fram. Konstanfcín vami eiðirrn að stjórnarskránni klukkan 15,00 að íslenzkum tíma. Hann var fiölur og tekinn í andliti og sýnilega djúpt hrærður, er hann hafði yifir eiðstafinn eftir George Papan- dreou, forsætisráðherra Gritak- lands. Viðstaddir voru ráðherrar, hið heilaga kirkjuráð grísik-ka- þólsku kirkjunnar og fram- kvæmdastjórn hennar. Enn frem ur unnusta hans og eldri systir hans, Sophia. Yngri systir þeirra, Irene prinsessa, sem er 22 ára, gengur nú næst Konstantín að ríkiserfðuim en þar næst frændi þeirra, Pétur prins, sonarsonur George II. konungs, bróður hins iátna. í kvöld flutti Konstantín 13. konungur, ávarp til þjóðar sinn- ar. Þar þakkaði hann þjóðinni þá vinóttu og ástúð, er hún hefði sýnt konungsfjölskyldunni í veik indum föður hans og hluttekn- ingu hennar í sorginni vegna fráfalls hans. Hét hinn ungi kon- ungur þjóð sinni því, að vaka yfir lýðræði lands síns, efla það og styrkja eftir mætti og kvaðst mundu fylgja fordæmi föður síns sem konungur. — íþróttir Framh. af bls .22 — Voru vítaköst í leiknum? — íslandi voru dæmd þrjú vítaköst. Gurmlauguir fram- kvæmdi þau ölL Hann skoraði úr tveimur en mistókst einu sinni. Egyptum var aldrei dæmt víti á ofckur. — Hverja telur þú bezta af okkar mönnum? — Gunnlaugur, Ragnar og Hjalti skáru sig nokkuð úr. Hjalti kom inn eftir stundar- fjórðung sem fyrr segir og stóð í marki til leiksloka og stóð sig mjög vel. Sig. Einarsson og öm HalLsteinsson áttu og góðan leik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.