Morgunblaðið - 07.03.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.03.1964, Blaðsíða 15
MORCUNBLADIÐ 15 Laugardagur 7. marz 1964 Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Reykjafoss, Hveragerði SKULTUNA er þekktasta vörumerkið fyrir aluminium eldhús- áhöld á Norðurlöndum Framleiðendur: , AB SVEN5KA METALLVERKEN Vandaðar og fallegar vörur sem endast lengi. Verðið stenzt alla samkeppni sambærilegra vara. Húsmæður! „Skultuna“ pottar og pönnur eru prýði á hverju heimili. Vönduð búsáhöld eru ætíð þau ódýrustu í notkun. Þórður Sveinsson & Co hf. Heildsölubirgðir: LESBÖK barnanna Jobbi og baunagrasið 11. Og álfkonan hélt Bögu sinni áfram: „Þú varst ósköp lítill, þegar þetta skeði. Risinn lét varpa þér og ir.óður þinni í fangelsi og sló eign sinni á öll auðævi ykkar. Loks gaf hann ykkur samt freisi með því skilyrði, að móðir þín sverði að segja aldrei neinum frá. ódæði hans. Að því búnu kom hann ykkur í skip, sem flutti ykkur langt burt. Við fæðingu þína varð ég verndardís þín, en hversu gjarnan, sem ég vildi ,gat ég samt ekki hjálpað þér, þegar þetta skeði. Ég hafði þá gerst brotleg við álfalögin og var dæmd til þeirrar refs ingar að rrrssa töfrakraft inn um nokkurt skeið“. Og runnu saman við grænan svörðinn og blá- leita móskuna. Það glaðnaði yfir Söru þegar hún fékk sterklegu vögguna, sem pabbi henn ar klambraðí saman ihanda 'henni. Hún hjal- aði og hló og teygði sig og óx. Mikael naut þess að sjá, hversu ánægð hún var. En bvað varð um Skrítnu karlana? Gátu þeir orðið sér úti um galdrastaur í annað vega- salt? Eða tókst þeim það másike ekki? Enginn gat sagt um það með vissu, því að eldrei varð vart við þá aftur. Stiyidum sýnist Mik- ael, að hann sjái litla karla vera að 'hoppa um í tunglsljósinu. Og stund- um telur hann sig heyra marrið í vegasaltinu utan úr rökkrinu, eða jafnvel óljósar raddir að tauta galdraþulu---------. En það getur svo sem eins vel verið vindurinn, sem þýtur í runnunum úti 1 garðinum. 8KHITLUR María litla, sem er fjög urra ára gömul, sér í fyrsta sinn zebradýr í dýragarðinum og hrópar í ihrifningu: „Mamma, sjáðu, hest- urinn er í baðfötum!" Pabbi Álfs litla er hár og þrekinn og mamma hans er töluvert gildvax- inn .Eitt sinn spurði Álfur litli: „Er það satt pabbi, að maðurinn sé gerður úr moid?“ „Já, það stendur i biblíunni“. „Það hefur þurft að grafa stóra holu, þegar efnið var tekið í þig og mömmu". Stjáni: „Eigum við að leika Adam og Evu?“ Stína: „Hvernig þá?“ Stjáni: „>ú sikalt reyna að fá mig til að borða eplið þitt og loksins skal ég láta undan og éta það“. Hún „Maðurinn, sem ég giftist verður að vera sannarleg 'hetja“. Hann: „Já það þarf hann sannarlega að vera“. 8. árg. ¥ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 7. marz 19&4. SARA litla O’Malley var sex mánaða gömul. Hún var falleg eins og nýút- sprungin rós, glöð eins Oig fugl á kvisti og hún rann upp eins og fífill í túni. Og það var nú einmitt það! Hún var strax orðin of stór til að komast fyr- ir í körfunni sinni. Hún var nó.gu stór og sterk til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.