Morgunblaðið - 07.03.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.03.1964, Blaðsíða 24
FTSordens VORUR ***********************-*.***+*****.* BRAGDAST BEZT Skaftá enn í örum vexti Ekki enn vitað að eld- ur sé laus í Vatnajökli EKKI var kunnugt í gær að gos væri uppi í Vatnajökli en Skaftá hélt áfram að. vaxa og var vatnsmælirinn við Skaftárdal kominn í kaf og áin flæddi allt. Skýjabreiða lá yfir vestanverð- um Vatnajökli. í gær og ekki hægt að sjá hvort nakkur um- brot væru þar í jöklinutm, en Hornafjarðanfl-ugvél F.í. fór þar yfir bæði á austurleið og vestur- leið og sást enginn srtrókur upp úr skýjaþykkninu, og heldur eng in ummerki í Grímsvötnuim. Jón Eyþórsson, formaður Jöklarannsóknarfélagsins, sagði í viðtali við þlaðið, að meðan ekki sæist niður, vaeri ekki gott að íullyrða neitt. Iðulega sé jöíklafýla af Skaftá við upptökin, svo ljóst sé að einihvem staðar í farvegi árinnar undir jöklin- um sé hverahiti. Þá sé vitað uim hwoeina sem stundum myndist vestur af Grímsvötnum og sé því jarðhiti þar undir sem bræði ísinn og valdi hlaupum. Og svo sé alltaf möguleiki á að einihver gos komi upp úr jöklinum. En sem sagt, mikið hlaup er í Skaftá og er hún gruggug þar sem hún kemur undan jöklinum, en eng- in leið er að fullvissá sig um hvort niokkur verksummerki sjá- ,ist ofan á jöklinum fyrr en hægt verður að sjá niður úr flugvél. Brennisteinsáfall í Öræfasveit. Snemma í gærmorgun var mik- ill jöklafnykur í öræfasveitinni. Var greinilega brennisteinn í lofti og féll á málma, en ekki kváðu menn á Fagurthólsmýri nokkurt öskufall ha'fa verið þar. Neskaupstað 6. marz. ENN er veður hér eins og um há- sumar og hefir verið síðan um áramót, logn á hverjum degi, svo ekki hreyfist hár á höfði, sólskin nú orðið upp á hvern dag og hef- ir hitirin síðustu daga verið 8—10 stig. Hafa því- tré, einkum lerki, kippt við sér og má víða sjá næstum græn lerkitré. Snjór er hér enginn nema í efstu fjalla- toppum og hefir því í annað sinn brðið að hætta við. landsmót skíðamanna, sem halda átti hér í gær og því eðlilegt að brenni- steinsiþefur bærist þangað frá hlaupinu í Skaftá. Ingi Sveinbjörnsson, flugmaður á áætlunarvél F.í. til Hornafjarð- ar, sagði að ekki hefði fundizt neinn þefur í flugvélinni, þegar hún flaug þarna yfir. Fyrir aust'- an. Grímsvötnin var jökullinn auður og- engin ummerki að sjá í Grímsvötnum. Heldur' ekki stóðu neinir strókar upp úr skýja þytokninu vestar. Ekkert að sjá aS norðan. Fréttaritari blaðsins í Mývatns sveit símaði í gær að mjög vel sæist til Vatnajökuls, en þar er ekkert óvenjulegt að sjá. En Framh. á bls. 23 um páskana. Farið er yfir Odd- skarð á keðjulausum bílum. Þrír bátar eru gerðir út héðan og hefir aflast heldur illa. Hafa þeir fiskað sem hér segir: Stefán Ben (fyrsta sjóferð) 40 tonn í net. Hafþót 120 tonn og Gullfaxi 200 tonn, hjá hinum síðarnefnd- um iína og fiskinót. Mestaillt síldarmjöl er nú farið og einnig saltsíldin. Ásgeir. Vestlæg átt var í öræfasveitinni Snjólaust á tjall- vetjum eystra Hér sézt Gregory Peck rrðða vi ð Lt. Claire E. Brou, frá upplýs* ingadeild varnarliðsins. Myndin er tekin á hótelinu á Keflavík- nrflugvelli í gær. Undir hendinni hefur Peck flösku af vodka sem hann keypti í Fríhöfninni. (Ljósm. V.arnarliðið) Brezkur togari og ísl. bátur í árekstri KLUKKAN 7.45 í gærkvöldi lenti vélbáturinn Jónas Jónasson, GK 101, sem leggur upp afla sinh í Vestmannaeyjum, í árekstri við togarann Sisapan frá Grimsby. Voru bæði skipin á siglingu. Leki kom að Jónasi Jónassyni og var hann á leið til Eyja í gær- kvöldi og fylgdu honum Björg SU og brezki togarinn. Lóðsinn var á leið út á miðin til að draga vélskipið Stíganda, aflahæsta skip Eyja eins og er, til lands, eftir að hann hafði fengið net í skrúfuna. Er áreksturinn varð hafði vélskipið Leo tekið Stig- anda í tog og ekki talin ástæða til að Lóðsinn færi þangað og héldi hins vegar til móts við Jónas, en nokkur leki hafði kom- fundur flug- múlustjdru VIÐ lok fundar flugmála- stjóm Norðurlanda var gefin út fréttatilkynning í gær- kvöldi og er hún á þessa leið: „Annar fundur milli flug- inálastjóma Danmerkur, ís- lands, Noregs og Svíþjóðar var haldinn í Reykjavík dag- ana 4.—6. marz til þess að ræða lækkun fargjalda IATA félaganna og Loftleiða og skyld mál. í umræðunum, sem fóru vin samlega fram, kynntu mcan sér málin nánar og það var samþykkt að halda annan fund seinna í þessum mánuði. Þess er vænzt að Loftleiðir og SAS muni hafa frekara samband sín á milli um þessi mál innan þess tíma. ið að bátnum við áreksturinn. — Stígandi hafði lagt net sín á ný meðan hann var aftan í Leó. Áreksturinn varð'39 mílur NV af Eyjum. Er síðast fréttist var Jónas Jónasson á leið til Eyja og hafði ekki enn þurft á aðstoð að halda. Lóðsiinn fylgdi honum og var gert réð fyrir, ef alit gengi að óskum, að lent yrði við Eyjar um klukkan 3 í nótt. Stígandi komst inn um kluikikan 11 í gærkvöldi. Engin slys urðu á mönnum við óreksturinn, að því er bezt var viitað. Gregory Peck á Keflavíkurvelli Énginn þekkti hann i fyrstu — Douglas Fairbanks Jr. var jbar sl. mibvikudag UM KLUKKAN hálf þrjú í gærdag lenti þota frá Pan American á Keflavíkurflug- velli á leiðinni frá London til Los Angeles. Mun viðkoma hér hafa stafað af veðri á leið inni. Véiin hafði hér hálftima viðdvöl og fóru farþegar í Frí höfnina á hótelinu á meðan. Meðal þeirra var hár maður í dökkum frakka og með sól- gleraugu og virtist enginn veita honum eftirtekt öðrum fremur fyrstu 10—15 mínút- urnar — en síðan sprakk blaðr an. Hér var kominn hinn heimsþekkti kvikmyndaleik- ari Gregory Peck, og með hon um kona hans, sem er frönsk. Ýmsir leituðu til leiikarans og báðu uim eiginhandarskrift, er í ljós kom hver hann var. M.a. ritaði Peck nafn siitt á íslenzkt póstkort í minjagripa verzlun Ferðaskrifstofu. riikis- ins, og flösku aif vodka í Frí- ihöfninni. Gregory Peok kvaðst vera að koma frá Frakklandi, þar sem hann hefur undanfarna fimm mánuði leikið í kvik- myndinni „Beihold the Pale Horse“ ásamt Antihioiny Quinn. „En biðjið mig ekki að útskýra nafnið á myndinni", sagði hann. Peck sagði, að þetta værí í Framhald á bls. 23. Pólskur dráttarbátur reyn- ir aö draga Wislok á flot Skipbrotsmenn halda heim í dag með verksmiðjutogatr- arrum Pegaz P Ó L S KI verksmiðjutogarinn Pegaz fer frá Reykjavík í dag með skipbrotsmennina af togar- anum Wislok og lík skipverjans sem fórst. Skipstjórinn af Wislok og 1. vélstjórí verða eftir, þar sem dráttarbáturinn Corla er væntanlegur. í dag til Reykja- víkur, en hann á að reyna að ná togaranum af strandstað á næsta stórflóði, scm verður eftir ca. 10 daga. Blaðamenn skoðuðu verk- smiðjutogarann Pegaz í gær undir leiðsögn skipstjórans, Tady Brzesinski. Pegaz er 2.800 brúttótonn að stærð og hefur rúirilega 100 manna áhöfn. Frá Reykjavík heldur Pegaz til Gdynia, en það var að veiðum út af Labrador. Skipið er með 670 tonn af hraðfrystum fisk- flökum, 108 tonn af mjöli og 30 tonn af lýsi. Pegaz hélt til veiða 4. október sl. undan Afríku, landaði aflan- um í Ghana, en hélt hinn 10. janúar til Labrador og kom það- an til Reykjavíkur. Skipið var fullbyggt í lok ársins 1962. Brzesinski skipstjóri sagði Morgunblaðinu, að Pegaz hefði ekki komið til heimahafnar í rúma 5 mánuði, en til að létta skipverjum hið langa úthald væri hafðar kvikmyndasýningar um borð og ýmislegt annað gert sér til dundurs, svo sem teflt og spilað bridge. Sagði hann, að að í síðustu ferðinni hefðu þeir sýnt alls 45 kvikmyndir og stund um skiptust þeir á myndum við rússnesk skip, t.d. Varðandi launakjör sagði hann, að þau væru allflókin, t.d. væru mis- munandi laun fyrir áhöfnina meðan skipið væri í höfn, meðan það væri á siglingu á miðin og meðan á veiði stæði, en þá eru launin miðuð við afla. Sagði hann, að hann hefði haft í laun Framhald á bls. 23» UH2 82 hestar flugleiðis til Sviss UM kl. 3 í nótt var ráð- gert að Canadair skrúfuþota legði af stað frá Keflavíkur- flugvelli áleiðis til Sviss með 82 íslenzka hesta innanborðs Akvörðunarstaðuirinn er Zúr- ioh, og mun hér um að ræða umfangsmestu hrossaflutn- inga flugleiðis' frá íslandi,, sem um getux til þessa. Einu sinni áður hafa verið fluttir hestar loftleiðis héðan, þé einnig til Sviss. Canadair-vél- in mun væntanlega lenda í Sviss með hinn óvenjulega farm snemma á laugardag. — Sjá myndir otg frásögn á bls. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.