Morgunblaðið - 20.03.1964, Side 1
24 slðui;
Jarðfræðingunum í
Perú berst hjálp
40 hermenn eiga oð fylgja jbeim
til byggba
Barizt um tvö
þorp á Kýpur
Fulltrúar SÞ og Breta reyna
að stilla til friðar
Lima, Peru, 19. marz.
— (NTB) —
LEIÐANGUR jarðfræðinga,
sem vann að rannsóknum í
frumskógum Perú, hefur í
heila viku verið umkringdur
af herskáum Indíánum, sem
hafa skotið eiturörvum að
leiðangursmönnum. — Komu
leiðangursmenn sér fyrir á
hæðardragi á bökkum Ama-
zonfljótsins, þar sem varnar-
aðstaða var sæmileg. Her-
flokkar voru sendir leiðangr-
inum til hjálpar, og kom
fyrsti flokkurinn, 40 her-
menn, til Jeiðangursmanna í
dag eftir fimm daga ferð
gegnum frumskóginn. Hafði
Indíánunum tekizt að drepa
tvo af leiðsögumönnum leið-
ongursins, auk þess sem marg
ír höfðu hlotið sár.
Hermennirnir 40 munu hvíla
eig í einn sólarhring, en síðan er
ætlunin að halda til Yavari-fljóts
ins, þar sem falibyss'uibátur bíð-
ur til að flytja leiðangursmenn
tii bæjarins Iquitos. Flugvélar
frá flugher Perú hafa daglega
Sulinger segir
ní sér
Washington, 19. marz (AP)
FIERRE Salinger, blaðafulltrúi
Bandarikjaforseta, hefur beðizt
lausnar frá embætti .
í fréttatilkynningu frá Hvíta
húsinu segir að Johnson forseti
hafi samþykkt lausnarbeiðnina.
Fréttamenn í Washington
eegja að áJitijj sé að Salinger
muni sækjast eftir því að verða
írambjóðandi Demdkrata í Kali-
forníu við kosningar til Öldunga
deildar Bandarikiabings á konv
andi hausti.
haldið uppi árásum á Indíánana,
skotið á þá úr vélbyssum og
varpað’ íkveikjusprengjum nið-
ur í frumskóginn, til að hrekja
þá til baka. Ekki er vitað hve
margir Indíánar hafa fallið í
þeim árásum. Ferðin til Yavari-
Genf, 19. marz. (AP—NTB).
Á FUNDI Afvopnunarráð-
stefnunnar í Genf í dag lagði
Adrian S. Fisher, fulltrúi
Bandaríkjanna, til að stjórnir
Bandaríkjanna og Sovétrikj-
anna tækju höndum saman
um að láta á næstu tveimur ár
um eyðileggja 480 bandarisk-
ar sprengjuþotur af gerðinni
B-47 og jafnmargar sovézkar
þotur af gerðinni TU-16.
Gerði Fisher ráð fyrir því
í tillögu sinni að 20 þotur frá
hvorum aðila væru eyðilagð-
ar á hverjum mánuði næstu
tvö árin.
De Goulle
vel fugnuð
De Gaulle Frakklandsforseti
lauk i gær þriggja daga opin-
berri heimsókn • til Mexikó.
Hélt forsetinn frá Mexikóborg
um hádegið eftir staðartíma á-
leiðis til frönsku nýlendunnar
Guadeloupe. Mjög vel fór á
með de Gaulle forseta og
Adolfo Lopez Mateos, forseta
Mexikó. Kvöddust þeir inni-
lega á flugvellinum við brott-
för de Gaulles. De Gaulle
mun nú heimsækja frönsku
nýlendurnar í Vesturálfu en
kemur heim til Frakklands 23
þessa mánaðar. Meðfylgjandi
mynd var tekin af de Gaulle
í Mexikóborg.
Semyon Tsarpkin, fulltrúi
Sovétrikjanna, tók tillögu
þessari dauflega, og sagði
hana hafa lítil áhrif varðandi
allsherjar afvopnun. Visaði
hann til fyrri tillögu Sovét-
ríkjanna um að eyðileggja
bæri allar sprengjuflugvélar.
Vélar þær, sem hér um
ræðir, eru að mörgu leyti
svipaðar. Þetta eru fjögurra
hreyfla þotur, sem teknar
voru í notkun fyrir um 10 ár-
um og fljúga með um 1.000
km. hraða. TU-16 er frá Tupo
lev smiðjunum og hefur í
Bandaríkjunum fengið viður-
Nicosía, Kýpur, 19. marz.
— (AP-NTB) —
HARÐIR bardagar hafa ver-
ið háðir í þorpuhum Ghazi-
veran og Kalokorio á Kýpur.
Ekki hafa borizt áreiðanlegar
fréttir um mannfall, en það
mun hafa orðið nokkurt.
Fazil Kuchuk, varaforseti
Kýpur og leiðtogi tyrkneskra
manna á eyjunni, hefur skor-
að á Zenon Rossides, fulltrúa
stjórnarinnar hjá Sameinuðu
þjóðunum, að koma heim og
kynna sér ástandið.
Áskorun Kuchuks kemur fram
í símskeyti, sem hann sendi U
Thant, framkvæmda’stjóra í dag.
Er hann þar að svara þeim um-
mælum Rossides í Öryggisráð-
inu að allt sé með kyrrum kjör-
um á Kýpur, en tyrkneskir eyj-
arskeggjar að reyna að gera stór-
mál úr engu.
Segir Kuchuk að þetta sé enn
ein tilraun Rossides til að gefa
Öryggisráðinu rangar upplýsing
ar, og skorar á hann að koma
heim og skoða nokkra þá staði
„sem grískir Kýpurbúar hafa að
undanförnu lagt í eyði með misk-
unnarlausum árásum og beitt
sprengjuvörpum og skriðdrekum
gegn Tyrkjum.“ Kuchuk heldur
því fram í símskeyti sínu að
Grikkir haldi áfram að ræna og
nefnið „Badger“ (greifing-
inn). .B-47 vélin er smíðuð
hjá Boeing flugvélasmiðjun-
um, og er svipuð RB-47 könn
unarvélinni, sem nokkuð hef-
ur komið við sögu á undan-
förnum árum. f>að var til
dæmis flugvél af gerðinni
RB-47, sem skotin var niður
yfir Barentshafi 1. júlí 1960
og vakti miklar deilur Banda-
ríkjanna og Sovétríkjanna.
Adrian Fisher fylgdi til-
lögu sinni um eyðileggingu
flugvélanna úr hlaði á fund-
inum í dag. Benti hann á að
eðlilegt væri fyrir báða aðila
brenna hús og verzlanir tyrkn-
eskra íbúa í Omorphita, einu út-
hverfi Nicosia. Þeir setji upp
nýjar viggirðingar og ræni tyrk-
neska menn á götum úti. Bar-
dagarnir í Ghaziveran hófust að
sögn AFP fréttastofunnar frönsku
Framhald á bls. 23.
knMMMCRSMMHGMWanðMBM
IMorkaðsBidlin I
og landhelgin I
London, 19. marz (NTB).
FORMAÐUR brezkra togaraeig-
endafélagsins, S. Suddaby, sagði
í Eondon í dag að þau ríki, sem
ekki samþykktu sáttmálann varð
andi fiskveiðilögsögu á nýafstað-
inni fiskimálaráðstefnu í London,
hafi afsalað sér réttinum til að-
ildar að þróun fiskmarkaðanna í
Vestur Evrópu.
ísland, Noregur og Sviss skrif-
uðu ekki undir sáttmálann, og
ekki Danmörk, að þvi er varðar
Færeyjar og Grænland.
Suddaby sagði að fiskimálaráð
stefnan í heild hafi valdið tog-
araeigendum vonbrigðum.“ Okk
ur er það ljóst að vinir okkar í
Efnahagsbandalaginu hafa enn
ekki komið sér saman um sam-
eiginlega stefnu í fiskimálum, og
ekki er að efa að það hefur skap-
að vandamál á ráðst>efnunL“
að hefja afvopnunina með
eyðileggingu þessara tegunda.
Tegundirnar eru mjög líkar,
sagði hann, og álíka mikið er
til af TU-16 vélum í Sovét-
ríkjunum og af B-47 vélum
í Bandaríkjunum. Ef 480 flug
vélar af þessum gerðum væru
eyðilagðar í hvoru landinu á
næstu tveimur árum, væri
með því stigið stórt spor í
átt til afvopnunar. Þá sagði
Fisher að unnt yrði að eyði-
leggja fleiri en 20 vélar á
mánuði, ef Sovétríkin ósk-
uðu.
Framhald á bls. 23.
Framhald á bls. 23.
Rússnesk TU-16 sprengjuþota Bandarísk B-47 sprengjuþota
Ný tillaga Bandarikjanna á Afvopnunarrábstefnunni i Genf:
Vilja láta eyðileggja 960 banda-
rískar og rússneskar sprengjuþotur
4