Morgunblaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 21
Föstudagur 20. marz 1964
MORGUNBLAÐIÐ
21
ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
S'imi 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172
Járnsmíðavélar
Notaðar járnsmíðavélar tii sölu:
LANGHEFILL — FRÆSIVÉL
Upplýsingar gefur Valtýr Gíslason,
vélfræðingur.
HEÐINN
Sími 24260.
ÍHÍItvarpiö
Föstudagur 20. marz
7:°0 Morgunútvarp (Veðurfregnir —
Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tón-
leikar — 7:50 Morgunleikfimi
8:00 Bæn — Veðurfregnir —
Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón-
leikar — 9:200 Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna — 9:10
Veðurfregnir — 9:20 Tónleikar
— 10:00 Fréttir).
12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25
Fréttir — Tilkynningar — Tón-
leikar).
13:10 Lesin dagskrá næstu viku.
13:15 Þáttur bændavikunnar:
Minnkandi fallþungi (Jóhannes
Eiríksson ræðir við nokkra bænd
ur; Ingvi Þorsteinsson og Aðal-
björn Benediktsson flytja erindi)
14:05 „Við vinnuna": Tónleikar.
14:40 „Við, sem heima sitjum“: Her-
steinn Pálsson ritstjóri les úr
ævisögu Maríu Lovísu, eftir
Agnesi de Stockl (5)
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir. Til-
kynningar — Tónleikar — 16:00
Veðurfregnir — Tónleikar
17:00 Fréttir — Tónlelkar).
17:40 Framburðarkennsla í esperanto
og spænsku.
18:00 Merkir- erlendir samtíðarmenn:
Guðmundur M. Þorláksson talar
um Anton Tjekhov.
18:00 Útvarpssaga barnanna.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 Þingfréttir — Tónleikar
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 KvÖldvaka bændavikunnar:
Farið á Snæfellsnes — Agnar
Guðnason og Jóhannes Eiríksson
ræða við oændur og húsfreyjur
Ennfremur söngur og hljóðfæra
sláttur. Ávörp í upphafi og
niðurlagi vökunnar flytja Gunn
ar Guðbjartsson á Hjarðarfelli.
formaður Stéttarsambands
bænda, og Þorsteinn Sigurðsson
á Vatnsleysu, formaður Búnaðar
félags íslands.
21:30 Útvarpssagan: „Á _ efsta degi
eftir Jóhannes Jörgensen; IV.
(Haraldur Hannesson hagfræð-
ingur).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Lesið úr Passiusálmum (46).
22:20 Daglegt mál (Árni Böðvarsson)
22:25 Undur efnis og tækni: Gunnar
Ólafsson efnaverkfræðingur tal
ar um framleiðslu og motkun
áburðar.
22:45 Næturhljómleikar:
„Daphnis et Chloé“, ballettsvíta
eftir Ravel. Óperukórinn í Cov
ent Garden og Sinfóníuhljóm
sveit Lundúna flytja; Pierre
Monteux stj.
23:40 Dagskrárlok.
LAND- FJÖLHÆFASTA
^^ROVER farartæksð á landi
BENZIN
EÐA
DIESEL
LANi
OVER
er afgreiddur með eftirtöldum búnaði:
Aluminium hús, með hliðar-
gluggum — Miðstöð og rúðu
blásari — Afturhurð með vara
hljólafestingu — Aftursæti
Gúmmi á petulum — Dráttar-
krókur — Dráttaraugu að
framan — Kílómetra hraða-
mælir með vegamæli — Smur
Tvær rúðuþurrkur — Stefnu- þrýstimælir — Yatnshitamæl
ljós — Læsing á hurðum — ir — 650x16 hjólbarðar
Innispeglli — t’tispegill —
Sólskermar.
H.D. afturfjaðrir og sverari
höggdeyfar aftan og framan.
Eftirlit einu sinni eftir 2500 km.
Simi 21240 NEILD VERZLIINI N HEKLA hL Laugavegi 170-112
Vuxhall 7960
Super Station
lítið keyrður til sölu og sýnis hjá sendiráði Banda-
ríkjanna, Laufásvegi 21, virka daga kl. 9—6.
Frystivökvinn Arcton 12
frá I.C.I. ávallt fyrirliggjandi.
HÉÐINN
Sími 24260.
7/7
fermingargjafa
Skíðaútbúnaður
Tjöld
Svefnpokar
Mataráhöld í töskr 2ja og
4ra manna, frá kr. 635,-
Pottasett
Ferðagasprímusar
Ljósmyndavélar
frá kr. 273,-
Ljósmyndavélagjafasett
Veiðistengur
Veiðihjól
Veiðistangasett
o. m. fl.
Póstsendum
Laugaveg 13.
Tízkuskemman
Laugavegi 34a
Stórkostleg verðiækkun!
x
til að rýma fyrir nýjum vörusendingum seljum við með miklum afslætti.
Sumarkápur ur Ijósum ullarefnum
Poplin og terylene-KÁPUR í mörgum litum.
T ízkuskemman
Laugavegi 34a
VANDIÐ VALID VELJIÐ VOLVO