Morgunblaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.03.1964, Blaðsíða 4
MORGU NBLAÐIÐ Föstudagur 20. marz 1964 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunm Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl á lægsta verði. — Vöru- bílstjórafél. Þróttur, — Simi 11471. Raftækjaviðgerðir Viðgerðir á heimilistæ-kj- um, rafkerfum bíla og raf- lagnir. Raftækjavinnustofa Benjamins Jónssonar Sími 35899. , Oska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð til leigu sem næst Miðbæn- um. Uppl. í síma 14238 frá kl. 1—4 í dag og næstu daga. Ingibjörg Stephensen. Bréfakörfur Vöggur, Brúðuvöggur. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. Vil kaupa Ford 1931 með „orginal“ húsi. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 24705. Til sölu fallegt gilt silfur á upphlut (vínþrúgumunstur). Uppl. að Hrísateig 9, miðhæð. — Sími 34201. Keflavík Fermingarföt, fermingar- skyrtur, fermingarslaufur. Kaupfélag Suðurnesja, vefnaðarvörudeild Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn í Kirkjubæ eftir messu nk. sunnudag. — Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Rauðamöl Seljum 1. flokks rauðamöl. heimkeyrða. á lægsta verði. Vörubílstjórafélagið Þrótt- ur, — Sími 11471. Hárskeri Duglegur rakarasveinn ósk ast nú þegar. Góð vinnu- skilyrði. Tilb. merkt: „Hér- skeri — 9910“ sendist Mbl. fyrir þriðjudag 24. þ. m. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helzt ná- lægt Landsspítalanum. — Uppl. í sima 118.95. Volkswagen ’63 óskast keyptur strax eða síðar. Tilb. merkt: „Vagn — 79í“ sendist afgr. Mibl. Geymslupláss 60—100 ferm. óskast sem fyrst. Lokað port kæmi einnig til greina. Uppl. J síma 17642. Ódýrar barna- og unglingapeysur. Varðan Laugavegi 60. Sírni 19031. Þvi hann geymir mig i skjóli á ó- leilladeginum, hann felnr mig i fylgsn um tjalds síns, lyftir mér upp á klett (Sálm. 27, S). í dag er föstudagur 20. marz og er >. dagur ársins 1964. 286 dagar Árdegisháflæði kl. 10:00 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- rapóteki vikuna 14./3.-21./3. 1 pið er einnig á sunnudag 1573. Austurbæjarapóteki. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- rstöðinni. — Opin allan sólar- ringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — Kópavogsapótek er opið alla frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapóteát og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í mara- mánuði 1964. Frá kl. 17—8. 20/3—21/3. Ólaf- ur Einarsson. Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, simi 50235. Jósef Ólafsson, ölduslóð 27, sími 51820. Kristján Jóhannesson, Mjóusundi 15, simi 50053. Ólafur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952. I.O.O.r. 1 = 1453208(4 = SK. Orð lifsins svara t slma 10000. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á H.f. Jöklar: Drangajökull fór 17. 3. Vatn-ajökull fór frá Fáskrúðsfirði 18. 3. til Grimsby, Cala»s og Rotterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — KatLa er í Prestxm. Askja losar i Faxaflóahöfnum. Kaupskip h.f.: Hv'ítanes er IRauða- hafinu á leið Ceyion. Skipadeild S.Í.S.; Arnarfell fer 21. þ.m. frá Ibiza til Þórshafna<r. Jökul- fell lestar og losar á Austfjörðum. Dísarfell er 1 Rvík. Litlafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Helgafell fór 12. þ.m. frá Fagervik til Civitavecchia, Savona, Port Saint Louis de Rhone og Barcelona. Hamrafell fór 14. þ.m. frá Rvík til Batumi. Stapafell kemur til Rvíkur í dag. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss kom til London 19. þm. fer það- an til Hull, Antwerpen og Kristians sand. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 05:00 í fyrramálið 20. pm. til Keflavíkur og Vestmannaeyja og þaðan til Rotter- dam og Hamborgar. Dettifoss kom til Camden 18. þm. fer þaðan til NY. Fjallfoss fór frá Isafirði 19. þm. til Flateyrar, Þingeyrar, Patreksfjarðar, Grundarfjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss fór frá NY 18 þm. til Rvík- ur. Gullfoss fer frá Leith 19. þm. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Rvík 19. þm. til Akureyrar Dalvíkur, Stykk Furðufiskur togaranum Þorkeli mána. Segir í blaðinu, að íiskur þessi sé íra sjaldgæfur, og í samtali við prófessor nokkurn þariendan, egir að fiskur þessi finnist i jarðlögum steinagerður frá krítar- imabilinu, en í kringum 120 milljónir ár séu liðin frá því. Við hringdum í íslenzkan vísindamann, og fræddi hann okkur á, ð þessi fiskur kallaðist á íslenzku Rauðserkur (Beryx splendens (L)), og væri að vísu nokkuð sjaldgæfur, en þó hefðu þó nokkrir eiðst hér við sunnanvert landið, einkum, þegar togað væri djúpt. Það er ein ágæt frystihiisakona í Cuxhaven, sem heidur á furðu- Tveir þjóðkunnir Á þessari mynd sjáið þið tvo þjóðþekkta menn. Annar er herra biskupin* yfir íslandi, herra Sigurhjörn Einarsson og hinn er Jónas Jónsson frá Hriflu, sem maniva mest og einlægast hefur skrifað um Hallgrímskirkj« og barizt með oddi og egg fyrir framgangi byggingar hennar. Mynd þessa tók Ólafur K. Magnússon s.l. sunnudag við kirkjudyr Hallgríms- kirkju, þann dag, sem forseti íslands prédikaði við Hallgrímsmessu. ishólms og Vestmannaeyja og þaðan til Gdynia. Mánafoss fr frá Djúpa- vogi 19. þm. til Hornafjarðar og Vest- mannaeyja. Reykjafoss fer frá Glom- fjord 19 þm. til íslands. Selfoss kom til Rvíkur 15 þm. f/á Hamborg. Trölla foss fer frá Kaupm-annaliöfn 19. þm. til Gautaborgar og Rvíkur. Tungu- foss fer frá Rvík annað kvöld 20. þm. til Vestmannaeyja. Hafskip h.f.: Laxá er væntanleg til Hull 20. þm. Rangá fór frá Eskifirði 17. þ.m. til Aarhus og Gdynia. Selá kom til Hull 19. þ.m. Þjóðsaga JÓN HRAK Einhverntíma var maður einn uppi er þótti hið mesta varmenni. Var hann því kallaður Jón hrak. Þegar hann dó, lék svo megn gnmur á því, að hann hefði farg að sér, að hann var grafinn án yfirsöngs og látinn snúa norður og suður. Nóítina eftir dreymdi presti, að hann kæmi til hans og kvæði: Kalt er við kórbak, hvílir þar Jón hrak. Allir snúa austur og vestur ýtar nema Jón hrak. Kalt er við kórbak. Daginn eftir lét prestur grafa hann upp og snúa honum rétt. Sótti Jón þá ekki framar að hon- um. (Úr sagnakveri Skúla Gísla- sonar). LEIDRÉTTING f gær var birt mynd af ný- útskrifuðum hjúkrunarkonum frá Hjúkrunarskóla íslands. í texta með myndinni gleymdist að geta þess, að eina hjúkrunar- konu vantaði á myndina, Kristí- jönu S. Kristjánsdóttir frá ísa- firði. Leiðréttist þetta hér með. Minningarspjöld Minningarspjöld Hallgrimskirkju I Reykjavík £ást 1 Verzlun Halldöru Ol- afsdóttur, Grettisgötu 26, Verzlun Björns Jónssonar, Vesturgötu 28. og Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar. Hafnarstrætl 22. Föstudagsskrítlan Það var á stríðsárunum, að virðulegur borgari stóð í miðri biðröð fyrir framan skóbúð hér í bænum og ætlaði að ná í skó handa konunni sinni. Hann reyndi að halda stöðu sinni 1 biðröðinni með kurteisi og festu en kvenfólkið ruddist framhjá honum. Allt í einu setti hann undir sig höfuðið, ruddist fram og hrinti á báðar hliðar. Getið þér ekki hagað yður eins og maður, sagði kuldaleg kven- mannsrödd við hlið hans. Ég hef hagað mér eins og mað- ur síðasta klukkutímann, svaraði maðurinn en héðan í frá ætla ég að haga mér eins og kvenmaður. FRETTIR Rangæingar. Munið skemmtifundinn í Skátaheimilinu við Sn-orrabraut. laugardaginn 21. marz. Spiluð verður félagsvist. Kvöldverðlaun. Hefst kL 8.30 . Aðalfundur Óháða safnaðarins verð- ur haldinn í Kirkjubæ eftir messu næstkomandi sunnudag. Venjuleg aðal fundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Aðalfundur átthagafélags Sandara verður haldinn í Aðalstræti 12 uppi fúnnudaginn 22. marz kl. 2 e.h. Frá Guðspekifélaginu. Fundur verð ur í stúkunni Mörk í kvöld kí. 8.30 i Guðspekifélagshúsinu. Sigurlaugur Þor kelsson flytur erindi: Dulvitundin. Hljóðfæraleikur: Sigfús Halldórssou tónskáld. Kaffiveitingar i fundarlok. Utanfélagsfólk velkomið. Nesprestakall: Æskulýðskvöldvaka fyrir unglinga 14—17 ára verður í kjallarasal Neskirkju næstkomandi föstudag 20. marz kl. 8.30. Séra FranJc M. Halldórsson. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öldruðu fólki { sókninni til kaffi- drykkju í fundarsal kirkjunnar kl. S sunnudaginn 22. marz. Nefndin. Æskulýðsráð Rcykjavíkur. Skemmtl klúbburinn BRAV'Ó. Fundur verður föstudaginn 20. marz e.h. í Golfskálan um. Vakin skal athygli á þvi, að þetta verður síðasti íundurinn [ Golf- skálanum. Rætt verður um undir- búning að sameiginlegu skemmti- kvöldi með vélhjóiaklúbbnum ELD- ING. Málfundur og fleira. Umsjónar* maður. Bræðrafélag Frikirkjunnar: Fram- halds- aðalfundur í Bræðrafélagi Frí- kirkjunnar verður haldinn mánudag- inn 23. marz 1964 kl. 8.30 e.m. i kirkjunni. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Fjölmennið. Stjórnin. sá MÆST bezti Séra Jócann Þorkelsson dómkirkjuprestur náöi hárri elli. Löngu eftir að hann lét af embætti, hitti hann séra Bjarna Jónssoa og segir viö hann: — Ertu nú ekki farinn að sijóvgast, Bjarni mmn? — Ekki finn ég nú til þess, svaraði séra Bjarni. — En er það nú ekki euunitt byrjunin? sagði þá séra Jóhann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.