Morgunblaðið - 08.04.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 08.04.1964, Qupperneq 4
4 MORCU NBLADID MiSvikudagur 3. apríl 1964 Vil kaupa Volkswagen, ekki eldri en árg. ’&6, eða Moskwitoh, ekiki eldri en árg. ’&9 — Tilboð sendist afgr. Mlbl., merkt: Bíll — 9472. Renault R 8 sem nýr, til sölu. TiUboð merkt: 9473, sendist Mbl. fyrir 11. þ.m. Óska eftir vinnu við samningu á toll skýrslum og verðútreikn- ingum. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: Verðlag — 9239. Segulband til sölu. Uppl. í síma 16662, milli kl. 7 og 8. Til sölu Tvær prjónavélar og Zig Zag saumavél í skáp. Upp- lýsingar í sima &1473. Óskum eftir 1—2 herb. íbúð til leigu. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 19385. Keflavík — Suðurnes Unglinga- og kvengötu- skórnir kornnir. Einnig upp reimaðir leður karlmanna vinnuskór. — SKÓBÚ£>IN, Keflavík. Renault 1946, sendiferðabíll, til sölu. — Gangfær. Verð kr. 3000,00. Uppl. í síma 37419. Ódýrar vor- og sumarkápur, — til sölu. Sími 41103. V erzlunarhúsnæði við eina aðalgötu bæjarins, til leigu. 65 ferm. Uppl. í sima 12335. Búðardiskur til söiu. Uppl. í síma 12335. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast frá 14. maí til 14. sept. Góð umgengni. Hús- hjálp ef óskað er. Tiiboð merkt: A+B — 9231, send ist Mbl. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast 1. maí, 1. júní eða 1. júlí. Tilb. merkt: 9316, sendist Mbl. íyrir 15. þ.m. Ibúð til sölu 3ja herb. jarðhæð á góðum stað í bænum til sölu. Sér ■hitaveita. Sér inngangur. Uppl. í 21066. Vil taka á leigu 3ja herb. íbúð. I>rennt full orðið í heimili. Uppl. í síma 21616, eftir kl. 6 á kvöldin. Trúboði í SARI í GÆR heimsótti okkur hing- að á Maðið há fönguleg og fögur ung kona klædd bláum indverskum Sari. Hún er aðcins 24 ára að aldri, en hefur þó síðastliðin 6 ár ferðast um hálfan heim- inn og rúmlega það. Unga konan heitir Ruth Hefflin frá Richmond i Virgin- iufylki í Bandarikjunum. Hún er hér í predikunarferð á vegum Hvítasunnusafnaðar- ins. Hún hefur nefnilega ver- ið trúboði þessi s.l. 6. ár. Ruth Hefflin sagðist hafa verið 16 ára, þegar hún fékk kö'lun frá Guði um að gefast honum og prédika fagnaðar- erindi hans. 18 ára lagði hún upp í trú- boðsferð til Hong-Kong, en mest hefur hún starfað í Ind- landi, og hefur ferðazt um landið vítt og endilangt og talað á samkomum. Hún hef- ur verið 6 sinnum í Indlandi, í 4 síðustu skiptin hefur hún verið þar í 5 mánuði í senn. Ruth sagði, að á samkom- um þessum mætti um 15.000 til 20.000 manns, og myndi hún alls hafa taiað til um 200.000 manns í Indlandi. í norðurhéruðunum væri venjulega talað í tjöldum, en í suðurhéruðunum undir ber- um himni, svæði afgirt með bambusi og pálmavi'ðarblöð- um. Blaðamaður spurði hana, hvort hún talaði að jafnaði á máli innfæddra, en því svar- aði hún þannig, að þótt hún kynni nokkuð í þessum má1- um, hefði hún sér til aðstoð- ar ágæta túlka. Hún sagðist halda, húh væri eina konan, sem hefði fengið leyfi til að ferðast um ImÞand í þessum erindagerðum. í Indlandi tryði fólkið á marga guði, og þess- vegna væri oft erfitt að sann- færa þá um, að Jesús Kristur væri hinn eini sanni Guð. Ruth Hefflin sagði fólkið sjá það á þessum samkomum með eigin aúgum, að Jesús lækn- aði bUnda og lamaða, fyrir bænir trúboðanna og sú stað- reynd gerði trúboðsstarfið létt. Guð væri alltaf í verki með trúboðunum og honuim væri ekkert ómáttugt. Þess mætti geta í sambandi við trúboðsstarf hennar að hún er á ferðum sínum frétta- ritari við 2 blöð í Richmond, sem ekki eru á neinn hátt tengd Hvítasunnusöfnuðin- um. Einnig mætti geta þess, að Ruth Hefflln hefur samið lög við sálma, sem sungnir hafa verið á samkomum Hvíta- sunnumanna. Blaðamaður spurði um á- stæðuna fyrir fez'O hennar hingað til lands? Hún sagðist hafa átt vini hér í Varnarlið- inu í KePavík, Hvítasunnu- fólk, sem alltaf hefði verið að hvetja hana til að koma hér við. Hún hefði ætlað að dveljast lengur í Indlandi að þessu sinni, en allt í einu hefði hún fengið köl'un frá Guði að fara heim, og ákveðna köllun um að koma við á íslandi og prédika hér. Hún hefði sett sig strax i samband við Fíla- delfíusöfnuðinn og hefði haldið hér nokkrar samkom- ur. Forstöðumaður safnaöarins, Ásmundur Eiríksson, sem var í fylgd með Ruth Hefflin, sagði að hún hefði haldið hér samkomur bæði í Keflavík og Reykjavík og ávaUt við hús- fylli, síðan á sunnudag á hverju kvöldi í Reykjavík. Næsta samkoma hennar yrði að Hátúni 2 hér í Reykjavík í kvöld, í safnaðarhúsi Fíla- delfiu og væri fólk hvatt til a'ð sækja samkomuna og kynn ast að eigin reynd trúboðun Ruth Hefflin. Blaðamaður spurði trúboð- ann að lokum, hvort henni fyndist kaH hér á íslandi, en hún kvað veðráttuna indæla hér, aftur á móti hefði verið kalt í Indlandi. Henni fannst ekkert kalt að ganga hér um í indverskum Sari og ber- fætt í ilskóm, en bætti því við, að þessi búningur hefði gefið henni tækifæri til að kynnast Indverjum, hvar sem hún hefði hitt þá í heiminum og þannig aukið tækifærin til að boða fagnaðarerindið um Jesú Krist. Með þessum orð- um kvaddi okkur þessi amer- íska gyðja í indverskum klæð um. Reykvíkingum gefst kostur á að hlýða á mál henn- ar í Hátúni 2 í kvöld k1. 8:30. Fr. S. VERIÐ því óhræddir, ég skal ann- ajjt yðar og börnin yðar. (1. Mós. 50, 21). I dag: er miðvikudagur 8. apríl og er það 99. dagur ársins 1964. Ef^ir iifa 267 dagar. Árdegisháflæði kl. 2:29. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Ingólfsapó- teki vikuna 21/3—28/3. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 latgardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 8. — 9. apríl Eiríkur Björnsson Nætnrvörður er í Vesturbæj- arapóteki vikuna 4. til 11. apríl. I.O.O.F. = 145488 J4 = MA. I.O.O.F. 7 = 145488'/i =90 [Xl HELGAFELL 5964487 VI. Or8 lifslns svara I slma 10000. FRÉTTIR Félag austfirzkra kvenna. Síðasti fundur vetrarins verður að Hverfis- götu 21. fimmtudaginn 9. þ.m. kl. 8:30. Myndasýning. Úthlutun á fatnaði verður þann 9. til 15 apríl frá kl. 2 til 6 daglega. Hjálpræðisherinn. Kvenféiag Bústaðasóknar. Fundur verður haldinn í Háagerðisskóla fimmtudaginn 9. þm. kl. 8:30. Spurn- ingaþáttur. Sími Kvenfélagasambands ísiands er 10205. Kvenstúdentafélag fslands — Árshátíð Kvenstúdentafélags ís- lands verður haldin í Þjóðleik- hússkjallaranum miðvikudaginn 8. apríl og hefst með borðhaldi klukkan 20:00. Húsmæðrafélag Reykjavíkur viil minna konur á aðalfund félagsins í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 8.30. Áríðandi að allar mæti. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar heldur sinn árlega bazar í Safnaðarheimilinu við Sólheima, þriðjudaginn 5. maí. Allir veiunnarar eru vinsamlega beðnir að gefa muni á bazarinn. Mun- um er veitt mótttaka á eftirtöldum stöðum: Skipasund* 67, sími 34064, Sólheimum 17, 33580, Langholtsvegi 194 sími 32565. Munirnir eru einnig sóttir heim, ef óskað er. Á 2. í Páskum tapaði maður arm- bandsúri, Marvin með leðuról frá Barónsstíg og upp Miklubraut. Skil- vís finnandi skili því á afgreiðslu Morgunblaðsins gegn góðum fundar- launum. Miðvikudagsskrítlan „Er það ekki furðulegt, hvernig heppnin hefur elt Jón alveg til hins síðasta?1 „Nú, hvermg þá?“ „Hann var skorinn upp til þess að ná burtu perlunni, sem hann át af slysni, þegar hann var aö borða ostrur, og þegar perl- an var athuguð, kom í ljós, að hún var nógu verðmæt til að borga bæði uppskurðinn og jarð- arförina." FRÉTTASÍMAR MBL,: — eft«r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 í dag eiga hjónin silfurbrúð- kaup frú Þórunn Sigurðardóttir o.g Steingrímur Guðmundsson málarameistari, Grettisgötu 71, Reykjavík. Laugardaginn 4. apríl opinber- uðu trúlofun sína Frk. Erla Blön- dal, bankamær frá Seyðisfirði og Einar Þ. Jónsson, húsasmiður Ljósheimum 8. Reykjavík. 75. ára er í dag Guðmundur Hjálmarsson, vélstjóri Suður- landsbraut 82. Hann er að heim- an í dag. Laugardaginn 4. apríl opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sigurdís Sigurbergsdóttir, Efsta- sundi 5 og Pétur Björnsson, Grenimel 25. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Björns- dóttir, Vötnum, Ölfusi og Hiimar Hrafn Andrésson, Smiðs húsum, Eyrarbakka. í dag er 65 ára Lovísa Vilhelm ina Guðauuidsdótt'r, Ársól, Akra- nesL Á páskadag voru gefin samaa í hjónaband í Hallgrímskirkju af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Sigfríð Þorvaldsdóttir, Kaplaskjólsvegi 45 og Gunnlaug- ur Ragnarsson, Hvassaleití 24. Heimili Þeirra er á Ártúnsbletti 74. Ljósmynd: Studio Guðmund- ar, Garðastrætí 8). Spakmœli dagsins í dag eiga silfurbrúðkaup frú Ósk Ólafsdóttir og Halldór Hall- dórsson skrifstofustjóri íshús- félags Bolungarvíkur h.f. Skóla- stíg 13 í Bolungavík. Þau dve>j- ast nú í Reykjavík. Ég kvæntist, vegna þess, að é* var orðinn svo leiður að borða á veitingahúsi, — en nú er mér farið að þykja það ágætt aftur. Þeir gömlu kváðu Eigi leyna augu, ef ann kona manni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.