Morgunblaðið - 08.04.1964, Qupperneq 11
Miðvikudagur 8. apríl 1964
MORGUNBLADIÐ
11
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
BOÐAR TIL
Helgarráðstefna víðsvegar um landið
Akureyri -
S.U.S og Vörður F.U.S. á Akureyri efna til helgarráðstefnu í Skíðahótelinu v/Akureyri 18.-19. apríl um:
Efnahagsþróun á Norðurlandi — Þróunarsvæði
og stóriðju.
Jóhann
Frummælendur:
Jóhann Hafstein, iðnaðarmálaráðherra,
, Valdimar Kristinsson, viðskiptafræðingur
Valdimar Jonas
Jónas Rafnar, alþm. situr ráðstefnuna og flytur ávarp í lok hennar.
Hellu
Helgarráðstefna um LANDBÚNAÐARMÁL verður
að Hellu 30. maí.
Frummælendur:
Ingólfur Jónsson,
landbúnaðarráðherra
Ingólfur Sturla
dr. Bjarni Helgason
dr. Sturla Friðriksson
Egilsstuðir
Helgarráðstefna um LANDBÚNAÐARMÁL verður
að Egilsstöðum 13. júní.
Frummælendur:
Ingólfur Jónsson,
landbúnaðarráðherra
dr. Bjarni Helgason
Ávörp flytja:
Jónas Pétursson, alþm.
Sverrir Hermannssin,
viðskiptaf r æðin gur
Ingólfur Bjarni
Vestmannaeyior
Ilelgarráðstefna um ÍSLENZKA ATVINNUVEGI
Á TÆKNIÖLD verður í Vestmannaeyjum 8. maí.
Frummælendur:
Guðlaugur Gíslason,
alþm.
Guðm. H. Garðarsson
viðsk.fr.
Guðl.
ísoijörður og Bolnngorvík
Helgarráðstefna um ÍSLENZKA ATVINNUVEGI
Á TÆKNIÖLD verður á ísafirði og Bolungarvík
í september.
Sigurður Guðm
Frummælendur:
Sigurður Bjarnason,
alþm.
Guðm. H. Garðarsson
viðsk.fr.
Borgarnes
Hegarráðstefna um JAFNVÆGI f EFNAHAGSMÁ LUM verður í Borgarnesi 2.—3. maí. Þessi emdi ve rða futt:
1. PENINGA OG VERÐLAGSMÁL
Próf. Ólafur Björnsson.
2. RÍKISBÚSKAPURINN
Bjarni Bragi Jónsson, hagfræðingur.
3. KAUPGJALDSMÁL
Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur.
Þórir
Bjarni
Ólafur
UNGIR ÍSLEINiDIIMGAR! Styðjið viðsýna og framfarasinnaða
þfóðmálastefnu — Fylkið ykkur um Sfálfstæðisflokkinn