Morgunblaðið - 08.04.1964, Page 12
12
MORGU*"" Aftin
Miðvikudagur 8. aprH 1964
16 rúml. bátur til sölu
nýsmlði
Báturinn getur verið tilbúinn til afhendingar innan
7 mánaða. Vél og fiskileitartæki eftir vali kaup-
anda. Samningsgrundvöllur mjög góður.
SKIPA-
SALA
_____OG_____
SKIPA-
LEIGA ,
VESTURGÖTU 5
sími 13339.
íbúð óskast
Einn af starfsmönnum okkar vantar 2ja—4ra herb.
íbúð nú þegar. Vinsamlegast hafið sambEuid við
skrifstofuna í síma 11380.
Verk hf.
Laugavegi 105.
Eigum ennþá
aðeins örfáa pakka af
terylene
stóresaefni
Breidd 220 cm.
AÐEINS KR. 95.00 pr. metr.
Notið tækifærið. — Gerið góð kaup.
lyiarteinn Einarsson & Co.
Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
Ameriskar
kvenmoccasiur
Skósalan
Laugavegi 1
Upphitaður — Bílskúr
til leigu við Öldugötu. Umsækjendur sendi nöfn
sín til afgr. Morgunblaðsins fyrir 11. þ.m. merkt:
„379 — 9318“.
Maður óskast
Eldri maður óskast til að hirða svín í nágrenni
Reykjavíkur. Húsnæði og fæði, einnig væri hægt
að útvega litla íbúð. Uppl. í síma 35478.
BJÍÍRIVIIVN
Frægar hrærivélar , fyrir
gæði. Einfaldar og örugg-
ar í rekstrL
Stærðir: 15, 27, 40, 60,
100 og 150 lítra.
Höfum fyrirliggjandi 40
lítra vél.
Hentugri hrærivél er ekki
hægt að fá fyrir bakara,
matvælaiðnað, hótel og
veitingastaðL
Einkaumboðs
m e n n :
i, HiiTEinm 111:11111 ii,
Grjótagötu 7, Reykjavík — Sími 2-4250.
VÚRUSALAN
R.LAN
AKUREYRI
Á meðfylgjandi mynd gefur að líta einn af fegrunarsérfræð-
ingum ORLANE, ásamt hinum nýju rannsóknartækjum
þeirra. Eru þau sérstaklega smíðuð í þeim tilgangi að rann-
saka húðina, svo hægt sé að leiðbeina fólki um val á þeim
fegrunarvörum, sem bezt eiga við hverja húðtegund.
ORLANE hefur í þessum tilgangi sérhæft tugi af starfsliði sínu f meðferO
og notkun þessara tækja, sem síðan eru sendir um allan heim, til leiðbeiningar
og hjálpar því fólki, sem annt er um að halda fegurð sinni og ungu útlitL
Okkur er því sönn ánægja að tilkynna það að fegrunarsérfræðingur frá
ORLANE mun vferða til viðtals í VÖR USÖLUNNI, AKUREYRI frá 9.—23.
apríl. Mun hún hafa með sér áðurnefn d tæki og leiðbeina þeim, sem þess óska.
Hún mun og halda námskeið í snyrtingu, sem haldin verða á kvöldin frá kL
5—7, og frá kl. 8—10, hvert námskeið tekur þrjá daga. Þess skal sérstaklega
getið að öll þjónusta er viðskiptavinum okkar áð kostnaðarlausu og eru nám-
skeiðin meðtalin.
^ I»á viðskiptavini sem óska eftir nánari upplýsin gum biðjum við vinsamlegast að snua ser til VÖRUSÖLUNNAR..