Morgunblaðið - 08.04.1964, Qupperneq 17
Miðvikudagur 8. apríl 1964
MORCUNBLAÐSÐ
17
Apótek
óskar að ráða til sín ungan mann, með Verzlunar-
skólamenntun, til aðstoðarstarfa.
UppL í Laugavegsapóteki kl. 10—12 og 2—4.
Frá Vöruhappdrœtti
5.Í.B.S.
f gær var dregið í 4. flokki Vöruhappdrættis S.Í.B.S.
um 1180 vinninga að fjárhæð alls kr. 1.670.000,00. Þessi
númer hlutu hæstu vinningana:
200 Jiúsund krónur nr. 23349 umboð Vesturver
100 — — — 16583 — Selfoss
50 — — — 58428 — Vesturver
10 þúsund krónur hlutu:
499 umboð Reykjal. 46672 — Vesturver
10363 — yesturver 50990 — Vesturver
21010 — Grettisg. 26 59718 — Vesturver
33415 — Vesturver
5 þúsund
1935 Grettisgata 26
7015 Vesturver
8148 Verzlunin Roði
10780 Vesturver
13329 Akureyri
13480 Skógar.Dalasýslu
14705 Hafnarfjörður
15103 Vesturver
16522 Stöðvarfjörður
19423 Vestmannaeyjar
30898 Höfn, Hornafirði
krónur hlutu:
34470 Vesturver
34799 —
41200 Veestmannaeyjar
42873 Vesturver
53710 Akureyri
55027 Vesutrver
59699 —
60532 Bræðraborgarst. 9
60744 Vesturver
Vöruhappdrætti S.Í.B.S.
íbúð öskast
til leigu 3—4 herbergi og eldhús frá 1. júní til
sept.—okt. Má vera í Kópavogi. Garðahverfi eða
Hafnarfirði. Fyrirframgreiðla.
Upplýsingar í síma 40087.
Norsk þakskífa
Til sölu ca. 200 fm. Norsk steinskífa.
Upplýsingar í síma 16333.
Brauðgerðarvél
Til sölu er amerískur brauðaafvigtari. Sanngjarnt
verð. Til greina kemur að skipta á afvigtaranum
og hrærivél.
GRENSÁSBAKARÍ sími 33193.
Skrifstofustarf
Ungur maður óskast nú þegar á skrifstofu vora.
Um framtíðaratvinnu er að ræða við nýjustu skrif-
stofutækni. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Skúla-
götu 59, sími 20360.
Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar.
L'tHl Ibúð
Einhleypur skrifstofumaður
óskar eftir 1—2 herb. íbúð
fyrir 1. maí. Stór stofa með
sér inngangi kemur einnig til
greina. Upplýsingar í síma
32063, eftir kl. 8 e.h.
Bifvéiavirki
Bifvélavirki, sem mikið hefur
unnið við boddíviðgerðir og
réttingar, óskar eftir vinnu.
Þeir, sem vildu sinna þessu,
sendi til Mbl. nöfn á vinnu-
stað, kaup og kjör, fyrir
fimmtudag, merkt: Bifvéla-
virki — 9322.
Kaffisnittur
Coctaiisnitlur
Rauða Myllan
Smurt brauð, heilar og hálíar
sneiðar.
PIANOFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674
PILTAR. =
EFÞIÐ EIGIO UNNUSTUNA
ÞÁ Á ÉG HRINGANA /
(rrrter/
Cerum við
kaldavatnskrana og W.C.
hana.
Vatnsveita Reykjavíkur
Símar 13134 og 18000
*
i\ki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
Austurstræti 12, III. hæð.
Símar 15939 og 38055.
Nauðungaruppboð
B/v Apríl G.K. 122, eign Bæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar verður eftir kröfu Lífeyrissjóðs togarasjó-
manna, seldur á opinberu uppboði sem fram fer
í skipinu sjálfu við bryggju í Hafnarfirði" þriðjud.
14. þ.m. kl. 4 sd. Uppboð þetta var auglýst í
5., 9. og 11. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964.
Bæjafógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungarupphoð
B/v Ágúst G.K. 2, eign Bæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar, verður eftir kröfu Lífeyrissjóðs togarasjó-
manna, seldur á opinberu uppboði sem fram fer
í skipinu sjálfu við bryggju í Hafnarfirði þriðjud.
14. þ.m. kl. 3 sd. Uppboði þetta var auglýst í 141.,
142. og 143. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964.
Bæjafógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
Húseignin Hellisgata 3, talin eign Sigurðar B. Guð
mundssonar, verður eftir kröfu Árna Grétar Finns-
sonar, hdl., seld á opinberu uppboði, sem fram fer
á eigninni sjálfri föstud. 10. þ.m. kl. 14,30. Uppboð
þetta var auglýst í 123., 124. og 125. tbl. Lög-
birtingablaðsins 1964.
Bæjafógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
Húseignin Þórustígur 22 (Holt) í Ytri Njarðvík,
eign Jóns Bjarnasonar o. fl., verður eftir kröfu
Gunnars Þorsteinsson, hrl. o.fl., seld á opinberu
uppboði sem fram fer á eigninni sjálfri föstud.
14. þ.m. kl. 16,30. Uppboð þetta var auglýst í 123.,
124. og 125. tbl. Lögbirtingablaðsins 1964.
Sýslumaðurinn í GuIIbringu og Kjósarsýslu.
—Bezt oð auglýsa í Morgunblaðinu—
Nýtt frá Kodak
ENNÞÁ AUÐVELDARI MYNDATAKA
Filman keimir í hylki.
Sett! vélina á 1 sekúndu
Vélin tilbúin til notkunar
KODAK INSTAMATIC VÉLIN
er alveg sjálfvirk — filman kemur I Ijósþéttu
KODAK-hylki, sem sett er í vélina á augnablikl,
engin þræðing, og vélin er tilbúin til myndatöku.
Það eru til 4 mismunandi filmur f KODAK-
hylkjum: VERICHROME PAN fyrir svart/hvítt,
KODACHROME-X og EKTACHROME-X fyrir
lit-skuggamyndir og KODACOLOR-X fyrir lit-
myndir. — Myndastærðin er 9x9 cm.
KODAK INSTAMATIC100
með innbyggðum flashlampa. kr. 829,-
KODAK INSTAMATIC 50
kr. 496,—
X