Morgunblaðið - 08.04.1964, Blaðsíða 18
1»
Miðvikudagur 8. apríl 1964
MORCUNBLAÐIÐ
Húsfjögn — Húsgögn
Tilboð óskast í húsgögn fyrir samkomusal. 30 borð,
120 stólar. Tilboð er greini verð og útlit sendist
í pósthólf 75 Akranesi fyrir þann 20. apríl.
Húsgögnin þurfa að vera tilbúin fyrir 1. okt. n.k.
Handbremsubarkar
í Dodge, Plymouth, Chrysler, De Soto ’39—'58,
flestar gerðiir íólksbifreiðar og Kaiser ’51—’54
aftari og fremri.
STILLING H. F.
Skipholti 35 — Sími 14340.
Liljukórinn
TONLEIKAR í Kristskirkju Landakoti í kvöld og
föstudagskvöld 10. apríl klukkan 21.00.
Aðgöngumiðar við innganginn á föstudagstónleik-
,t,
Dóttir mín
JÓNA GUÐRÚN FINNBOGADÓTTIR
frá Galtalæk,
lézt í Landakotsspítala 6. apríl.
Margrét Jónsdóttir, Víðimel 21.
Móðir mín
MÁLFRÍÐUR JÓHANNSDÓTTIR
andaðist 6. þessa mánaðar.
F. h. systkina minna og annarra vandamanna.
Jóhanna M. Teitsdóttir.
Eiginkona mín
SIGRÍÐUR KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR
andaðist hinn 7. apríL
Oddur Björnsson.
ARNÓR BJÖRNSSON
verzlunarmaður,
andaðist á Akureyri 22. marz sl.— Jarðarförin hefur
farið fram.
Guðrún Jónsdóttir, Pálína Eggertsdóttir og börnin.
x
Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengda-
móður og ömmu
JÓHÖNNU BJARNADÓTTUR
Selfossi.
Sigurgeir Ambjarnarson,
Guðrún Sigurgeirsdóttir, Bjami Sigurgeírsson,
Höskuldur Sigurgeirsson, Sigurgeir Höskuldssen,
Ambjörn Sigurgeirsson, Viktoría M. Jónsdóttir,
Jóhanna Sigrún Arnbjamardóttir.
Þökkum öllum auðsýnda samúð við fráfall og jarðar-
för litla drengsins okkar
RÚNARS
Setbergi, Hornafirffi.
Guð blessi ykkur ölL
Jóhanna Þorvarðardóttir, Helgi Ámason.
Innilega þökkum við öllum þeim sem heiðruðu
minningu
GUÐMUNDAR BJARNASONAR
frá Mosvöllum,
og Vottuðu okkur samúð og hlýhug við andlát hans.
Afkomendur og tengdaböra.
Inhilegar þakkir færum við öllum þeim er sýnt hafa
okkur samúð og vinarhug við fráfall
HELGA KRISTINSSONAR
húsasmiðs frá SiglufirðL
Börnin.
RAGNAR JONSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðistörl
og eignaumsysia
Vonarstræti 4 VR-núsið
T rúlofunarhringar
aígreiddir samaægurs
HALLDÓR
Skólavorðustig 2.
DOSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti b.
Pantið tima 1 sima 1-47-72
4ra herb. íbúð
Tilsölu 97 ferm. 4 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við
Laugarnesveg. Verð og greiðsluskilmálar hagstæðir.
HÚSA- OG ÍBÚÐASALAN
Laugavegi 18, 3. hæð sími 18429.
KEFLAVÍK
TÍI sölu
2 herb. íbúð í góðu standi. Útb. kr. 159 þús.
Barnafataverzlun í fullum gangi. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar.
VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON, HDL
Vatnsnesvegi 20 — Sími 1263.
alhöllf
FECRUNARMJÓLK frá
unmn ur;
Banönum — Appelsmuni
IHöndlum — Agúrkum
Sérfræðingar gefa ráð með val vöru.
Laugavegi 25 uppi simi 22138.
Andlitshúðhreinsun, andlitsböð, geiziaböð, hárgreiðsla.
ÚTSALA GÖÐ KAUP ÚTSALA
Hin árlega útsala stendur nú ytir
Selt er naeð mjög lágu verði: PARA-RESTAR.
Allt. ný eða nýleg, óskemmd I. fl. vara.
r *
BARINIASKOR — TELPNASKOR
KVENSKÓR — DRENGJASKÓR
KARLMANNASKÓR
8KÓHÍ8IÐ
Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88.
Framtíðaratvinna
Óskum eftir að ráða nú þegar, eða u.n.k. mánaðamót:
a) Starfsmann í smjörpökkunardeild vora (starfið er aðallega fólgið í stjórn-
un smjörpökkunarvélar).
b) Starfsmann við vöruafgreiðslu.
Skroflegar umsóknir sendist oss fyrir 15. þessa mánaðar.
Osta og smjörsalan sf.
Snorrabraut 54 — Sími 10020.