Morgunblaðið - 08.04.1964, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 08.04.1964, Qupperneq 20
20 MORCU N BLADIO J . Y ■■ Mlðvikudagur 8. april 1964 J & Alvinna Óskum eftir aðstoðarmönnum á glerverkstæði og málningarverkstæði okkar. Hnnám Getum bætt við iðnnemum í bifvélavirkjun og bílasmíði. — Uppl. gefur Matthías Guðmundsson. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118,—Sími 22240. ■ . - Vermundur Eirlksson Fæddur 25. febrúar 1925. Dáinn 3. marz 1964. In memoriam Á ljósu vori ljúfir fuglar sveima og landið rís í ungri fegurð dagsins; og skín á móti skrauti sólarlagsins skarlatsrautt i fegurð bjartra heima. Svo ljúf er minning þín, og ljósar stundir; mér létt er ei að ríma um þife vinur — Nú sit ég hryggur bláum björgum ur.dir; í brjósti minu heljarklukkan dynur. Ógnþrungin, hörð og syngur sorgarlag; sárt ertu kvaddur vinur minn 1 dag. Ólafur Þ. Ingvarsson. Til sölu 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu steinhúsi í Vesturbænum. Sér inngangur. Harðviðarhurðir. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 Sími 20625 — 20190. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR OCSIMM • # SPILAECVOLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjávík miðvikudagin n 8. apríl í Sjálfstæðishúsinu kl. 20.30. D A G S K R Á : 1. Spiluð félagsvist. 2. Ávarp: Páll V. G. Kolka, læknir. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmynd: SUMARFERÐ VARÐAR 1963. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag á venjulegum skrifstofutíma. Húsið opnað kl. 20.00. — Lokað kl 20.30. SKEMMTINEFNDIN LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA gleymdu ekki að biðja um að rétta þér og þakka fyrir þig.“ „Þ>ví gleymi ég aldrei,“ svaraði Bangsi, ,,ég er alltáf svo kurteis." Hanh hljóp síðan í ein- um spretti alla leið heim til Loka. „Til hamingju með af- mælið,“ sagði hann um leið og hann kom inn úr dyrunum. „Ég vona að þér líki afmælisgjöfin, sem ég kem með handa þér.“ Loki opnaði böggulinn. „Ó, Bangsi," hrópaði hann. „Þetta er einmitt það, sem mig langaði að fá. Þakka þér fyrir. En við skulum flýta okkur inn til hinna. Það eru allir komnir. Bráðum eigum við að setjast til borðs.“ Bangsi leit á borðið, áður en hann fékk sér sæti. Þár var rjómaís og gosdrykkir og sælgæti. Og svo var afmælistert- an þar auðvitað. Bangsj fékk sér rjóma- ís ög þrjár ískökur. Hann drakk þrjár flöskur af gosi. Hann borðaði eins og hann gat af sælgæti. Og hann át þrjár stórar sneiðar af afmælistert- unnL Um það leyti sem veizl an var búin, leið Bangsa fjarskalega vel. Hann þafckaði Loka fyrir sig og kvaddi. Svo hélt hann glaður heim á leið. Strax og hann kom heim, fór hann að gá að mömmu sinni. Hún var að taka til í herberginu hans. „Mamma," sagði Bangsi o ekki. Eg var afar hæ- verskur.“ „Jæja, en ég ætla nú samt að fara til Doktors Bangsalæknis svona til öryggis. Þú ferð beina leið í rúmið og hreyfir þig ekki.“ Bangsi háttaði og lá grafkyrr. Þá voru verk- irnir minni. Ekki leið á löngu þar til Doktorinn var kominn. „Aha,“ sagði læknirinn og horfði á Bangsa. „Lof mér að sjá tunguna!" Bangsi rak út úr sér tunguna. „Aha, — uhu,“ sgði læknirinn og ýtti á mag- ann á Bangsa. „Aha,“ sagði hann aftur. „Opnaðu nú munninn eins vel og þú getur,“ skipaði hann þar næ&t og Bangsi hlýddi. Doktorinn skoðaði vandlega upp í Bangsa litla og sagði svo: „Aha, 1 ahu! Þetta er ekkj svo „ég held mér sé að verða illt í maganum." „Vinur minn,“ sagði Bangsamamma, „ég vona, að þú hafir ekki borðað yfir þig í veizlunni.“ „Nei, nei,“ svaraði Bangsi, „það held ég alvarlegt, að litla, gula taflan sú arna geti ekki læknað það. En Bangsi minn, litli kútur, þú verð ur að passa betur upp á magann á þér hér eftir. Mundu það! Og farðu nú varlega!" Bangsi kinkaði kolli og gleypti gulu töfluna með svolitlum vatnssopa. Hon- um leið strax betur. Dag- inn eftir var hann alveg orðinn frískur. En þann dag allan þorði hann ald- rei að líta af maganum é sér. Tímunum saman sat hann uppi, hengdi höf uðið og starði á magann. Loki Ijónshvolpur kom gangandi eftir stígnum fram hjá holu Bangsa. „Komdu að fiska, Bangsi," kallaði hann. Bangsi leit ekki einu sinni upp. — „Ég get það ekki,“ sagði hann vesældarlega. „Ég verð að horfa á mag- ann á mér.“ „Hvers vegna?“ „Af því að læknirinn skipaði mér að gæta að honum,“ sagði Bangsi. „Þess vegna er það.“ „Jæja“, svaraði Loki, „ég ætla samt að fara að fi9ka.“ Og hann skálmaði í burtu. fiska, Bangsi,“ kallaði hann. Bangsi leit ekki upp. „Ég get það ekki,“ sagði hann aumkunar- lega, „ég verð að horfa á magann á mér.“ „Af hverju?," spurði Benni Bjór. „Af því að læknirinn skipaði mér að gera það,“ svaraði Bangsi. „Þess vegna er það.“ „Jæja, ég ætla samt að fara og veiða,“ sagði Bennj Bjór. Og hann hélt leiðar sinnar. En Bangsi sat eft- ir með sárt ennið, stöðugt Eftir stutta stund kom næst bezti vinur Bangsa, Benni Bjór, gangandi eft- ir sama stígnum. „Við skulum koma að Eftir góða stuna reis hann varlega á fætur, en gætti þss vel að líta ekki upp. Hann var stálhraust- ur. Hægt og varlegá lagði hann leið sína að holu læknisins og skreið inn. Doktor Bangsalæknir leit upp úr þyikkri bók. sem hann var að lesa. Hann brosti þegar hana sá Bangsa. „Sjáum til,“ sagði hann glaðlega, „og hvernig líð- ur okkur svo í dag?“ „Ég veit ekkL hvernig yður líður,“ svaraði Bangsi, „en mér líður á- gætlega."

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.