Morgunblaðið - 08.04.1964, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 08.04.1964, Qupperneq 25
f[ Miðvíkadagtrr 8. apHl 1964 MORGUNBLAÐIÐ 25 aiíltvarpiö Miðvikudagur S. apriL 7:00 Morgunútvarp. (Veðurfregnir — Tónteikar - 7.90 Fréttlr — Tónleíkar — 7.50 Morgunleikfimi — 8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Veðurfregnir — Tónleikar 9.00 Útdráttur úr ÍSorustugrein- um dagblaðanna — Tónleikar — 10.05 Fréttir —• 10.10 Veður- fregnir). Stór bíll óskast til kaups. Á að notast til ferðalaga og flutn- ings út um land. Til greina kemur stærsta gerð af sendiferðabíl eða flutningabíl með húsi fyrir 4—6 farþega. — Upplýsingar í síma 13735. Hjónaklúbbur Garðahrepps DANSLEIKUR laugardaginn 11. apríl og hefst kl. 9. Aðgöngumiðapantanir í símum 50575, 50840 og 51353 miðvikudag og fimmtudag frá kl. 5—7. NEFNDIN. Munið eftir tertuskreytingunum. Brúðarpör. Fermingardrengir og stúlkur. (Handmálaðar fíg.) VAGN JÓHANNSSON Goðatúni 1 Garðahrepp — Sími 50476. íbúð óskast ! Til leigu óskast 2—5 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 23730. íbúð til sölu Til sölu er 4 herb. risíbúð í Hlíðunum. — Nánari uppl. gefur Stefán Pétursson, lögfræðingur. LANDSBANKI ÍSLANDS. Fyrir ferminguna: Hvítir matardúkar með serviettum. 6, 8 ng 12 manna. Einnig stakar serviettur. Marteinn Einarsson & Co. | Fafa- & gardínudeiid Laugavegi 31 - Sími 12816 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12.25 Fréttir — Tilkynningar). 13.00 „Við vinnuna**. Tónleikar. 14:00 „Við, sem heima sitjum“: Her- steinn Pálsson les úr ævisögu Maríu Lovisu, eftir Agnesi de Stöckl (14). 15.00 Síðdegisútvarp — Fréttir — Til- kynningar — Tónleikar — 16.30 Veðurfregnir — Tónleikar — 17:00 Fréttir. — Tónleikar). 17:40Framburðarknnsla í dönsku og ensku. 18:00 Útvarpssaga barnanna: „Land- nemar“ eftir Frederick Marry- i þýðingu Sigurðar Skúla- sonar; XIV. (Baldur Pálmason). 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20:00 Varnaðarorð: Vilberg Helgason öryggiseftirlitsmaður talar á ný um lestun og losun skipa. 20:05 Létt lög: Charlie McKenzie leik ur á píanó. 20:20 Kvöldvaka: a) Lestur Jornrita: Norðlend- ingasögur, — Víga-Glúmur. (Helgi Hjörvar). b) íslenzk tónlist: Lög eftir Ás- kel Snorrason. c) Kristján Þorsteinsson fiytur þátt um selveiðar á SkjáLfanda fyrir 40 árum eftir Njéi Fri6- bjarnarson. d) Vignir Guðmundsson blaða- maður flettir þjóðsagnablöðum. e) Sigurbjörn Stefánsson fiytur visnaþátt. 21:45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lög unga fólksins (Ragnheiður Heiðreksdóttir). 23:00 Bridgeþáttur (Stefán Guðjolm- sen). 23:25 Dagskrárlolc. w r AHD~ -KOVE HJ FJÖLHÆFASTA FARARTÆKIÐ A LAIMDI Þegar innflutningur var gefinn frjáis í september 1961, þá voru 248 Land-Rover bílar tii í landinu eða um 7,5% af ölium landbúnaðarbifreiðum. Samkvæmt Bifreiðaskýrslu Vegamálskrifstofunnar 1. jan. 1964 þá eru 1126 Land-Rover bílar í landinu eða rúmlega 23% allra landbúnaðarbifreiða. ★ Á síðasta ári (1963 var innflutningur Land-Rover meira en helmingur, eða rúmlega 55% allra landbúnaðar- hifreiða — og enn eykst salan með hverjum mánuði sem líður. HVER8 VEGN4 ? Það er rétt ••• við seljum Land — Rover en eftir sölu reynum við eftir fremsta megni að tryggja yður hagkvœman rekstur og góða endingu LAHD- -ROVER BEiMZIIXI EÐA DIESEL Okkar starfi er ekki lokið við afhendingn Land- Rover bílsins, — heldur er takmark okkar: — MEIRI ÞJÓNUSTA og BETRI ÞJÓNUSTA við eigendurna. Leitið upplýsinga um Land-Rover hjá eigend- um. — Valið verður auðvelt. Simi 21240 MEiLBVIRZLUNIN HEKLA M Laugavegi | 170-172 í Háskólabíói kl. 5 og 7 Heimsfrœg skemmfiatriði trá þekktustu fjölleikahúsum heimsins t.d. The ED Sullivan Show, N.Y., Cirkus Schumann, Tivoli, Cirkus Moreno, Lorry o.fl. Stórkostlegasta og fjölbreyttasta skemmtun ársins! Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói og hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Lúðrasveit Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.