Morgunblaðið - 08.04.1964, Page 27

Morgunblaðið - 08.04.1964, Page 27
M!ðv'"k:uclagtlr 8. aprO 1964 MORCUNBLAÐIÐ 27 Þýzkir ferðamála- menn í heimsókn Á ÞBIÐJUDAG var fréttamönn um, framámönnivm í ferðamál Ferðamálafélags íslands, bauð gesti velkomna, minnti á sam- um o.fi. boðið til fundar við tólf j skipti íslendinga og Þjóðverja Vestur-Þjóðverja, sem hér eru | að fornu og nýju, rakti kosti ís- staddir til þess að kynna sér, lands sem ferðamannalands og land og þjóð og möguleika á . minntist þá einkum á jarðhitann, auknum ferðalögum milli íslands sem nytja mætti til baðstaða- og Þýzkalands. Þjóðverjarnir gerðar. Dr. dr. Riiten þakkaði og standa allir mjög framarlega í kvað ísland eiga sér örugga fram ferðamálum í heimalandi sínu. j tíð sem ferðamannaland. Fleiri Þeir komu hingað á mánudag, i tóku til máls, og að lokum voru en fara aftur á föstudag. Hér eru sýndar nokkrar landkynningar- þeir staddir í boði Loftleiða, en j myndir. Vakti ein þeirra sér- Ferðamálafélag fslands aðstoðar | staka athygli, sem Daninn J0rg- við móttökuna og ferðir þeirra en Roos hefur gert um lífið Hamborg. Á þriðjudag skoðuðu Þjó’ðverj- arnir Reykjavík, en um kvöldið hér. Þjóðverjarnir eru frá Ham- borg, Berlin, Frankfurt am Main, hiýddú'þeir á erindi dr. Cassens, Köln, Main, Köln, Munchen og verzlunarfuiltrúa Þjóðverja hér, Stuttgart. Auk þess eru með í förinni dr. dr. Riitten, forstjóri þýzka baðstaðasambandsins, og sáu á annað hundrað litskugga myndir, sem hann hefur tekið hér og í Grænlandi. Næstu daga Ernst Kuttner, forstjóri þýzku ferðast þeir svo um nálæg hér ferðasknfstofunnar fynr Dan- ug mörku, Noreg og fsland, og Hön- sígar . þessum mánuði mun ig, fulltrui Loftleiða i Hamborg. 15 islenzku,m ferðamálamönnum Gísli Sigurbjörnsson, formaður bo'ðið til Þýzkalands. dálframleiðendur í U.S.A. kærðir Wr’.hington 7. apríl (NTB) ÁTTA stór stálframleiðslu- f •--•-« í ""•'daríkjunum voru f dag ákærð fyrir að hafa gert ___ .n pess að reyna að binda verðið á. stálplötum innan- lands. Það var dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna, sem birti ákær- una í dag og segir, að sambands- dómstóllinn hafi komizt að þeirri niðurstöðu, að áðurnefnd fyrir- tæki hafi gert með sér samtök til þess að koma í veg fyrir sam- keppni í þeirri iðngrein, sem svar ar til þriðja hluta allra fram- leiðslu fullunnis stáls í Banda- ríkjunum. Ákæran á hendur stálfram- leiðendunum var lögð fram eftir nákvæma rannsókn á tilraun þeirra í apríl 1962 til þess að hækka verð allra stálvara um KVIKMYNDAKVÖLD verður í kvöld kl. 8,30. Meðal kvikmynda þeirra er sýndar verða eru: 1) Heimsókn til Jacqueline 1 Kennedy í Hvíta húsið. 2) Heimskautaþjóð, um líf eski móaþjóða á norðurslóðum Kanada. S) Auðlindir Suðurskauts- landsins. rúmlega 250 ísl. kr. tonnið. Kennedy Bandaríkjaforseti var andvígur þessari -hækkun og tókst honum að koma í veg fyrir hana. Meðal fyrirtækjanna, sem kærð hafa verið eru „United States Steel Corporation“ og „Betlehem Steel Company“. Félag frímerkja- safnara AÐALFUNDUR Félags frí- merkjasafnara er nýlega afstað- inn. Starfsemi félagsins á liðnu ári var all umfangsmikil. Fundir eru haldnir einu sinni í mánuði, að undanskildum júní til ágúst, en auk þess eru herbergi félags- ins að Amtmannsstíg 2 opin félagsmönnum starfsmánuðina á laugardögum kl. 3—6 og þess utan einnig á miðvikudögum kl. 8—10. Á miðvikudögum eru almenningi jafnframt veittar ó- keypis upplýsingar um frí- merki og frímerkjasöfnun. Sendir sjónvarps- stöðvarinnar bilaður Gamli sendirinn notaður — viðgerð væntanlega lokið um helgina SENDIE sjónvarpsstöðvar varnarliðsins bilaði sl. sunnudag skömmu eftir að útsendingar hófust, og hefur síðan þurft að nota gamla sendi stöðvarinnar, en hann er aðeins 100 vött en sá nýi 250 vött. Búizt er við, að viðgerð verði lokið um næstu helgi. Undanfarna daga hafa sjón- varpsmyndir sézt illa á skerm- um viðtækja í Reykjavík og ná grenni. Samkvæmt upplýsingum frá einu sjónvarp>sumboðanna hringdu til þess tugir fólks, sem hélt að um bilun væri að ræða í tækjunum eða loftnetum og munu þeir ófáir, sem klifrað hafa upp á húsþök sín til að huga að loftnetunum vegna þessa. í gærkvöldi voru líkur til þess, að útsendingar yrðu skýr- ari, þar sem hin nýju loftnet sjónvarpsstöðvarinnar höfðu ver ið tengd gamla sendinum. Varahlut í nýja sendinn þarf ÞESSA sérstæðu mynd af Surtsey tók Björn Pálsson sl. laugardag suð-austanmegin frá, eða frá þeirri hlið sem hún sést frá Vestmannaeyjum. Má sjá. stórt lón, sem mynd- azt hefur, ef til vill framtíðar- höfn, en hinu megin gýs og rýkur úr gýgnum. að fá frá Bandaríkjunum og stóðu til þess vonir í gær, að hann kæmi síðari hluta vikunn- ar og að útsendingar með fullum styrkleika gætu hafizt um næstu heigi. Atvinnuástand í bygging- ariðnaðinum mjög gott Frá aðalfundi Meistarasambands byggingarmanna Amsterdam, 7. apríl Blaðafulltrúi írenu Hol- landsprinsessu skýrði frá því í dag, að prinsessan og unn- usti hennar, Charles Hugo prins, myndu ekki ganga í hjónaband í Hollandi. Hvorki var skýrt frá hvar brúðkaup- ið myndi fara fram né hve- nær, en fregnir herma að það verði mjög bráðlega. LAUNÞEGAKLÚBBUBINN Fimmtudagskvöldið 9. apríl mun Pétur Sigurðsson alþm. mæta á fundi klúbbsins og flytja erindi, er hann nefnir: „Mismunur verkalýðshreyfingarinnar fyrir austan og vestan járntjald“. í lok fundarins verða sýndar 2 kvikmyndir, er lýsa ástandinu austan járntjalds og þeirri per- sónukugun er þar ræöur ríkjum. klúbbfundur Laugardaginn 11. apríl verður klúbbfundur í Þjóðleikhúskjall- aranum er hefst með borðhaldi kl. 13.00. Sverrir Hermannsson, alþm. mætir á fundinum. SUS-RÁÐSTEFNA Á AKUREYRI Þeir Heimdallarfélagar, sem hug hafa á að sækja helgarráðstefnu SUS í Skiðahótelinu við Akur- eyri 18.—19. apríl nk. eru beðn- ir um að tilkynna það skrif- stofu Heimdallar. — Sími 17102. Evrópuráðið veitir rannsóknarstyrki EINS OG undanfarin ár mun ríkis Evrópuráðsins sem er. Það Evrópuráðið veita nokkra rann- sóknarstyrki árið 1965, sem hver um sig nemur 6.000 frönsk- um frönkum. Tilgangurinn með styrkveit- ingum þessum er að hvetja til vís indalegra rannsókna á sviði stjórnmála, lögfræði, hagfræði, landbúnaðar, félagsfræði, kenn- slu- og skólamála, æskulýðsmála, heimspeki, sögu, bókmennta og lista, að því leyti er varðar sam- starf Evrópuiþjóða. Viðfangsefni, sem teljast ein- ungis eða aðailega hafa gildi fyrir eina þjóð, koma ekki til greina við styrkveitingu. Umræddir rannsóknarstýrkir verða einungis veittir einstakling um, en ekki stofnunum, og að öðru jöfnu munu umsækjendur innan 45 ára aldurs ganga fyrir um styrkveitingu. Sá, sem styrk hlýtur, skal semja ritgerð um rannsóknarefni sitt. Má ritgerð- ia vera á tungu hvaða aðildar- skal þó haft í huga, að mögu- leikar á því að ritgerðin verði birt munu aukast mjög við það að hún sé samin á einni af út- breiddari tungum Evrópu. Rit- gerðin skal vera milli 40.000 og 80.000 orð að lengd. Skal henni skilað vélritaðri í tvíriti, til fram kvæmdastjórnar Evrópuráðsins, innan þriggja mánaða frá því að styrktímabili lýkur, þ.e. fyrir 1. apríl 1966. Ef skilyrði fyrir styrkveiting- unni eru eigi haldin, ber að end- urgreiða styrkinn. Sérstök eyðublöð undir styrk- umsóknir fást í menntamálaráðu neytinu, Stjórnarráðshúsinu, og skal umsóknum skilað til ráðu- neytisins fyrir 15. september 1964. Við styrkveitingar er valið úr umsóknum frá öllum aðildar- ríkjum Evrópuráðsins og eigi víst, að neinn þessara styrkja komi í hlut íslendinga. - (Frá Menntamálaráðuneytinu). AÐALFUNDUR Meistarasam- bands byggingamanna í Reykja- vík var haldinn hinn 21. marz sl. Formaður sambandsins, Grím- ur Bjarnason, pípulagningameist- ari, setti fundinn og tilnefndi Ólaf Jónsson, málarameistara, fundarstjóra og Sigurodd Magn- ússon, rafvirkjameistara, fundar- ritara. Því næst ræddi formaður ýmis hagsmuna- og framfaramál iðn- aðarmanna. Atvinnuástand í byggingariðnaðinuhi hefur verið mjög gott og mikið um fram- kvæmdir þrátt fyrir erfiðleika húsbyggjenda á sviði fjármagns- útvegunar, en mikill vinnuafls- skortur dró þó nokkuð úr fram- kvæmdum. Aðildarfélög Meist- arasambandsins áttu tvívegis í kaupdeilum við sveinafélögin á síðasta ári, og eitt félaganna, Múrarameistarafélag Reykjavík- ur, hefur ennþá lausa samninga við sveinafélagið. Þá ræddi hann um nauðsyn þess, að settar væru fastar reglur um útboð og tilboð, þar sem ríki og bæjarfélög byðu nú út verk í vaxandi mæli. Gat hann þess, að fyrir nokkrum árum hefði við- skiptamálaráðherra skipað nefnd til að semja slíkar reglur og væri afar nauðsynlegt, að nefndin hraðaði störfum eftir föngum. — Árekstur Frh. af bls. 28 Ökumaður fólksbílsins segir, að þegar hann hafi verið í þann veg inn að koma að jeppanum hafi hann skyndilega lagt af stað og ekið þvert í veg fyrir sig. Snar beygði ökumaður fólksbílsins þá til hægri til þess að forða árekstri en í sama bili kom vöru- bíll úr gagnstæðri átt og varð þarna hörkuárekstur milli vöru og fólksfoílsins. Jón Stefánsson kastaðist fram í rúðu bíls síns og hlaut skurð á höfði auk þess sem hann meiddist á handlegg. Var Jón fluttur í slysavarðs’tof- una. Bíll hans er ónýtur talinn, og vörubíllinn skemmdist einnig töluverL Að lokum ræddi formaður «m áform meistarafélaganna um að byggja sameiginlegt hús fyrir starfsemi sína, en mikill áhugi ríkir nú um, að það mál verði leyst sem fyrst, og þá ef til vill í samvinnu við önnur félagssam- tök iðnaðarmanna í Reykjavík. Þá flutti framkvæmdastjóri Meistarasambands bygginga- manna, Otto Schopka, sikýrslu um starfsemi þess á síðasta starf- ári, en starfsemin er fjölþætt og hefur árangur náðst í ýmsum málum, sem að hefur verið unn- ið. Gjaldkeri sambandsins, ólafur Guðmundsson, veggfóðrarameist- ari, lagði fram endurskoðaða reikninga fyrir síðr.sta ár og fjár hagsáætlun fyrir yfirstandandi ár, og var hvort tveggja sam- þykkt. Fjárhagsafkoma sam- bandsins á síðasta ári var allgóð. Miklar umræður urðu á fund- inum um hin ýmsu áhug'a- og hagsmunamál meistarafélaganna í byggingariðnaðinum. M. a. var rædd afstaða félaganna til Vinnuveitendasambands íslands, en einstakir meðlimir meistara- félaganna eru aðilar að Vinnu- veitendasambandinu. Formaður var endurkjörinn Grímur Bjarnason. Aðrir í stjórn eru: Ingólfur Finnbogason, húsa- smiður, varaformaður; Ólafur Guðmundsson, veggf.m., gjald- keri; Halldór Magnússon, mál- aram.. ritari; Finnur B. Krist- jánsson, rafv.m., og Hörður Þor- gilsson, múrarameistari. Aðilar að Meistarasambandi byggingamanna eru: Félag pípu- lagningameistara í Reyk'javíik, Félag löggiltra rafvirkjameistara í Reykjavík, Félag veggfóðrara- meistara í Reykjavík, Málara- meistarafélag Reykjavíkur, Meist arafélag húsasmiða í Reykjavík og Múrarameistarafélag Reykja- víkur. Félagsmenn eru nú samtals nokkuð á 6. hundrað. Meistarasambandið hefur skrií stofu með ’Landssamfoandi iðnað- armanna í Iðnaðarbankaihúsiau viJ Lækjaraö*-,.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.