Morgunblaðið - 14.04.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.04.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBIAÐIÐ Þriðjudagur 14. apríl 1964 Brúðuvöggur í sumargjö'f. Vöggur og bréfakörfur fyrirliggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16. Bílasprautun og gljábrennsla. Vönduð vinna. Fljót afgreiðtla. — Merkúr h.f. Hverfisg 103. Sími 11275—21240. Sængur Endurnýjum gömlu saeng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Túnþökur til sölu Uppl. í síma 41806, miili kl. 12—'1 og á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Milliveggjaplötur Ódýrustu og beztu milli- veggjaplöturnar frá Plötu- steypunni. Sendum heirn. Plötusteypan, sími 36705. Píanó Sem nýtt mjög gott píanó til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilnsálar. Einnig bókaskápur úr teak. UppL í síma 21738. íslenzk frímerki Algeng og fágæt í mjög fjötbreyttu úrvali. Enn- fremur frímr rkjaal'búm af ýmsum stærðum og gerð- um. Frímerkjasalan, Frakkastíg 16. Óskum eftir 2ja—3ja herb. íbúð sem fyrst. Há leiga, góð um- gengni, reglusemi. Þrennt fullorðið í heimili. Sími 18243. 3 herbergi og eldhús óskast. Algjör reglusemi. Allt fullorðið. Uppl. í síma 13316. Taurulla Vel með farin taurulla (:helzt frístandandi) óskast til kaups. Uppl. í síma 11825. Vil kaupa Volkswagen ’62—’63. TiLb. sendist Mibl. um verð, miðað við staðgr. og símanúmer fyrir kl. 3 á fimmtudag, merkt: „Volks- wagen — 9527“. En vér munum halda oss stöðugt að bæninni og þjónustu orðsins (Post. 6, 4). Það var ég, sem héit þér til haga i eyðimörkinni, í landi þurkanna. (Hósea. 13, 5). í dag er þriðjudagur 14. apríl og er það 105. dagur ársins 1964. Eftir lifa 261 dagur. Tibúrtius&rraessa. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 7. 28 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður verður í Reykja víkurapóteki vikuna frá 11. apríl til 18. apriL Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra ki. 1-4 e.h. Simi 40101. Holtsapótek, Garðsapötek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kt. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. eJ>. Næturlæknir i Hafnarfirði frá 11. — 13. apríl Kristján Jóhannes son (sunnud.) Næturvörður er i Vesturbæj- arapóteki vikuna 4. til 11. april. □ EDDA 59644147 = 7 !5gHELGAFELL 59644157 V/IV. 3. RMR - 15 - 4 - 2« - VS - FK - HV. I.O.O.F. Rv. 1, = U34148H = FJ. Orl lilsiui svara 1 uma loaua TIL HAMIIMGJIJ Systrabrúðkaup. Laugardaginn 28. marz voru gefin saman í Flat- eyrarkirkju af séra Lárusi Þ. Guðmundssyni ungfrú Agnes Einarsdóttir Flateyri og Her- mann Friðriksson Siglufirði og 60 ára er í dag Helgi Guð- mundsson bóndi, Hoffelli. Gítar Lewin rafmagnsgítar til sölu, vægt verð. Uppl. í síma 21960 frá kl. 2—5. Góður sumarbústaður í nágr. Reykjavíkur óskast til leigu í júní-júlí. Uppl. í síma 3-25-83. Keflavík Maður óskast í Rörasteypu Keflavíkurbæjar. Uppl. í síma 1552, áhaldahús. Flygill til sölu Verð kr. 25000. Skipti á píanettu koma til greina. Til sýnis næstu daga að Rauðagerði 6, sími 36027. SKIP og FLUGVÉLAR Hafskip h.f.: Laxá fer frá Vest- mannaeyjum 13. þm. til Belfast, Dubl- in og Cork. Rangá er í Rvík. Selá er í Rotterdam. Pan American þota er væntanleg frá NY í fyrramálið, kl. 08:45. Fer til Glasgow og London kl. 09:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurieið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Her- jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Bergen. Skjaldb^etð er í Rvík. Herðu breið er á Austfjörðum á norðurletð. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór í gær frá Rotterdam til Hull og Rvíkur. Jökulfell fór á sunnudagskvöld frá Gloucester til Rvíkur. Dísarfell fer 1 dag frá Great Yarmouth til Stettin. Litlafell kemur í dag til Rvíkur frá Vestmannaeyjum. Helgafell fer í dag frá St. Paula til Aalesund. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Stapafell er í Frederikstad. Loftleiðir h.f. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 07:30. Fer til Luxemborgar kl. 09:00. Kemur tilbaka frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Þorfinn- ur karlsefni er væntanlegur frá London og Glasgow kl. 23:00. Fer tU NY kl. 00:30. H.f. Jöklar: Drangajökull fór frá Vestmannaeyjum 11 þ.m. til Klaipeda Hamborgar og London. Langjökull fór frá London 12 þ.m. tU Rvíkur Vatnajökull er í Rvík. Eimskipafélag Lslands h.f.: Bakka- foss fer frá Flateyri 13. 4. til Kefla- víkur Brúarfoss fer frá Akureyri 13. 4. fer til Patreksfjaröar, Grundafjarð- ar og Rvíkur. Dettifoss fór frá Vest- mahnaeyjum 11. 1. til Immingham, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 13. 4. tU Antwerpen, Hollands, Hull og Rvíkur. Goðafoss fer frá Akranesi 13 4. til Vestmanna- eyja, Gautaborgar, Gdynia, Ventspils og Kotka. Gullfoss kom til Rvíkur 12. 4. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagar foss fer frá Turku 13. 4. til Rvikur Mánafoss fór frá Húsavík 10. 4. til Rotterdam Reykjafoss fór frá Patreks firði 10. 4 tii Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Selfoss kom til Camden 10. 4. fer þaðan tU NY. Tröllafoss fer frá Húsavík 14. 4. til Reyöarfjarðar og þaðan til Glomfjord. Tungufoss fer frá Gautaborg 13. 4. til Austfjarða- bafna. ungfrú Erna Friðbjörg Einars- dóttir Flateyri og Hanires Odds- son Siglufirði. (Trausti Magnússon tók mynd- ina). Helgi er kvæntur Heiðveigu Guðlaugsdóttur, uppeldisdóttur Jóns ívarsisonar fyrrv. kaupfélags stjóra. Eiga þau fjögur börn. Á páskadag voru gefin saman í hjónaband á Flateyri Agnes Einarsdóttir og Hermann Friðriks son einnig Erna Einarsdóttir og Hannes Oddsson, en brúðirnar eru systur. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Magnúsdótt ir hárgreiðslukona, Hafnarfirði og Einar i>órir Jónsson, húsgagna smi’óur, Hafnarfirði. Áheit og gjafir Frá Fríkirkjunni í Reykjavík. Undanfarið hafa eftirfandi gjafir borizt í stólasjóð kirkj- unnar: M. Bl. J. kr. 2590.—, SteLnunn og Þorlákur 2500.—, Ásta E. 500.—, Séra Hannes í_ Fellsmúia 2500.—, D. N. 500.—, Árni 500.—, S. H. 1200.—, Pétur 300.—, J. S. og frú 300.—, G. G. 300.—, J. S. 1000.—, S. E. 50C.—, P. J. 590.—, K. K. 500.—, O. H. J. 1000.—, U. Þ. 500.—, Ingigerður 1000.—, H. K. & frú 500.—, S. S. og frú 200.—, H. P. og frú 500.—, B. Jr B. & frú 1000.—, G. S. & frú 500.—, K. G. & frú 2500.—, 2. VERÐLAUN i o CSI T—1 fa—í Á T. G. 1260,— , R. E. 1250.—, S. J. 1000.—, H. Þ. 1500.—, H. J. & frú 5000,— H. S. 1000.—, H. F. 1000.—, S. J. 1250.—, J. S. 3000,—, Þ. G, 1000.—, Þ. í. 12900.—, T. G. 1200.—, J. Ó. S. 200.—. Storkurínn sagði! •yih X.*Nt Jæja, krnkkar minir, þá kemúr hér myndin, sem fékk 2. verSlaun. Kún er eftir Jón Viðar Jónsson, Sjafnargötu 1, en hann er 8 ára. Svo má hann koma og sækja sér verðlaunin hingað. Sá sem fékk 3. verðlaun. heitir Þórarinn Jón Magnússon, Hraun- faambi 1, Hafnarfirði. Hans mvnd birtist á morgun. FRETTIR K.F.U.K. Aöaldeildarfuttdur I kvöld k(. 8.30 Spjail um uppeldismál. Sigurð ur Páisson kennari talar. Allt kven- f«Mk veikomið. Stjórnin. Hafnarfjarðarkirkja Altarisganga í kvöld kl. 8.30 Séra Garðar l>orsteinsson Úthlutun á fatnaði verður þann 9. t/l 15 apríl frá ki 2 til 6 daglega. Hjálpræðisherinn. ICvenféiag Lágafellssóknar. Félags- koour munið bazarinn að Hlégarði 11». apríl n.k. kl. 2:30. Vinsamlegast sldlið munum í Rlégarð laugardag- ii n 18. apríl. fteykvíkingafélagið heldur spilafund O; ( happdrætti að Hótel Borg mið- v kudaginn 15. apríl kl. 8.30. Fjöl- nennið stundvíslega. Stjórnin. JSlysavarnardeildin Hraunprýði hrldur síðasta fund vetrarins þriðju- diginn 14. apríl kl. 8.30 í h iríinu. ICvenfélag Langholtssóknar. heldur fnnd í Safnaðarheimilinu við Sólheima þ-iðjudaginn 14. apríl kl. 8.30 Stjórnin Fíladetfía Keflavík Samkomur á nó-nudag, þriöjudag og miðvikudag k'. 8.30 Ungfrú Ruth Heflin kristni- b»ði talar Öll kvöldin. llreiðfirðingafélagið heldur félags- v st 1 Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 1J‘. apríl kl. 8.30 Dans á eftir. Stjórnin Kvenfélagið Aldan. Síðasti fundur vrtrarins verður miðvikudaginn 15. ajM-íI kl. 8.30 að Bárugötu 11. Spiluð v rrður félagsvist. Hringkonur, Hafnarfirði: Fundur verð iur haldinn í Sjáif&tæðishúsinu mið- v.ikudagskvöldið kl. 8.30. Rætt verður um merkjasöluna og bazar félagsins, st;m haldinn verður í maí. Sýnikennsla v*erður höfð á snyrtingu. Kvikmynd Ojf kaffi. Konur fjölmennið. Stjórnin. LIONS Huopdrætti Lionsklúhbs Kópa- vogs: Þanu 7. þ.m. var dregið hjá bæjarfógetanum í Kópavogi í happdrætti Lionsklúbbs Kópa- vogs. Upp komu eftirtalin rvúmer Nr. 4274 Sjónvsrpstæki — Nr. 118 Hvíldarstóll — Nr. 5675 Sjón varpsstóll. Vinninganna má vitja til Kristins Wium, Meigerði 2, Kópavogi. að hann hefði verið að hlusta & þáttinn hans Svavars Gests á sunnudagskvöldið, og eins og venjulega haft af honum nokkura skemmtun. Þó fannst honum þátturi.nn vera fullmikið í föstum skorð- um, og vissi hann þá, að úr þvl gæti Svavar auðveldlega bætt, því að hann væri méð mestu grínistum þjóðarinnar. Storkurinn sagði ekki ætla afl vera neitt að finna að þættinum, en eitt væri það, sem færi ó- sköp mikið í fínu taugarnar á honum, og það væri þetta sí- fellda klapp. Þetta væri svo sem ekkert einsdæmi með þennan þátt, yfir leitt væri þetta svo um alia þessa ágætu skemmtiþætti í út- varpinu, að það mætti enginn máður hreyfa sig, án þess a<5 allt ætlaði af göflunum að ganga í lófaklappi svo að ég fæ stund- um hellu fyrir eyrun. Storkurinn sagði að lokum, aS allt í lagi væri að klappa af hrifn ingu en varla, þótt einhver birt- ist á sviðinu í 5. sinn sama kvöld ið, og síðan flaug Storkurina upp á turninn á Þjóðléikhúsinu og stó'ð á annari löppinni góða stund. H O R N I Ð Reynsla er sú vitneskja, sem menn öðlast, þegar það er orðið of seint. NYMOÐINS! Minningargjafir, til minningar um Guðfinnu Jónsdóttur og Magnús Magnússon, frá Sigríði Magnúsdóttur, kr. 3000.00 og um Júlíönu Jonsdóttur og Hermann Ólafsson, kr. 2500.00 frá börn- um þeirra. Safnaðarstjórn Fríkirkjunnar þakkar af alhug þessar góðu gjafir. Undirrituð fjáraflanefnd Fríkirkjunnar veitir móttöku gjöfum í stólasjóð: Kristján Siggeirsson, safna'ð- Þær gerast ærið nýtízkulegar byggingar okkar íslendinga í dag, Þessi bygging er uppi í Mosfellssveit, og rakst Sveinn Þormóðsson á hana þar Þetta mun eiga að vera benzínsala og veitingasaU. Arkitektinn er Hákon Ilertervig. arformaður, sími 17172, Frið- steinn Jónsson, formaðúr Bræðra félagsins, sími 12423, Ingibjörg SteingrímsdótUr, simi 14125, Pálína Þorfinnsdpttir, sími!3249, Pálína Þorfinnsdóttir, sími 13249, Viihjálmur Árnason, skipstjóri, sími 12243, Þórður Á. Jónsson, brunav., sími 12306, ElLn Þorkeia dóttir, sínu 12032. t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.