Morgunblaðið - 14.04.1964, Blaðsíða 26
26
morgunmadid
J>ri<5ju<3aéur '14. öprfl 1964
KR flaug úr fall-
hættu í 3. sætið
Vann ÍR 29:22
1>A« var baráttuvilji og ákveðni
í að vinna hvað sem það kostaði
sem færði KR dýrmætan sigur
29—22 yfir ÍR í 1. deild hand-
knattleiksins á sunnudag. KR-
ingar komust njeð sigri þessum
úr allri failhættu og komust í
3. sæti í deildinni. Ósigur ÍR
setur liðið i mögulega fallhættu
en til þess að svo verði þarf Ár-
mann að vinna FH og Víkingur
að vinna Fram, — sem er krafta-
verk og það tvö frefcar en eitt.
KR náði strax forystu í leikn-
um og voru fullir sigurvilja og
ákveðnir mjög. Þeir börðust eins
og KR-ingar gera svo oft þegar
Heimsfrægt
sundfólk til
mikið bggur við. Slíkan baráttu
anda var ekki að finna í ÍR-lið
inu nema hjá einstaka manni.
Leikurinn var alitaf hraður og
skemmtilegur og í honum marg-
ir góðir leikkafíar. í hálfleik stóð
16—14 fyrir KR.
í síðari hálfleik óx spennan
að mun. Lengi framan af var
leikurinn jafn og mátti ekki á
milli sjá. En svo tókst ÍR-ing-
um að hrista af slenið, þeir voru
nálægt því að jafna þó Gunn-
laugi mistækis vítakast.
22—21 var staðan jöfnust en
þá náðu KR-ingar mjög góðum
kafla og breyttu stöðunni í 27—
21. Leik lauk svo sem fyrr segir
29—22.
Reynir Ólafsson og Karl voru
beztu menn' KR en Gunnlaugar
sá ein sem barðist af hörku í liði
ÍRi
Sigurður Óskarsson hefur brotizt í gegnum vörn ÍR og skorar. Gylfi Hjálmarsson er of seinn
á vettvang.
Ármann J. vann með glæsi-
brag en heildarsvipur slæmur
Fjölmenn landsflokkaglíma
á sunnudag
Reykjovíkur
Hinn heimsfrægi skozki sund-
maður Bobby McGregor verður
meðal keppenda á KR-mótinu
sem fram. fer i Sundhöllinni á
fimmtudag og sunnudaginn. Mc
Gregor átti um tíma á s.l. ári
heimsmet í 110 yarda skriðsundi
64.0 sek.
KR-ingar fá einnig frá Skot-
landi sundkonuna Ann Baxter
sem er Skotlandsmeistari og met
hafi í 110 og 220 yarda bringu-
sundi og brezkur methafi í 110
yarda bringusundi á 1.19.7.
Loks er í skozka hópnum
Andy Harrower sem er skozkur
meistari í 220 yarda flugsundi og
40 yarda fjórsundi og hefur þrí-
vegis verið í landsliði Breta
Heimsþekkt
s!úðo!ólk ferst
TVEIR heimskunnir skíðagarpar,
Bandaríkjamaðurinn Bud Wern-
er 'og þýzka skíðakonan I?.
Henniberger létu lífið í snjóflóði
í Sviss á laugardaginn. Voru
þau við skíðaiðkanir í svissnesku
Ölpunum er þau lentu í snjó-
flóðinu.
------------------------
LANDSFLOKKAGLÍMAN 1964
fór fram að Hálogalandi á sunnu
daginn. 30 glímumenn tóku þátt
í glimunni og er gleðilegur vott-
ur um auknar vinsældir þessarar
iþróttagreinar. Ármann J. Lárus
son UMF Breiðabliki vann glæsi
legan sigur í þyngsta flokki,
lagði alla sína keppinauta létt
og komst varla í hann krappán
nema eitt augnablik á móti bróð
tir sinum Lárusi. í 2. þyngdar-
flokki voru aðeins 3 keppendur
en Gunnar Pétursson KR sigr-
aði. Þórir Sigurðsson HSK
sigraði í 3. þyngdarfiokki, Sig-
tryggur Sigurðsson KR í flokki
16—19 ára og Sigmar Eiríksson
HSK í ungiingaflokki.
* Slakur heildarsvipur
Sigurður Helgason Stykkis-
hólmi setti keppnina me8 snjallri
ræðu þar sem hann m. a. lýsti
vonum sínum yfir að þessi fríði
hópur gjímumanna myndi geta
afsannað sögð orð um að glíman.
væri lakari nu á dögum en áður
fyrr, og að hinn stóri hópur
yngri glímumanna myndi verða
lyfting fyrir glímuíþróttina.
En vart er hægt að segja að
SÚ von ræðumanns hafi rætzt.
Heildarsvipur glímunnar var
heldur slakur, mikið um bol
og mikið um það að menn stæðu
illa að glímum sínum og einnig
mikið um vafasama og stundum
Enska knatt-
spyrnan
Úrslit leikja í ensku deildarkeppn-
inni sem frarn fóru s.l. laugardag
urðu þessi:
1. deild.:
Arsenal- — Blackburn 0—0
Birmingham — Stoke 0—1
Bolton — Chelsea 1—0
Everton — Wolver Hampton 3—3
Ful'ham — West Ham 2—0
Ipswich — Aston Villa 4—3
Leicester — Blackpool 2—3
W.B.A. — N. Forest 2—3
2. deild.
Charlton — Norwich 3—1
Derby — Swindon 3—0
Grimsby — Scunt Horpe 2—0
Huddersfield — Manchester City 0—2
Leyton O. — Rotherham 0—2
Newcastle — Bury 0—4
Plymouth — Cardiff 1—1
Preston — Portsmouth 0—0
rnnga dóma sém hreinlega réðu
úrslitum í sumum glímum og
áhrif á endanlega röð og hvar
vtrðlaun félíu.
fk- Vankunnátta
Hjá stórum hópi unglinga var
f5fetta nær undantekningarlaus
.♦/ipur keppninnar. í þyngdar-
Skotlond vnnn
Englnnd 1:0
134 ÞÚS. áhorfendur voru á
HAMPDEN-leikvanginum í
Glasgow s.l. laugardag þegar
Skotland sigraði England 1-0. í
hálfleik var staðan 0-0.
Markið var sett á 15. mín. í
síðari hálfleik og var þar að
verki miðherji skoska liðsins
Gilzean frá Dundee.
Leikurinn var ekki vel leik-
inn, en þó sýndu varnir beggja
liða oft góðan lei'k. Fréttaritarar
eru yfirleitt sammála um að sig-
urinn hafi verið réttlátur og fle-st
ir reikna með einhverjum breyt-
ingum á framlinu enska lands-
liðsins.
flokkunum var meira um undan
tekningar en fáir sluppu frá
keppninni ósekir um að bregða
fyrir sig boli. í unglingaflokk-
unum voru nokkrir sem vafa-
samt verður að telja hvort kunn
áttu hafi til að mæta á lands-
móti, þó gleðjast beri yfir auk-
inni þátttöku.
Framh. á bls. 21
Dómararnir Ólafur H. Óskars-
son og Ingimundur Guð-
mundsson bera Lárus Lárusson
af velli eftir að hann meiddist
á hné í siðustu glímu sinni.
Fallsætið blasír
við Víking og Á
aukaleik sín á milli, hvort falla
skal.
Leikur Víkings cg Fram var
utan nokkurra mínútna í byrjun
leikur kattarins að músinni. Vík-
ingar komu ákveðnir til leiks og
virtust ætla að berjast vel fyrir
tilveru sinni. Framan af sýndn
þeir í þó átt góð tilþrif, en svo
smiátók FH öll völd leiksins og
hafði harrn í hendi sér. í hálf-
leiik stóð 17—10 en leik luulc
32—22 sem fyrr segir.
; Ármann J. Larusson íær sigurlaunin afhent af Herði Gunn-
arssynL
Southampton — Sunderland 0—0
Swansea — Leeds * 0—3
Lít.il breyting varð hjá efstu lið-
unum í I. deild vegna J»ess að nokkr-
um leikjum var frestað vegna lands-
leiksins milli Englands og Skotlands,
— Ipswich er þegar faflið niður í
II. deild, en mikil barátta er milli
BOLTON sem hefur 28 stig og
BIBMINGHAM, sem hefur 25 stig um
hvort liðið heldur sætinu i I. deild.
Bolton á eftir 2 leiki en Birmingham
3 leiki.
LEEDS hefur tryggt sér keppnis-
rétt í I. deild o- jgíentanlega einnig
SUNDERLAND.
FH sigraði Víkinga létt á sunnu-
daginn í keppni 1. deildar með
32—22. Eftir þennan ósígur Vík-
ings er liðið í verulegri falihættu
ásamt Ármanni. Eftir eru nú á
móti 1. deildar aðeins tveir leik-
ir, FH-Ármann og Fram-Víking-
ur. Ármann og Víkingar eru
neðstir með 6 stig hvor og eiga
við toppliðin að etja á miðviku-
dagskvöldið. Ekkert nema krafta
verk virðist geta forðað því að
I þessi lið verða að heyja um það