Morgunblaðið - 14.04.1964, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
í>rI8}udaffur 14. april 1964
Innilegar þakkir til vandamanna vina og samstarfs-
manna, fyrir kveðjur og gjafir á 70 ára afmæli mínu 29.
fyrra mánaðar.
Ástráður Jónsson, Njálsgötu 14.
Þakkir flyt ég öllum, sem heiðruðu mig á sjötugs af-
mæli mínu 6. marz sl. með heimsóknum, gjöfum og
skeytum. Sérstaklega þakka ég stjórn Húnvetningafé-
lagsins auðsýnda velvild. — Guð blessi ykkur öll.
Bjöm K. Sigurbjömsson.
Innilegar hjartans þakkir til allra sem glöddu mig
með heimsóknum, gjöfum og öðrum heilla óskum á
sjötugsafmæli mínu 5. apríl sl.
Guðmunda Guðmundsdóttir, Efstasundi 62.
Eiginmaður minn
GUNNAR HALLDÓRSSON
lézt í Landakotsspítaia af slysförum að morgni hins 11.
þ. m. — Útförin ákveðin síðar.
Fyrir mína hönd og barna okkar.
Sigrún Benediktsdótti.r.
Móðir mín
KRISTJANA GUÐBJÖRG ELESEUSDÓTTIR
andaðist sunnudaginn 12. apríl að Elhheimilinu Grund.
Fyrir hönd aðstandenda.
Kristján Amfjörð Guðmundsson.
Móðir mín og tengdamóðir
ÓLÖF EIRÍKSDÓTTIR
lézt aðfaranótt sunnudagsins 12. apríl síðastliðinn.
Lydia Pálmarsdóttir,
Sigurbergur Árnason.
Hjartkær móðir okkar
MATTÍNA HELGADÓTTIK
andaðist að heimili sínu, 11. þ.m. — Jai ðarförin ákveðin
síðar. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vanda-
manna.
ódýri
Regn- og
veiðigallínn
Veiðistígvél
Verð kr. 225,-.
VéiabreingerEiing
Vanlr
menn.
Þægileg,
fljótleg,
vönduð
virwia.
ÞRIF
Sími 21857
Vordragtaefni
Sumardragtaefni
Fóðurefm, tízkuhnappar. — Smávara.
—
i
Dragtir
NÝ SENDING.
Skólavörðustíg 17. — Sími 12990.
Skrifstofumaður
óskast sem fyrst.
nis%
Kaupmenn athugið
Halldóra Guðmundsdóttir.
wammmammmmmmmammmmmemmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtmmmmmmmmmmmm
Konan mín
ANNY ÓLAFSSON
andaðist 13. apríl. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 1,30 e.h. — Fyrir
mína hönd, sona okkar og annarra vandamanna.
Sigurður Ólafsson, Gunnarsbraut 38.
Faðir okkar
ÁRNI BENEDIKTSSON
lézt í New York 10. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram.
Benedikt E. Árnason, Unnur Ámadóttir,
Ragnar T. Árnason, Ásta Björnsson,
Katrín J. L. Stephenson,
Maðurinn minn
GUÐMUNDUR M. ÓLAFSSON,
fyrrverandi póstur, andaðist laugardaginn 11. þ. m. að
Ehi- og hjúkrunarheimilinu Grund.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Þorbjörg G. Sigurjónsdóttir.
Eiginkona mín
SIGRÍÐUR KRISTÍN HALLDÓRDÓITIR
verður jarðsungin miðvikudaginn 15. apríl kl. 13,30 frá
Fossvogskirkju. — Fyrir hönd vandamanna.
Oddur Bjömsson.
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu
okkur samúð við andlát og jarðarför
GRÍMS TH. GRÍMSSONAR
Laugavegi 137.
Fyrir hönd allra aðstandenda.
Jónína ísleifsdóttir.
Faðir minn og tengdafaðir
HARALDUR BJARNASON
frá Álftanesi á Mýrum andaðist á heimili okkar Há-
teigsvegi 32, miðvikudaginn 8. april sl. — Útförin fer
fram frá Fossvog.skirkju fimmtudaginn 16. apríl kl.
13,30. Bióm vinsamlegast afþökkuð.
Hulda Haraldsdóttir, Jónas Böðvarsson.
Hádegisfundurinn er á morgun, miðviku
dag, kl. 12,15 í Súlnasal Sögu.
Dr. Max Kjær-Hansen, prófessor, flytur
erindi, sem hann nefnir „Smásala í deigl-
unni“.
Þátttaka óskast tilkynnt, fyrir hádegi
1 dág.
. Kaupmannasamtök íslands.
Verzlunarráð íslands.
Hin margeftirspurðu ódýru þýzku
gluggatjaldaefni
eru nú komin aftur. — Ný mynztur. — Nýir litir.
BVIarteinn Einarsson & Qo.
Fafa- S gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
5 ára ábyrgð á húsgögn
Tökum fram í dag glæsilegan RAÐSÓFA. Verðið mjög hagstætt.
Höfum fyrirliggjandi eins og tveggja manna SVEFNSÓFA, SVEFN-
BEKKI, SVEFNSTÓLA, SÓFASETT O. M. FL.
VEGGHÚ SGÖGN í miklu úrvali.
Munið að 5 ára ábyrgðarskírteinið fylgir aðeins húsgögnum frá
okkur. — Sendiun gegn póstkröfu um land allt.
Val-húsgögn
Skólavörðustíg 23. — Sími 23375.
Ung hjón óska eftir 2—3
herb. ilbúð til ieign. Vurna
bæði úti. Húshjálp keimtr til
greina. Begiusemi heitið. Til'b.
merkt: „Hjón — 957'3‘‘, sendist
Mbl. fyrir 17. apríl.
LJOSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima ' sima 1-47-72