Morgunblaðið - 14.04.1964, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 14. apríl 1964 ^
MORGUNBLAÐIÐ
25
ibllfj HJOLSAGIR
Getum útvegað hinar viðurkenndu DCLT4
HJÓLSAGIR. — Stærðir 9" _ 1«” — 12”.
Veitum allar nánari upplýsingar.
Einkaumboðsmenn:
G. ÞORSTEINSSON & JOHNSSON H.F.
Grjótagötu 7. — Sími 24250.
Verkamenn
Viljum ráða nokkra verkamenn strax. — Mikil
og löng vinna. Hádegismatur borSaður á vinnustaS.
VERK hf.
Laugavegi 105. — Sími 11380, skrifstofan.
Sími 35974, vinnuskúr.
íbúB óskast
Viljum taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð fyrir einr
af starfsmönnum okkar. — Fyrirframgreiðsla. —
Vinsamlegast hafið samband í síma 11380.
VERK hf.
Laugavegi 105.
UTBOÐ
/
Tilboð óskast í að leggja hitaveitu utanhúss í eftir-
taldar götur:
Síðumúla, austurhluta Ármúla og Suðurlandsbraut-
ar, ásamt aðfærsluæð að dælustöð við Grensásveg.
Útboðsgagna skal vitja í skrifstofu vora, Vonar-
stræti 8, gegn 3000 króna skilatryggingu.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
ÍHtltvarpiö
ÞRIÖJUDAGUR 14. APRÍL
7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir —
Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón-
leikar — 7.50 Morgunleikfimi —
8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30
Fréttir — Veðurfregnir — Tón-
leikar — 9.00 Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna —
Tónleikar — 10.05 Fréttir —
10.10 Veðurfregnir).
12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar —
12.25 Fréttir — Tiíkynningar)
1>3:00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
14:40 „Við, sem heima sitjum“: Vig-
dís Jónsdóttir skólastjóri talar
um grænmeti.
15:00 SíðdegLsútvarp (Fréttir — Til-
kynningar — Tónleikar — 14.30
Veðurfregnir — Tónleikar —
17.00 Fréttir — Endurtekið tón-
Iistarefni).
18:00 Tónlistartími barnanna (Jón G.
>órarinsson).
16:90 >ingfréttir — Tónleikar.
I«á0 Tilkynningar.
10:20 Veðurfregnir.
10:30 Fréttir
20:00 Einsöngur í útvarpssal:
Guðmurvdur Guðjónsson syagur
▼ið undirleik Skúla HalWórs-
aonar.
a) „Til Unu'* eftir Sigfús Hall-
dórsson.
b) Tvö lög eftir Sigvalda Kalda
Kms: „Brúnaljós þín blíðu44
og „Vögguljóð".
c) Tvö lög eft ii Eyþór Stefáns-
son: „Mamma“ og „Bikarinn"
d) „Mattinata*’ eftir Leonca-
valLo.
e) Aría úr „Turandot“ eftir
Puccini.
20:20 Erindi: hjóðfélagsvandamál, þjóð
félagsböl. Séra Óskar J. Þorláks
•en.
20:35 Tónleikar: Sónata fyrir selló og
píanó eftir Debussy. Mstislav
Rostropovitsj og Benjamin Britt
en leika.
20.50 ÞriðjudagsLeikritið: „Óliver
Twist“ eftir Charles Dickens og
Giles Cooper, 1 þýðingu Áslaug-
ar Árnadóttur: V. kafli Óliver
nemandi ræningjanna. Leik-
stjóri: Baldvm Halldórsson.
21:40 Tónlistin rekur sögu sína (Dr.
Hallgrímur Helgason).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Kvöldsagan: „Sendiherra norður
alóða“ þættir úr ævisöju Vil-
hjálms Stefánssonar eftir Le
Bourdais; V. (Eiður Guðt\ason
blaðamaöur).
22:30 Létt m-úsik á síðkvöldi:
23:15 Dagskrárlok.
GARÐAR GÍSLASON HF
11500 BVGGINGAVÓRUR
1
M
barnaskórnir
góðu með
innleggi
Skóverzlun
PÉTURS ANDRÉSSONAR
HVERFISGATA 4-6
ALLT Á SAMA STAD
Hjólbarðar
SIMCA-ARIENE
SIMCA-1000
DAF
MERCEDES-BENZ
hessar bílategTindir k«ma
með hinum heimsþekktu
Mlichelín-hjólbörðum frú
verksmið j unum.
EGILL VILHJALMSSOIM hf.
Laugavegi 118. — Sími 22-2-40.
Atvinna
i
Oss vantar nú þegar karlmenn og unglingspilta
til starfa í verksmiðjunni.
Dósaverksmiðjan M.
Borgartúni 1. — Sími 12085.
NYKOMIÐ
Mjög fallegt úrval af
rs^iésP)
^^-DEUTSCHE RHODIACETA-^
prjónanæloni í blússur, sloppa og kjóla.
HRINGVER
Austurstræti 4. — Sími 17-900.
Nýmæli í útsvars- og skattamálum
Almennur félagsfundur verður haldinn í Sjálfstæð ishúsinu þriðjudaginn 14. apríl kl. 20:30.
Gunnar Thoroddsen.
FRUMMÆLAIMDI:
Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðh,
í
Allt Sjálfstæðisfálk velkomið
á fundi Varðarfélagsins
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR