Morgunblaðið - 19.04.1964, Qupperneq 8
8
Smmuifag^ 20,, agríl, lf|64.
MORGUNBLADIÐ
Gkcsi!egt tvíbýKshús
á mjög góðum stað í Kópavogi til sölu í fokheldu
ástandi. Hvor íbúð um sig er 5 herbergi ásamt
eldhúsi og baði. Þvottahús fylgir hvorri íbúð og er
á sömu hæð. A lóðinni eru réttindi til að byggja
tvo bílskúra. Húsið verður selt hvort sem er í einu
lagi eða hvor íbúð fyrir sig.
Nánari upplýsingar gefur:
BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON, HDL.
— Málflutningsskrifstofa —
Lækjargötu 6 B, III. hæð.
Vélbátar til sölu
160—180 lesta vélbátar með síldveiðiútbúnaði.
100 lesta vélbátar.
Höfum til sölu nokkra eikarbáta um 100 lestir
í mjög góðu standi með öllum nýjustu tækjum til
síldveiða, nætur geta fylgt.
70.—90 lesta vélbátar.
Nokkrir mjög nýlegir eikarbátar með öllum nýjustu
tækjum og veiðarfærum ef óskað er.
35—60 lesta vélbátar
Með togútbúnaði og humar«'':*o-færum.
20—35 Iesta vélbátar
Með og án dragnótaveiðarfæra þ. á. m. tveir bátar
1—2ja ára gamlir.
8—12 lesta vélbátar
Höfum til sölu marga vélbáta mjög nýlega 8—12
lesta með góðum dýptarmælum! og línuspilum með
sjáifdragara. Bátarnir eru víðsvegar að af landinu.
Til leigu
Góður 50 lesta vélbátur með öllum humarútbúnaði.
Höfum kaupendur að vélbátum og fiskiskipum
af öllum stærðum.
í Austurstræti 10, Reykja
TRYCGINGAR
FASTEIGNIR
vík, 5. hæð símar 24850
og 13428 eftir skrifstofu-
tíma í síma 33983.
Höfum til sölu
nokkrar
frystivélar
5500 til 36000
Kcal/tíma.
— HÉÐINN ==
Vélaverzlun
simi £4260
Afgreiðslustúlka oskast
Kjöt og G/ænmeti
Snorrabraut 56.
teppi og
húsgögn
í heima-
húsum.
Nýja Teppa- og hús-
gagnahreinsunin.
Sími 37434.
— Blindir og . . .
Framhald af bls. 3
landi, og ykjust vinsældir
þess jafn og þétt þar sem
annars staðar.
Barbara talar íslenzku aftur
á móti næsta reiprennandi og
hefur unnið í Saunu frá því
í október í haust. Hún lærði
nudd í Þýzkalandi, og sagði
ag þar tæki námið eitt ár, en
auk þess þyrftu nuddarar að
vinna eitt ár, áður en þeir
fengju full réttindi. Barbara
hefur einnig lært sjúkranudd.
— Hún sagðist hafa komið til
íslands árið 1960, en ekki feng
ið neitt starf á nuddstofu þá
og farið að vinna á Elliheim-
ilinu. Eftir árið fór hún aftur
utan, en kom til íslands aftur
s.l. sumar og um haustið tók
hún til starfa á Saunu eins
og fyrr segir.
Að síðustu tölum við við
Siðríði Bjarnadóttur, sem
vinnur vig vatnsnuddið, eins
og það er kallað. f stað þess
að nudda með höndunum, er
vatnsstraumur látinn annast
verkið, með misjöfnum þunga
eftir því sem við á. Sigríður
sagði, að margir sem þyldu
ekki handnudd, færu í vatns
nudd og líkaði það stórvel.
Kvaðst hún viss um að þessi
tegund nudds ætti framtíð fyr
ir sér hérlendis.
GÆRUÚLPUR
YTRABYRÐI
STÖRMJAKKAR
VTIBIJAKKAR
DREIAIGJAIÍLPUR
og BLÚSSUR ÚR
CAAAÐIAIYI MIST
NYLOftl EFAII
Warteihi
Trúlofunarhringar
afgreaddir samdægurs
HALLDÓR
Skólavörðustig 2.
PlANÖFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Sími 24674
VTIIUGID
borið saman vfð
útbreiðslu er langtum
ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en
öðrum blöðum.
Vandið valið — Veljið
VOLVO
Það er alltaf vandasamt að velja sér bifreið,
— en þó sérstaklega hér á landi, þar sem
veðurfar og vegir virðast ekki sem heppi-
legastir fyrir margar tegundir bifreiða. —
VOLVO er sérstaklega byggður fyrir mal-
arvegi og erfitt veðurfar.
Komið og kynnið yður hinar ýmsu gerðir
af VOLVO. — Þér getið valið um 2ja og
4ra dyra VOLVO, 75 og 90 ha. vél, — 3ja
og 4ra hraða samstilltan gírkassa og sjálf-
skiptingu, læst mismunadrif.
P 544 er enn uppseldur í bili.
Getum afgreitt fáeinar Amazon- og station
bifreiðir af lager.
Næstu sendingar væntanlegar síðar
í mánuðinum og í maí.
Tökum pantanir.
Allir dásama ^
Hafið þér kynnst
SENDIBÍLNUM
Ef ekki, þá er ómaksins vert að leita upplýsinga um
daf-sendibílinn, sem er lítilí, handhægur, sparneyt-
inn, lipur, þægilegur og hentugur. daf-sendibíllinn
er þó nokkuð stór. Hann getur flutt 400 kg.
Hann er >að stór og fljótur í förum að hann getur
annað allri flutningaþörf hjá venjulegu íslenzku
fyrirtæki.
Lítið á sendibílinn
Leitið upplýsinga um daf, sem nú fer sigurför um
alla Evrópu.
Söluumboð, viSgerða- og varahlutaþjónusta:
0. JOHNSON & KAABER %
Sætúni 8. — Sími 24-000.