Morgunblaðið - 19.04.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.04.1964, Blaðsíða 15
Sunnudagur 20. apríl 1964. MORGUNBLAÐIÐ 15 m Borð- búnaSur , Við flytjum inn þessar skemmtilegu gerðir: H E L G E : Ronosil-eðalstál, satínáferð. N I Z Z A : Eðalstál, satínáferð. V í D A R : Silfurplett, E.P.N.S. — Norskt. Við höfum valið þessar gerðir að vandlega athuguðu máli. Við mun- um flytja þær inn framvegis svo ávalt verður hægt að fá keypt inn í settin. Heimilin geta því örugg- lega stofnað til borðbúnaðarkaup- anna hjá okkur. Nýjar sendingar komnar. GLLLSMIÐIR — ÚRSMIÐIK Jón SiqmuníiGGon Shorl9ripaverz(un „Fagur gripur er æ til yndis“ Framleiðum eftir pöntun 60, 120 og 150 c m breiðar CjÓLFPLÖTUR og ÞAKPLQTUR í öllum lengdum upp í Skrifborðstólar kronur 1650,00. — Póstsendum. KJARAKADP Njálsgötu 112. 15-18 m. - HENTUGAR BYGGINGAR AUKA HAGKVÆMNI í REKSTRI BVGGINGARIÐJAN KF ÁRTÚNSHÖFÐA - SÍMI 36660 FINNLAND - ISLAND Eins og að undanförnu útvegum vér gegn nauðsynlegum leyfum og seljum af lager hinar heimsþekktu framleiðsluvörur: OY WILHELMS CHAUMAN ab. JYVÁSKYLÁ, Finnlandl BIRKIKROSSVIÐUR, allar stærðir og þykktir. Einnig vatnslímdur krossviður. GABOON-PLÖTUR, fínskornar og grófskornar. (Blockboard og Laminboard). Særðir: 60x120”. — Þykktir: 16 — 19 — 22 — 25 mm. HARÐTEX: (Pandaboard, standard, extrahard og gatað) Þykktir: 1/8” og 3/16” Stærðir: 4’ og 5’ 7” x 7’ — 18’. PLASTHÚÐAÐ HARÐTEX: — Stærð: 4x9’. SPÓNAPLÖTUR. (Wisapan, Viiaalaboard). — Stærðir: 67”xl08” og 5’xl2’. Þykktir: 9 — 10 — 12 — 16 — 18 — 22 — 25 mm. STEYPUMÓTAKROSSVIÐUR: (Wisaform). Stærðir: 48”xl20”. Þykktir: 6 — 9 — 12—15 — 18 mm. SPÓNLAGÐAR SPÓxNAPLÖTUR: (Okalboard). Stærðir: 48x72” — 84” og 96”. SMÍÐATIMBUR OG BYGGINGATIMBUR, allskonar. Sérstök athygli viðskiptamanna er vakin á því, að Oy- Wilhelm Schauman A/B, hefir nýlega keypt eftirtalin framleiðslufyrirtæki: VIIALA OY, VIIALA og WIIK & HÖGLUND OY, VASA. Af þessum sökum höfum vér nú mun betri möguleika en áður til þess að tryggja viðskiptavinum ▼orum meira vöruúrval og betri afgreiðslumöguleika. Allar ofangreindar framleiðsluvörur afgreiðslufirma vors eru nú til sýnis hjá: BYGGINGAÞJÓNUSTUNNI, LAUGAVEGI 26, REYKJAVÍK. Leitið tilboða hjá oss, áður en þér festið kaup annarsstaðar. OY. WILHELM SCHAUMAN A/B, býður nú 3—6 mánaða gialdfrest. ef óskað er. Vér tryggjum yður 1. flokks vörur. — Lægsta fáanlegt maiKaosverð. — Fullkomna þjónustu. EINK AUMBOÐSMENN:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.