Morgunblaðið - 19.04.1964, Page 21

Morgunblaðið - 19.04.1964, Page 21
P Sunnudagur 20. aprjl 1964. MORGUNBLAÐI& 21 SAUMA- og BBiDGE KLÚBBAB ÞJÚNUSTA yður til ÁNÆGJD og FRÓÐLEIK8 SNYRTISÉRFRÆÐINGAR VORIR munu heimsækja klúbbmeðlimi í kaffihléinu, til skrafs og ráðlegg- inga um val og notkun. Coryse Salome SNYRTIVÖRU, sem flytur yður LEYNDARDÓMINN, að vernd hins KVENLEGA YNDISÞOKKA. Pantið heimsóknina í síma vorum 2-21-38 Laugavegi 25. UPPI ANDLITSHÚÐHREINSUN, SNYRTING, HÁRGREIÐSLA, GEISLABÖÐ. KVENNA Fyrlr SUMARDAGINN FYRSTA KVENSKÓR — ★ — Nýkomnir SANDALAR Litur: Drapp og brúnn. Stærðir: 25—35. FALLEGIR DRENGJA- °S TELPUSKÓR -★- SKÓHIJSIÐ Hverfisgötu 82 — Sími 11-7-88. UPPREIMAÐIR BARNASKÓR Margir litir Stærðir: 19—27. Fagnii sumri í fallegum skóm. « LESBÓK BARNANNA þú alls ekki opna munn- inn. Skjaldbakan: Hvers vegna skyldi ég gera það? Öllu er öhætt. Við skulura leggja af stað. (Fuglinn tekur prikið í nefið. Skjaldbakan hang- ir á því. f>au svífa hærra og hærra upp í loftið). Froskurinn: En hvað þau eru komin hátt. Ég vona, að skjaldbakan opni niú ekki munninn. Skjaldbakan (hugsar með sér): Þetta er gam- an. Ég skal sýna froskin- tnm, að ég geti haldið munninum lökuðum. (Nú lækkar fuglinn flugið og stefnir til frosksins). Froskurinn: Þarna koma þau og fljúga yfir tjörnina mína. Skjaldbakan lítur nið- ur og sér froskinn): Halló, kæri Froskur! Ég sagði þér, að ég gæti þag að! (En um leið og hún opnar munninn og segir þetta ,missir hún tak á prikinu). Froskurinn: Ó,ó, Skjald baka! Nú slepptir þú prikinu. Þú ert að falla niður. Skjaldbakan: Hjálp! (Gusugangur. Skjaldbak- an dettur í tjörnina). Froskurinn: Skjald- baka! Skjaldbaka, ert þú heil og lifandi? Skjaldbakan (vesæld- arlega): Já! Froskurinn: Meiddir ú þig ekki? Skjaldbakan: Nei! Sem betur fer er ég ómeidd. En aldrei, aldrei framar skal ég opna munninn, nema til að eta. (Og það stóð hún við. Þess vegna segir skjaldbakan aldrei neitt og opnar ekki munn inn. nema til að etai. 8. árg. ♦ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 19. apríl 1964 David Barcley: • • OG FLEKKÓm ÍFRESKJAN HAG nokkurn voru þeir Kanínupabbi og Bangsa- pabbi á morgungöngu eft ir skógarstígnum, þegar þeir heyrðu skaðræðis— öskur, sem kom ofan úr tré skammt frá þeim. Kanínupabba brá svo, að hann stökk hæð sína í loft upp, en Bangsa- pabbi tók að svipast um og kom þá auga á þorp- arann hann Þvottabjörn, sem sat uppi á trjágrein og virtist dauðskelkaður. „Hvað er um að vera?“,. rumdi í Bangsapabba. Þvottabjörninn leit nið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.