Morgunblaðið - 19.04.1964, Page 29
r' Sunnudagur 19. apríl 1954
MORGUNBLAÐIÐ
Silíltvarpiö
Sunnudagnr 19. apríL
8:30 Létt morgunlög.
ÖU)0 Fréttir og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9:15 Morgunhugleiðing um músik:
Leifur Þórarinsson kynnir and-
lega nútímatónlist.
9:35 Morguntónleikar:
Messa eftir Stravinsky.
Flytjendur: St. Anthony kór**
inn, Doreen Murray, Jean Allist-
er, Edgar Fleet, Christopher
Keyte og hljóðfæraleikarar úr
ensku kammerhljómsveitinni.
Stjórnandi: Coiin Davis.
10:90 Veðurfregnir. — Tónleikar.
10:30 Fermingarguðsþjónusta í Dóm-
kirkjunni.
Prestur: Séra Óskar J. Þorláks-
son.
Organleikari: Dr. PáLI ísólfsson.
10:15 Hádegisútvarp..
13:15 „Ummyndanir“ eftir Óvíd;
fimmti og sjötti þáttur: Narkis-
sus og Areþúsa.
Ingibjörg Stephensen og KristCn
Anna I»órarinsdóttir lesa. t>ýð-
andinn, Kristján Árnason, flytur
skýringar. William Wesber leik-
ur á óbó tónlist eftir Benjamín
Britten.
14:00 Miðdegistónieikar:
a) Atriði úr óperunni „Mörtu<4
eftir Flotow.
Anoeliese Rothenberger, Hetty
Plurrvaoher, Georg Völker, Friet
1
í
i
i
Leiguhúsnæði
Óska eftir leiguhúsnæði hentugu fyrir tannlækna-
stof u. \
Kjartan Guðmundsson, tannlæknir
• símar 15713 og 13156.
Stúlka óskast
Oskum eftir að ráða duglega skrifstofustúlku,
nú þegar eða 1. maí. — Uppl. í síma 36629.
Húsbyggjendur Iðnaðartuenn.
STEINULL
fyrirliggjandi.
Þykktir 5 og 10 cm.
Plötustærð 60 x 90 cm.
' * rjt'
Asbjörn fMafsson hf.
Grettisgötu 2 — Vöruafgr. Ármúla 5 — Sími 24440.
Bifvélavirkjar
Viljum ráða tvo vana menn á Rambler verkstæðið
strax. — Hátt kaup — löng vinna.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Jón Loftsson hf.
Hringbraut 121 — sími 10600.
-------1
Kökur yðar og brauð verða bragðbetri
og íallegri ef bezta tegund af
lyftidufti er notuð.
Wunderlich, Gottlob Frick og
Robert Koífmane syngja með
kór Borgaróperunnar í Berlín
og hljómsveit. Stjórnandi: Bor-
islav Klobucar.
b) Píanókonsert nr. 1 í e-moll
op. 11 eftir Chopin.
Halina Czerny-Stefanska og Fíl-
harmoníusveit Varsjár leika:
Witold Rowicki stj.
15:30 Kaffitíminni:
Johann Moraverk Jóhannsson
og félagar hans leika.
15:00 Útvarp frá iþróttavellinum á
Kef lavíkurf lugvelli:
Sigurður Sigurðsson lýsir hand-
knattleikskeppni milli norska
liðsins Fredensborg og úrvals-
lifts af Suövesturlandi.
17:06 Endurtekið efni:
Lúðvík Kristjánsson rithöfund-
ur segir frá Halldóru frá Elliða
(Áður útv. í þættinum ,Við, sem
heima sitjum“ 30. jan. s.l.)
17:30 Barnabimi (Skeggi Ásbjarnar-
son kennari):
a) Börn úr Hlíðaskólanum 1
Reykjavík syngja undir stjóm
Guðrúnar Þorsteinsdóttur.
b) „Synir Hjörs konungs“, út-
varpsleikrit eftir Ólöfu Árna-
dóttur byggt á þætti Geirmund-
ar heljarskinns; síöari hluti. —
0 Leikstjóri: Helgi Skúlason.
18:30 „Ég græt svo oft er enginn sér"
Gömlu lögin sungin og leikin.
18:55 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 í austurlenzkri borg: Saigon.
Guðni Þórðarson segir frá.
20:25 Óperutónleikar Sinfóníuhljóm-
sveitar íslands,
hljóöritaðir í Háskólabíói 11.
f.m. Stjórnandi: Proinns-ías
0‘Duinn.
Einsöngvarar: Sigurveig Hjalte
steð og Guðmundur Jónsson.
a) Forleikur að „Leðurblök-
unni‘* eftir Strauss.
b) Cavatina úr „Rakaranum I
Sevilla*4 eftir Rossini.
c) Intermeszo og Aría úr „Cav-
alleria Rusticana’4 eftir Mas-
cagni.
d) Balletmúsik úr „Faust*‘ eftir
Gounod.
21 .-00 „HVER TALAR?“, þáttur undir
stjórn Sveins Asgeirssonar hag
fræðings.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Syngjum og dönsum: Egill
Bjarnason rifjar upp íslenzk
dægurlög og önnur vinsæl lög
22:30 Danslög (valin a€ Heiðari Ást-
valdssyni danskennara).
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 20. aprfl.
Morgunútvarp (Veðurfregnir —
Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón
leikar — 7.50 Morgunleikfimi —
8.00 Bæn — Tónleikar — 8.30
Fréttir —- Veðurfregnir — Tón-
leikar — 9.00 Útdráttur úr for
ustugreinum dagblaðanna —
Tónleikar — 10.06 Fréttir —
10.10 Veðurfregnir).
Hádegisútvarp (Tónleikar —
12.25 Fréttir — Tilkynningar)
Búnaðarþáttur: Gísli Kristjáns
son rítstjóri fer með hljóðnem
ann í áburðarsöluna.
„Við vinnuna'*: Tónleikar.
„Við, sem heima sitjum“: Her-
steinn Pálsson les úr ævisögu
Maríu Lovísu, eftir Agnesi de
Stöckl (19).
Síðdegisútvarp (Fréttir — Til-
kynningar — Tónleikar — 10.30
Veðurfregnir — Tónleikar —
17:00 Fréttir).
Tónlist á aíómöld (I>orkell Sig-
urbjörnsson).
Úr myndaoók náttúrunnar: >að
sumrar (Ingimar Óskarsson nátt
úrufræðingur).
Þingfréttir. — Tónleikar.
Tilkynningar.
Veðurfregnir.
Fréttir
Um daginn og veginn.
Ingvar Gíslason aiþingismaður.
íslenzk tóniist: Verk eftir Helga
Pálsson:
a) Sex íslenzk þjóðlög fyrir
fiðlu og píanó op. 6. Björn Ólafe
son og Árrti Kristjánsson leika.
b) Strengjakvartett nr. 2.
Kvartett Björns Ólafssonar leik-
ur.
Á blaðamannafundi:
Ragnar Jónsson forstjóri Helga-
fells svarar spurningum. Spyrj-
endur: Ólafur Jónsson og Matt-
hías Johannessen.
Fundarstjóri: Dr. Gunnar G.
Sohram.
Lagasyrpa eftir Fred Raymond.
Hörta Talmar, Herbert Ernst
Groh o.fl. syngja með kór og
hljómsveit; Franz Marszalek
stjórnar.
Útvarpssagan: „Málsvari myrkra
höfðingjans“ eftir Morris West;
III. (Hjörtur Pálsson blaða-
maður).
Fréttir og veðurfregnir.
Daglegt mál (Árni Böðvarsson
cand. mag.).
Hljómplötusafnið (Guimar Guð-
mundsson).
Dagskrárlok.
7:90
12:00
13:15
13:35
14:40
15:00
17.06
18:00
18:30
18:50
19:20
19:30
20:00
20:20
20:40
21:20
21:30
22:00
22:10
22:15
23:06
Pólýfónkórinn
heldur síðustu tónleika sína að þessu sinni fyrir
almenning í Kristskirkju, Landakoti í kvöld kl. 9.
Einleikur á orgel; Dr. Páll ísólfsson. — Söngstjóri:
Ingólfur Guðbrandsson.
Efnisskrá: Mótettur eftir Orlando di Lasso, Pal-
estrina og C. Gesualdo.
Kóralútsetningar úr kantötum og Matt-
heusarpassíu eftir J. S. Bach.
Kleiner Psalter — 6 Davíðssálmar eftir
nútímatónskáldið Willy Burkhard.
Aðgöngumiðar við innganginn frá kl. 8,30 e.h.
pólýfónkórinn.
8AMKY0-TRAMSI8T0R
SEGUL
BÖND
Loksins eru litlu ódýru segulböndin komin.
Sankyo-böndin eru 4 transitora tæki með
hraðabreytir, símaupptöku, heyrnartæki
og plötuupptakara. Óvenju fyrirferðarlít-
ið og létt (aðeins 1,3 kg.).
Verð kr. 1495.-
MiklatorgL
Fjölbreytt úrval af breiðum,
þægilegum kvenskóm með inn-
leggi. Hinar eftirsóttu kven-
mokkasíur frá Iðunni fást nú
í ölium stærðum. Skódeildin
er flutt í nýtt húsnæði á neðstu
hæð. Gjörið svo vel og lítið inn.
AUSTURSTRÆTI
SNÆFELLINGAR
r
SNÆFELLINGAR
ARSHATIÐ
félags Snæfellinga og Hnappdæla á Suðurnesjum,
verður haldin í Ungmennafélagshúsinu í Kefiavík
laugardaginn 25. apríl og hefst kl. 8,30.
Fjölbreytt skemmtiatriði og dans.
Aðgöngumiðasala í Verzl. Stapafell sími 1730 og
Verzl. Veiðiver sími 1441.
Stjórn og skemmtinefnd.