Morgunblaðið - 28.05.1964, Side 20

Morgunblaðið - 28.05.1964, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 28. maí 1964 M)llllllllllllllllll!lllllllllllllilllllUIIIIIIIIIIIIII!lltlllllllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUllllllllllllllllllltllllllllll|H||||llllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHJIIIIIIIIIIIII!!m:illl!llll!ll!lllillllllll!lllllllill!|t||llllll!lllillllllllllllllllllllllllllllllllllllll|l||||||f rabbamein hænsna smitar vísinclamenn §§ Á RÁÐSTEFNU Krabba- M meinsfélags Bandaríkjanna, m sem haldin var í Palm Beach = fyrir skömmu, var skýrt = frá fyrsta skráða tilfellinu m þar sem veira, er veldur = krabbameini í fuglum hef- H ur áhrif á mann. Það var §§ læknirinn Olive Stull Davies, E sem fékk krabbameinið og §§ hún skýrði sjálf frá tilfell- m inu á ráðstefnunni. Sagði = hún m. a.: „Ég hafði árum |§ saman starfað við rannsókn- §§ ir á mjög illkynjuðum aexlis- H vexti í hænsnum og hænsna- = fóstrum, þegar ég varð þess = vör fyrir 10 árum, að ég hafði m fengið illkynjuð æxli, sem í EE smásjá voru sambærileg við EE æxlin í hænsnum. Þegar m þetta kom í Ijós töldu mjög = fáir vísindamenn möguleika S á því, að veirur, sem yllu m krabbameini í fuglum gætu j§ valdið krabbameini í spen- M dýrum, og ég starfaði að EE rannsó'knum án þess að gera {§ nokkrar varúðarráðastafanir. §j Ég handlék næstum daglega = blóð og æxli hinna sýktu = dýra, oft með sár og skurði = á höndunum þannig að það = hefði getað verkað eins og = endurteknar inngjafir“. Davies laeknir starfaði við = rannsóknir í Nígeríu á veir- = um, sem valda mjög illkynj- E= uðum æxlum í sogæðakerfi m hænsna og hún fékk sjálf §§ krabbamein í eitla, en það m virtist hverfa eftir að hún m hafðl hlotið geislameðferð m með koboltbyssu. En krabba- m meininu skaut upp aftur m fyrir skömmu í húðinni og = Davis gengst aftur undir = geislameðferð. Margir vísindamenn á m sviði læknisfræði hafa nú m viðurkennt, að allt bendi til H þess að veirur geti að m minnsta kosti átt þátt í því = að valda krabbameini í mönn m um. Þekkt eru mörg dæmi um = að veirur valdi krabbameini í 1 dýrum, en ennþá hefur eng- = um tekizt að sanna að þær m geti valdið krabbameini í m mönnum. ir starfaði með voru mjög skæðar og hænsni, sem þeim var sprautað í urðu öll veik og drápust eftir sex til tíu daga, en krabbamein þró- ast venjulega mjög hægt. Veiran, sem veldur þessari tegund krabbameins i hænsn um utan rannsóknarstofn- anna er ekki eins skæð og sú, sem Davies notaði við rannsóknirnar. Sjúkdómur sá, sem veiran veldur stingur oft upp kollinum í hænsnabúum og er bráðsmitandi. Verður oft að lóga öllum hænsnum til að kveða niður sjúkdóm- inn. í lok máls síns á fundinum í Palm Beaöh benti Davies læknir á, að reynsla hennar sýndi, að þeir, sem ynnu í hænsnabúum og við pökkun á hænsnum gætu verið í nokk- urri hættu. Til þessa hefði verið talið, að veirur, sem yllu krabbameini í einni dýrategund hefðu engin áhrif á aðra, en nú yrði að líta á þetta í nýju ljósi. Aspirín og inn- vortis blœðingar Brezka blaðið „Medical News“- skýrir frá því fyrir skömrnu, að allt að 70% þeirra, sem taki inn aspirín fái innvortis blæðingar af völdum þess. Venjulega séu þessar blæðingar mjög smá- vægilegar, en þær geti vald- ið alvarlegu blóðleysi (iron- deficency anaemia), ef mikils magns af lyfinu sé neytt um langan tima. Blaðið segir, að þetta sé ein af niðurstöðum atihugana Patricks Harveys, læknis í Sydney, en hann riti um þær í „Medical News" í Astralíu. Harvey segir, að allt að 30% sjúklinga, sem komi í sjúkrahús vegna mikilla blæðinga i meltingarvegi hafi neytt aspirins eða skyldra lyfja (salicylata) síðustu sex klukkustundimar áður en sjúkdómseinkennin komu í ljós. Læknirinn segir, að meira sé tekið inn af aspi- ríni en nokkru öðru lyfi. Margir taka meira inn af því en skynsamlegt geti talizt og ekki sé óvenjulegt að menn verði háðir því. Aukaverkanir aspiríns eru venjulega meltingartruflanir eða blæðingar, en Harvey bendir á að ekkert samband þurfi að vera þar á milli. Mikil óþægindi í maga þurfi ekki að stafa a_f blaaðingum og ógleði geta alvpg eins stafað áf áhrifum á mænu- kólfinn eins og meltingar- truflunum. Harvey segir, að óvissan, sem ríkt hafi varð- andi aukaverkanir aspiríns hafi fvrst og fremst stafað af því, að litið hafi verið á meltingartruflanirnar og blæðingarnar sem sama hlut, en ekki hvort í sínu lagi. Alkohól og svefn- lyf geta verið banvœn blanda Vísindamenn hafa nú gefið skýringu á þeirri kunnu staðreynd, að blanda áfengis og svefnlyfja getur verið banvæn. (Sagt er að þessi blanda hafi orðið Marlyn Monroe að fjörtjóni og auk fjölda annarra). Jack E. Wallace, líffræðingur við Lackland Air Force Base sjúkrahúsið í San Antonio, Texas, segir, að áðurnefnd blanda geti valdið dauða vegna þess að barbítúröt, sem notuð eru í mörg svefnlyf komi í veg fyrir að líkam- inn geti úrskilið alkohól. 3arbítúrötin hafi áhrif á hvatann (alcohol dehydrog- enase), sem sjái um fyrsta hluta efnabreytingarinnar, sem fram fari, er alkohól út- skilst. Vegna þess geti hin sljógvandi áhrif barbítúrat- anna og alkohólsins, þegar þau koma saman, orðið nægi- lega mikil til þess að stöðva andadrátt manna. Wallace og samstarfsmaður hans, Elmer V. Dahl, komusit að þeirri niðurstöðu, að öll barbítúröt geti komið í veg fyrir að líkaminn útskilji aikohól, þótt áhrif hinna ýmsu barbíúrata á áðurnefndan hvata séu misjöfn. Aukin utbreiðsla sykursýki Bq}í, sem gefin var út ný- lega í tilefni 40 ára afmælis insúlínsins, segir að nú séu sennilega um 30 miiljónir sykursjúkra í heiminum. Nákvæm könnum, sem gerð gerð var í Bedford skammt frá London sýnir hins vegar að gera má ráð fyrir að 200 milljónir ibúa heimsins þjáist af sykursýki. Með nákvæmari og full- komnari sjújkdómsgreiningu hefur komið í ljós, að sykur- sýki virðist miklu útbreidd- ari en áður var talið. Á fyrri hluta síðustu aldar var áætl- að 0,1% íbúa heimsins hefði sykursýki, en skömmu eftir að uppgötvuð var aðferðin til rannsókna á hvort sykur væri í þvagi, hækkaði hin áætlaða tala í 0,7%. Skömmu eftir heimsstyrjöldina síðari var "farin herferð til þess að rann- saka útbreiðslu nokkurra sjúkdóma, þar á meðal sykur- sýki. Herferð þessi náði til fjölda borga í Evrópu og Bandarí'kjunum og að henni lokinni varð ljóst, að reikna máttti með því að 1.4% íbúa heims hefðu sykursýki. Könnunin í Bedford á dög- unum var ýtarlegri, en sú fyrrnefnda, því að þar voru í ýmsum tilfellum tekin blóð- sýnishorn. Þessi könnun er tal in 9Ú nákvæmasta, sem gerð hefur verið til þessa og margt bendir til þess að niðurstöður hennar muni breyta hugmynd um um sykursýkL Af 65 þús. íbúum. Bedford eru um 38 þús. eldri en 21 árs og þeim var öllum gefinn kost ur á að taka þátt í könnun- inni. Mikil herferð var farin til þess að auglýsa hana og dag einn gengu sjálfboðaliðar með plastílát, leiðbeiningar og pappírsræmur, sem leiða í ljós ef sykur er í þvagi, í hvert = hús í borginni. Rúmlega 25 S þús. menn tóku þátt í könn- s uninni og fannst sykur í þvagi = 1 þús. Ef sykur finnst er tali𠧧 að um sykursýki sé að ræða, M en vissa fæst ekki nema með = blóðrannsókn. Öllum íbúum Bedford, sem |§ sent höfðu upplitaðar ræmur, m var boðið til blóðathugunar j§ og 91% mætti. Rannsóknin [| vax framkvæmd þannig, að = hver maður var látinn drekka = upplausn, sem innihélt 50 §j grömm af glúkósa. Tveimur s klu'kkustundum siðar var §§ stungið í eyru þeirra, tekið s blóðsýniShorn og sykurmagni𠧧 í blóðinu mælt. Þeir, sem reyn = ast hafa yfir 120 milligrömm m af sykri í’ 100 millilítrum af §§ blóði, eru taldir sykursjúkir í s samræmi við þá greiningu, p sem notuð er. Aðeins 356 af g þeim, sem komu til áður- = nefndrar blóðathugunar í Bed || ford, reyndut 'hafa of mikinn = sykur í blóði, en það er um 1 1,5% íbúanna og kemur heim = við fyrri áætlanir. En læknarnir í Bedford létu = ekki staðar numið og síðustu = athuganir þeirra vöktu mesta m undrun. Þeir gerðu úrtak úr = þeim 24 þús., sem ekki reynd- s ust hafa sykur í þvagi og M 500 menn komu til blóðatthug- §j unar. Reyndust 76 þeirra hafa M of mikinn sykur í blóði. Nið- g urstaða þessarar síðustu ee rannsóknar bendir því til j§ þess að milli 12 og 14% íbúa ^ Bedford hafi of mikinn sykur = í blóði. = Sérstök stofnun var sett á = fót til þess að rannsaka þetta = fólk, sem hefur of háan blóð- = sykur, en ekki önnur ein- j§ kenni sykursýki. Reyndar |j verða aðferðir til þess að = lækka sykurmagnið í blóðinu = og fylgst með því hvort fólk = þetta fær önnur einkenni M sykursýki með tímanum. í sambandi við könnunina |§ í Bedford hafa ýmsar spurn- M ingar risið. M. a. „Hvað er m sykursýki?“, með tilliti til M þess að um of háan blóðsykur M getur verið að ræða án þess M að sykur finnist í þvagi. Það virðist af ofangreindu |§ lítill. vafi á því að sykursýki = færist í vöxt. Grundvallar vandaméi sjúkdómsins er kol- g vetnarík fæða og lífsvenjur §| okkar bjóða hættunni heim, |§ því að fólk borðar oft yfir = sig, en hreyfir sig lítið. (Observer — öll réttindi = áskilin. Eftir Abraham §§ Marcus). |§ Veirurnar, sem Davies lækn liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiibidiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii.uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiindiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia Veiði- og skemmti- ferð til Grænlands FERÐASKRIFSTOFAN Sunna hefur tekið á leigu eina af milli- að auglýsirig í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. landaflugvélum Flugfélags ís- lands hf., í tveggja daga veiði- og kynnisferð til Grænlands um aðra helgi, 6. og 7. júní. Flogið verður héðan kl. 7 á laugardags- morgun og farið vestir yfir meginjökul Grænlands og lent eftir um það bil fjöguria stunda flug á flugvellinum við Eiríks- fjörð á vesturströnd Græmands. Þar verður búið í hóteli dönsku Grænlandsverzlunarinnar. — Þarna við Eiríksfjörð eru tvær frægar lax- og silungsveiðiár og hefur verið afllað veið.i!eyfa fyr- ir alla þátttakiendur að vild þar í ánum, en um þetta leyti árs er fisikigengnd hvað mest í árn ar á vesturströnd Grænlands. Þeir sem Ó9ka að eyða öllum tímanuim við lax- eða silungs- veiðar eiga þess kost að fara með bát dil hinna tornu íslend- ingabyggða, að 3röttuii!íð, þar sem Eirikur rauði ojo handan Frá Eiriksfirði í Grænlandx. fjarðarins og víðar þar um byggðirnar, m.a. til Garða. í fyrra var da-nskur ferða- mannahópur við veiðar í ánum við Eirikstfjörð og kom heim með 1800 flska etf-tir tvo daga. AIHUGltt að borið saman við útbreiöslu er langtum ódýrara að auglýsa 1 Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Fronklurt endu- stöð Loftleiðu EFTIR að Loiftleiðir hættu að fljúga til Hamborgar hefir mið- stöð Þýzkalandsviðskipta félags- ins færzt æ meira yfir til Frank- furt við Main. Áætlunarferðir eru farnar milli Luxemborgar og Frankfurt í beinu sambandi við flugtferðir Loftleiða til og frá Luxemborg, og mó því segja að hin raunverulega Evróputferð margra hefjist eða endi í af- greiðslustöðvum Loftleiða i Frankfurt. Hingað til hatfa allir starfs- menn Loftleiða í Frankfurt verið Þjóðverjar, en vegna vaxandi ferða Islendinga til Mið-Evrópu hefir nú verið ákveðið að fela íslendingi fúlltrúastörf í skrif- stotfunni í Frankfurt. Fyrir valinu varð Davíð Vil- helmsson, sem um árabil hefir verið fulltrúi í afgreiðslu Lotft- leiða á Reykjavíkurflugvelili og mun hann hefja störf í Frank- tfurt 15. þ.m. Er ekki að efa að margir ís- lendingar muni fagna því að geta eftirleiðis notið aðstoðar þessa góðkunna landa síns i Franktfurt við Main.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.