Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 4
MORGU NBLAÐIÐ
r Laugardagur 6. júní 1964
Blý
Kaupi blý hæsia verði. —
Málmsteypa Ámunda Sig-
urðssonar, Skipholti 23,
Sími 16812.
Vil leigja
stóra stofu og % eldhús á |
bezta stað í Vesturbsenum, i
í 3 rnánuði. Konur eða hjón |
ganga fyrir. Sími 21067.
Pappírsskurðarhnífur
óskast til kaups. Tilboð j
sendist Mbl., merkt „Hnif-
ur 613“.
Barnavagn
Pedegree, sem nýr til sölu,
að Bergstaðastræti 67, uppi ]
Sími 12269.
Barnafatnaður
Kjólar og jakkar á 2—5 |
ára, til sölu, að Ásgarði 6.
Tækifærisverð. Sími 32310.
íbúð til sölu
3 herb., eldhús og Htið WC.
Söluverð 375 þús. Útborg-
un 258 þús. Upplýsingar
í síma 21036.
Ungur reglusamur maður j
óskar eftir vinnu í Rvík.
Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 37414.
Meiraprófsbílstjóri
óskar eftir að aka bíl. Er I
vanur stórum bílum. Tilboð ]
sendist Morgunbl., merkt:
Ábyggilegur.
Garðeigendur
Vélskomar túnþökur, á- |
vallt fyrirliggjandi. Send-
um heim alla daga. Sími ]
35225.
Sumarbústaður
Til sölu er góður sumar- j
bústaður í nágrenni borg-
arinnar. Stórt land fylgir.
Tilboð sendist til Mbl. fyrir
þriðjudag, merkt: Sumar.
Um allt eru fley vor í förum
með farþrá vora um borð.
Þau leggja á votar leiðir
í leit að ókunnri storð.
Þau beygja í suður, þau beygja
í norður,
þau bruna frá P'áli að pól,
plægja erlend höf til erlendra
hafna
undir erlendum himni og sól.
Karl ísfeld.
ÞAU LEGGJA A VOTAR LEIÐIR
Spakmœli dagsins
Strangasta réttlætið er stund-
um mesta óréltlætið.
— Cicero.
VISUKORN
Sólin broshýra, bjarta
blessar sumarsins tíð
geislar skínandi skarta
skrúðgrænni móti hlíð.
Bjarni M. Brekkmann.
Vinstra hornið
Sumt fólk gieður annað, þegar
það kemur, . . . en annað þegar
það fer.
Messur ú morgun
Keflavík — Suðurnes
Skápur tapaðist af bíl frá
Vogum til Keflavíkur. Upp
lýsingar í síma 1113, —ufla
vík.
Keflavík
Afgreiðslustúlka óskast.
Bókabúð Keflavíkur.
Reglusöm kona
miðaldra, sem vinnur úti,
óskar eftir íbúð eða hluta |
af íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Sími 16052.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu ]
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en öðrum
blöðum.
+ Gengið +
Gengið 11. maí 1964.
up Sala
1 Enskt pund ... .. 120,20 120,50
1 Bandankjadollar .... 42.95 43.06
1 Kanadadollar - 39,80 39.91
100 Austurr. sch. - 166,18 166.60
100 Danskar kr. ..„ 622, 623,70
100 Norskar kr 602,47
100 Sænskar kr 834,45 836,60
100 Finnsk mörk ^ 1.335.72 1.339,14
100 Fr. franki ...... — 874,08 876.32
100 Svissn. frankar 993.53 996.08
100C ítalsk. lírur .. 68,80 68,98
100 V-þýzk mórk 1.080,86 \ .083 62
100 Gyllini 1.188,30 1,191,36
100 Bel<g. franki .... 8#,„17 86,39
Arnað heilla
í dag verða gefin saman I
hjónaband af ?éra Felix Ólafs-
syni, Gerður Ólafsdóttir, Kenn-
ari, Hofteig 10 og Ásgeir Mark-
ús Jónsson, flugvirki, Rafstöð-
inni við Elliðaár.
f dag verða gefin saman 1
hjónaband i Neskirkju af séra
Frank Halldórssyni Álfrún Edda
Ágústsdóttir, skrifstofustúlka
Skólabraut Seltjarnarnesi og
Halldór Ingólfsson, flugmaður.
Heiðargerði 38. Beimili brúð-
hjónanna er að Snorrabraut 50
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Erna Sigríður
Haraldsdóttir og Jón Viðar Vigg-
ósson.
Nýlega voru gefin saman 1
hjónaband af séra Emil Björns-
syni ungfrú Særún Æsa Karls-
dóttir og Leifur Sigurðsson, Hóf-
gerði 14.
. Síðastliðinn laugardag voru
gefin saman i hjónaband ungfrú
Margrét Jónsdóttir, kennari,
Drápuhlíð 4 og Jakob Löve, full-
trúi, Nýbýiavegi 215. Þau dvelj-
ast erlendis þennan mánuð. Fað-
ir brúðarinnar. séra Jón Þorvarðs
son framkvæmdi hjónavígsluna.
í dag verða gefin saman að
Reykholti, Borgarfirði, Steinunn
Anna Einarsdóttir og Heimir
Þorleifsson. Séra Einar Guðna-
son, faðir brúðurinnar, fram-
kvæmir hjónavígsluna. Heimili
ungu hjónanna verður að Goð-
heimuna 20, Reykjavík.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Dómkirkjunni af séra
Óskari J. Þorlákssyni ungfrú
Sigurlaug R. Guðmundsdóttir
Þórsgötu 10 og Jón Heiðdal Hans
son Goðatúni 5. Heimili brúð-
hjónanna verður á Þórsgötu 8
Rvík.
Þeir gömlu kváðu
Samt skal ég unna þeim svanna
alla mína ðagana,
á meðan ég man til manna.
•••••••■•■••■••••■•■•■••••■••,
Kalla þú á mig og mun ég svara
þér og kunngjöra þér mikla hluti
og óskiljanlega er þú hefir eigi
Þekkt. (Jer. 33,3).
f dag er laugardagur 6. júní og er
það 158. dagur ársins 1964. Eftir
lifa 208 dagar. Þriðji fardagur.
Árdegisháflæði ki. 2:44.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Iteykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Vesturbæj-
arapóteki vikuna 6.—13. júní
Sunnudaginn 7. júní í Austur-
bæjarapóteki.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. J-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Kopavogsapotek er opið alla
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kL
1-4 e.h. Sími 40101.
Holtsapótek, Garðsapótak og
Apotek Keflavikur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá kl. i-4. e.h.
HAFNARFJÖRÐUR
Helgarvarzla laugardag til
mánudagsmorguns 6. — 8. júní
Bragi Guðmundsson.
Næturvarzla aðfaranótt 9. júni
Jósef Ólafsson
Orð ufsins svara 1 sima 10000.
= Stórólfshvolskirkja. (Ljósmy nd: Otto Eyfjörð).
Elliheimilið
Guðsþjónústa með altaris-
göngu kl. 10 árdegis Séra
Magnús Runólfsson, prédikar.
Heimilispresturinn.
Utskálaprestakall
Sjómannadagur.
Guðsþjónusta í samkomu-
húsinu Sandgerði kl. 11.
Messað að Útskálum kl. 2.
Séra Guðmundur Guðmunds-
son.
Langholtsprestakall
Messa kl. 10:30. Séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson (At
hugið breyttan messutíma).
Kópavogskirkja
Messað kl. 2 sjómannadag
Séra Gun.uar Árnasc-
Bústaðaprestakall
Guðsþjónusta í Réttarholts
skóla kl. 2 Aðalsafnaðarfund
ur eftir messu. Séra Ólafur
Skúlason.
Neskirkja
Messa kl. 10 f.h. Séra Frank
M. Halldórsson.
Grindavikurkirkja
Sjómannamessa kl. 11. Séra
Jón Á. Sigurðsson.
Hafnarfjarðarkirkja
Sjómannaguðsþjónusta kl.
1:30 (Athugið breyttan messu
tíma). Séra Garðar Þorsteins-
son.
Fríkirkjan í Reykjavík
Messa kl. 11 f.h. Sérr Þor-
steinn Björnsson.
Hallgrimskirkja
Messa kl. 11. Séra Halldór
Kolbeins.
iniiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
skólans kl. 2 séra Óskar J.
Þorláksson, settur dómpróf-
Grensásprestakall
Breiðagerðisskóli.
Messa kl. 2. Séra Felix Ólafs
Ásprestakall
Sjómannadagsmessa í Laug-
arásbíói kl. 11. Séra Grímur
Grímsson.
Reynivallaprestakall
Messað í Saurbæ kl. 2 e.h.
(ferming).
Ferming í Saurbæjarkirkju.
Stúlkur:
Guðrún Gunnarsdóttir, Mora-
stöðum.
Drengir:
Ólafur Kr. Ólafsson, Melum.
Sigurður Jóhann Geirsson,
Hjarðarnesi.
Dómkirkjan
Messa xl. 11. Séra Hjalti
Guðmundsson.
Fíladelfía, Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 8.-30 Ás-
mundur Eiríksson.
Háteigsprestakall
Messa í hátíðasal Sjómanna-
|§ Filadelfía, Keflavík
= Guðsþjónusta kl. 4 Kristján
M Reykdal.
M Kristskirkja, Landakoti
§§ Messur ki. 8:30 og kl. 10
§§ árdegis.
Iiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiii.................................... ...........................................................................................
Séra Arngrímur Jónsson
astur setur séra Arngrím Jóns
son inn í embætti. Sóknar-
nefndin.
!lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIII>