Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 3
LaiiÉf&rdagur 6. iún' 1964 MORGU N BLAÐIÐ 3 niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiimi m 1 VINNUSKÓLI Reykjavíkur. 1 tók til starfa 1. júní. Skóla- g stjórinn, Ragnar Júlíusson, = settur skólastjóri Vogaskólans, = skýrði Mbl svo frá í gær, að = um 300 unglingar mundu M starfa á vegum skólans í sum g ar. Mun tala drengja og S stúlkna vera svipuð. Ragnar H tók við skólastjórastarfinu við E Vinnuskólann nú í vor, en S síðastliðin 5 ár hefur hann S verið yfirverkstjóri þar. Ragnar kvað tölu þátttak- E enda unglingavinnunnar svip = aða og í fyrra. Hins vegar = hefðu á 7. hundrað verið í h Vinnuskólanum árið þar áð- |l ur. Helztu vinnustaðir stúlkna S verða í sumar ýmsir garðar s og opin svæði í Reykjavík. = Einnig verða stúlkur við gróð = ursetningu trjáa í Heiðmörk. Tvær 13 ára bamfóstrur í starfi. Sigurbjörg, Helga og Sigríður. Talið frá vinstri: Leifur, lllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll I>á munu nokkrar verða til aðstoðar barnfóstrum á bama gæzluvöllum borgarinnar, 1— 2 á hverjum stað. í>á munu stúlkur vinna á lóð Sumargjaf ar við barnaheimilið að Steina hlíð og við kartöflurækt þar. Strákunum er skipt í nokkra álíka stóra flokka 15 til 18 saman, og er einn kennari verkstjóri yfir hverjum. Verða 4 flokkar sirm í hverju hverfi borgarinnar og munu þeir sjá um hreinsun opinna svæða kringum skóla og aðrar opin- berar bygigingar. Flokkur verður í Öskjuhlíð í allt sum ar við að ryðja brautir og gangstíga fyrir þá, sem þar stunda skemmtigöngur og sóldýrkun. Einnig munu strák arnir vinna við hreinsun og viðhald íþróttasvæða. „Þá er komið að glansnúmerinu okk- ar,” sagði Ragnar, „sem er sveitavinna við Úlfljótsvatn. Þeir, sem óska eftir því, geta fengið að vera þar í 3—4 vikur. Strákarnir munu búa í húsum Skátaskólans og hef- ur Björgvin Magnússon, sem var skólastjóri hans, umsjón með drengjunum. Þeir munu. vinna á búi Rafmagnsveit- 300 börn í Vinnuskóla Reykjavíkur Ólafur Þórðarson, kennari, með strákaflokk sinn i landhreinsunarvinnu skammt fyrir ofan Árbæ. .............. • .......................................................................................... ^ .......................................................................................................................................................................................................... Unnið að njólatöku á Árm annsvelli. Guðlaugur Stefánsson, kennari, segir strákunum til. unnar að Úlfljótsvatni og s sennilega starfa eitthvað við S að hreinsa til í kringum Sogs- s virkj unarstöðvarnEU-.‘‘ Við fylgdumst með yfir- “ verkstjóra Vinnuskólans, s Sverri Koibeinssyni, kennara S við Vogaskólann, á yfirreið j§ um nokkra af vinnustöðum |§ unglinganna. Fyrst var komið = að barnagæzluvellinum á = horni Nóatúns og Samtúns. b Þar voru tvær 13 ára stúlkur, 3 Sigurbjörg Ragnarsdóttir og 3 Sigríður Hólmsteinsdottir, og = gættu barna. Þær kváðust M ekki eiga nein yngri systkini, g en ekki var r.einn viðvanings- = brag að sjá á meðhöndlun j§ þeirra á krökkunum, sem §§ skríktu hátt, er stöilurnar 1 róluðu þeim. Sigurbjörg og 3 Sigríður sögðust hlakka til 3 að eyða sumarinu úti með = litlu krökkunum og una vel H hag sínum Á íþróttasvæði Ármanns S við hlið leikvallarins var s flokkur stráka undir stjórn E Guðlaugs Stefánssonar að M taka upp njóla, sem sprettur s vel þar. Guðlaugur var ánægð M ur með afköst stráka sinna og h hældi þeim fyrir dugnað, eink = um ef þeir væru ekki of marg 1 ir í hóp. Sumir strákanna s sögðust ætla að Úlfljótsvatni 3 síðar í suroar. Næst varð fyrir okkur þóp S ur drengja, sem vinnur að É hreinsún svæðisins frá Árbæ 1 að selási, og sýndist okkur s aðvarla muni af veita. Verk- 1 stjóri flokksins er Ólafur E Þórðarson, einndg kennari við 1 Vogaskólann. :illllllllHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIll||||||||||||||||||||||||||f STAKSTEINAR Betra að snobba fyrir sinfóníu en bíl! Alþýðublaðið birtir í gær sam- tal vijj Ragnar Jónsson, forstjóra Helgafells. Lýkur hann samtal- inu með þessum orðum: „— Skólarnir hafa lyft þjóð- inni geysimikið síðustu áratug- ina. Hvergi sézt það betur en á sinfóníukonsertunum undanfar- ið og í leikhúsinu. Þeir virðast framleiða gott fólk. Annars hef- ur velmegunin gert talsvert af Reykvíkingum dálítið leiðinlega. Og eftir tvær til þrjár kokkteil- veizlur er alveg nauðsynlegt að skreppa austur á Eyrarbakka eða upp í Flóa, og tala við skemmti- legt fólk, að safna kröftum fyrir næsta partý. Ekkert á jafn ríkan þátt í að gera fólk leiðinlegt og vínið. Það hefur alltaf verið f.vrir útvalda. En þeir, sem sækja tónleikana. Hve margir koma til að hlusta á tónlistina, — hve margir koma til að sýna sig og sjá aðra? Það er betra að snobba fyrir sinfóníu en bíl,“ segir Ragnar Jónsson að lokum. Listamál lands- byggðarinnar. Tíminn birtir í gær forystu- grein um fjölgun listasafna ©g ræðir í því sambandi um tillögii tveggja þingmanna Framsóknar- flokksins á Alþingi um listasöfn og listsýningar utan Reykjavík- ur. Forystugrein Tímans lýkur rueð þessum orðum: „Það heyrir nú til algerra undantekinga ef myndlistar- nienn þjóðarinnar sýna verk sín á opinberum sýnipgum á stöðum utan Reykjavíkur. Jafnvel á Akureyri eru myndlistarsýningar fágætur viðburður. Þeir fáu listamenn, sem þar hafa sýnt þurfa þó ekki að kvarta undan því að sýningar þeirra hafi ekki verið vel sóttar. Áhugi er víða fyrir hendi og fullvíst að þann áhuga má glæða, ef eftir væri leitað. Þessvegna var það annað aðalatriðið í umræddri tillögu að ráði yrði fundin til þess að fjölga myndlistarsýningum utan höfuðborgarinnar. Ef til vill er fjölgun listsýnipga nauðsynleg- ur undanfari stærri aðgerða í listamálum landsbyggðarinnar. \íða eru sæmilegar aðstæður til myndlistarsýninga og ef þær væru nýttar sem kostur er, mætti stórlega fjölga listsýningum úti um land, án teljandi viðbúnaðar eða kostnaðar“. Vinnufriði fagnað. Óhætt er að fullyrða að allir íslendingar fagni því að nú hef- ur verið tryggður vinnufriður í eitt ár. Að sjálfsögðu hefði ver- ið æskilegra að samið hefði ver- ið til tveggja á.ra, eins og tíðkast í nágrannalöndum okkar, sér- staklega á Norðurlöndum. - Allir gefa fagnað Framh. af bls. 1. inál upp við þá samninga, sem nú eru eftir, en auðvelt ætti að vera að leysa þau, ef sama hugar far helzt eins og réði við gerð heildarsamninganna. En sérsamn ingarnir verða, eins og ég sagði, gerðir innan ramma þeirra. — Um einstök atriði samnings ins skal ég ekki fjölyrða, sagði Bjárni BeneÖiktsson, forsætisráð herra, — enginn skyldi halda, að allur vandi væri leystur með þeim. Meira að segja geta sum etriði haft hættur í för með sér, ef úr böndum fer. En nú hafa verið sköpuð betri skilyrði en um langt skeið til að hafa hemil á verðbólgunni, og er vonandi, að allir leggist áfram á eitt um að það megi takast. Þó að ég vilji cirki ræða einstök atriði, þá lýs. ég sérstaklega ánægju minni yfir því, að nú hefur tekizt betur en fyrr að gera ráðstafanir til bóta á kjörum þeirrá, sem verst eru settir, án þess að aðrir geti byggt á því kröfur sér til handa, því á þá er ekki hallað. — Að lokum vil ég enn á ný þakka öllum þeim sem hafa átt hlut að þessum sáttum og vona að þær leiði til heilla fyrir land og lýð. Hér hefur svo vel farið að allir geta fagnað sameiginleg um sigrL Da«skrá hátíða- haldanna í Hafnarfirði HAFNARFIRÐI — Sjómanna- dagurinn verður með líku sniði og undanfarin ár. Klukkan 13.30 verður messa í Hafnarfjarðar- kirkju og prédikar séra Garðar Þorsteinsson. Við guðsþjónust- una syngur frú María Eyjólfs- dóttir einsöng. Kl. 14,30 verður skrúðganga frá kirkjunni að Fiskiðjuveri ,Basj arútfferðarinn- ar og verða þar sett útihátíða- höld-af fulltrúa Sjómannafélags afnarfjarðar, Kristjáni Eyfjörð. Síðan fara fram eftirfarandi at- riði: Fulltrúi Slysavarnafélags- iiis Hraunprýðis, Rannveig Vig- fúsdóttir, flytur ávairp og Sigur- jón Einarsson sönmleiðis fyrir Skipstjóra- og stýrimannafélag- ið Kára. Síðan verða þrír aldr aðir sjómenn heiðraðir. Fjórða atriðið eru þjóðdansar (Þjóð- dansafélag Reykjavíkur), og loks róðrakeppni. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leibur á milli at- riða. Um kvöldið verða dansleik ir í samkomuhúsunum. Almennur skilningur er nú að skapast á þeim háska ,sem fólg- inn er í kapphlaupinu milli kaupgjalds og verðlags. Nú skipt ir öllu máli að stöðva vöxt dýr- tíðarinnar, ella er hætt við því að vísitölufyrirkomulagið, sem nú hefur verið samið um, leiði til nýs skrúfugangs og dýrtíðar- aukningar. Þjóðin er orðin þreytt á verk- föllum og kauphækkunum, sem renna að vörmu spori út í sand- inn, og enga raunverulega kjara bót hafa í för með sér fyrir al- menning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.