Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 17
Laugardaffur 6. júní 1964 MORGUNHLAÐIÐ 17 Leigubílstjórar Bifrei&akaupendur BJÓÐUM YÐUR NÚ SEM FYRR HINN VINSÆLA ’64 RAMBLER CLASSICWAMC BELGÍU RAMBLER CLASSIC LEIGUBÍLAR ERU Á FLESTUM BÍLASTÖÐVUM LANDSINS. VAL KRÖFUHÖRÐUSTU BÍLNOTENDA LANDSINS SANNAR YFIRBURÐI RAMBLER CLASSIC YFIR SAMBÆRILEGA BÍLA. VERÐ TIL LEIGUBÍLSTJÓRA KR. 219.000,00. VERÐ TIL ANNARRA KR. 281.000,00. , .OG NÚ BJÓÐUM VÉR EINNIG AMERÍSKU ’64 ÚTGÁFUNA AF RAMBLER-CLASIC 770 . ENN FULLKOMNARI EN NOKKRU SINNI FYRR .... NÝTT ÚTLIT .... ALTERNATOR RAFHLAÐA STANDARD .... FYRSTA FLOKKS LEÐURLÍKI Á SÆTUM .... LÚXUS INNRÉTTING .... FYRSTA FLOKKS FRÁGANGUR AÐ ÖLLU LEYTI INNAN SEM UTAN .... AFGREIÐSLA MEÐ NÆSTU SKIP- UM (3 STK. ÓLOFUÐ Á LEIÐINNI) .... ALLT INNIFALIÐ í VERÐINU SEM PANTA VERÐUR AUKALEGA MEÐ ÖÐRUM BÍLUM (NEMA SJÁLFSK. ÚT- VARP OG VÖKVASTÝRI) T. D. YFIRSTÆRÐ OG HVÍT DEKK .... KLUKKA . . . . AFTURHALLANLEG BÖK .... RÚÐUSPRAUTA .... TVÖFALDUR BLÖND UNGUR .... MIÐSTÖÐ OG ÞÝÐARI .... TVÖFALT ÖRYGGIS-BREMSUKERFI OG SJÁLFÚTÍHERÐANDI .... HLJÓÐ EINANGRAÐUR TOPPUR .... VASAR INNAN í FRAMHURÐUM. frá AMC Belgíu VERÐ TIL LEIGUBÍLSTJÓRA KR. 244.000,00. VERÐ TIL ANNARRA KR. 315.000,00. HVÍLDARPÚÐI í AFTURSÆTI .... 6 CYLINDRA 1M HESTAFLAVÉL .... HEILIR HJÓLHEMLAR , . . . EXPORT VERKFÆRI OG HLÍF YFIR VARADEKK . . . . TEPPI Á GÓLFUM . . . . OG MARGT ! ! ! MARGT FLEIRA AÐ VIÐBÆTTRI RAMBLER ENDINGU OG RAMBLER GÆÐUM .... SMURNING ÓÞÖRF í 33000 MÍLUR OG SKIPTING OLÍU, AÐEINS Á 6000 KM. ÁRSÁBYRGÐ MIÐAÐ VIÐ GALLAÐA HLUTI (EKKI SLIT) EÐA 9000 KM KEYRSLU .... RAMBLER VARAHLUTIR FIRIR- LIGGJANDI í ÚRVALI. Vér bjóðum yður til afgreiðslu með næstu ferðum frá U.Si. ÁRSÁBYRGÐ — VIÐGERÐAÞJÓNUSTA VARAHLUTIR í ÚRVALI. — ÁBYRGÐ Á PÚSTRÖRI OG HLJÓÐKÚT í 2 ÁR GAGNVART RYÐI. SMURNING UNDIR- VAGNS ÓÞÖRF í 33000 MÍLUR. — Olíuskipting á 6000 km. fresti. 10 M O D E L LITAÚRVAL — ÁKLÆÐAÚRVAL glæsilegur yzt sem innst. VÉL 6 CYL. 125 H. — SAMT ÓTRÚLEGA SPARNEYTINN EÐA 8,5 1. pr. 100 km. (Sbr. Sparakstur Vikunnar). * Hll SPLIIUVIOC GLÆ SILEGI R« MURICM RAMBLER ER EINN MEST SELDIBÍLLINN Á ÍSLANDI SEM OG HVAR- VETNA ANNARS STAÐAR í DAG. REYNSLAN HÉRLENDIS MÆLIR MEÐ RAMBLER. TVÍMÆLALAUST BEZTU KAUPIN — VERÐIÐ OG SKILMÁL- ARNIR Á MARKAÐNUM í DAG; Höfum opnað nýtt sýningarhusnæði - Skoðið RAMBLER AMERICAN og RAMBLER CLASSIC — Opið til kL 5 1 dag. — RAMBLER VERKSTÆÐIÐ: RAMBLER UMBOÐIÐ: RAMBLER VARAHLUTIR: Jón Loftsson hf. HRINGBRAUT 121 — 10600.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.