Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 19
Laugardagur 8. Júnf 1964 MORCUNBLAÐIÐ 19 Sími 50184 Engill dauðans (EI Angel Exterminador Heimsfræg verðlaunamynd eft ír kvikmyndasnillinginn Luis Bunuel. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Draugahöllin í Spessart Sýnd kil. 5. KOPHVÖGSBIO Simi 41985. Sjómenn í klípu (Sömand í Knibe) Sprenghlægileg og mjög vel gerð, ný, dönsk gamanmynd í litum, eins og þær gerast a'lra beztar. Dirch Passer Ghita Nörby Ebba Langberg, og söngvarinn Otto Brandenburg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 F.F.B. KARIN BAAL• IHETIXBORSCWt Ný, þýzk—ensk hrollvekjandi Edgar Wallaee-mynd, einhver sú mest spennandi sem kvik- mynduð hefur verið, eftir þennan fræga höfund. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fyrirmyndar fjölskyldan Litmyndin skemmtilega er ger ist í Kaupmannahöfn um alda mótin. Sýnd kl. 6,50 Garðar og Gosar skemmta allt kvöldið í „Dave Clark“ stuði. ★ GARÐAR og GOSAR endurnýja gömul vinsæl lög með „Cliff og Sliadows“ t. d. Living Doll — Move It — Do you ant to dance — what’d I say — Kontiki og mörg fleiri. ★ Nýtt lag kynnt eftir meðlim Gosa. ★ Lag kvöldsins „Zip-A-Dee-Doo-Dar. Tónlistarskóli Kópavogs TÓNLISTARSKÓLA Kópavogs var slitið 28. maí s.l. I>etta var fyrsta starfsár skólans, en hann var stofnaður siðastliðið haust fyrir tilstilli bæj arst jórans, Hjálmars ólafssonar og fræðslu- nefndar Kópavogs. Nemendur í vetur voru 40 og var kennt á píanó og fiðlu, svo og tónfræði. í ræðu skólastjórans, en hann er Jón S. Jónsson, kom það fram, að í ráði er að fæ-ra út kvíarnar næsta haust og verður (þá einnig kennt á ýmis blásturshljóðfæri. Að ræðu skólastjórans lokinni komu nokkrir nemendur skólans fram og léku fyrir foreldra og gesti. Við skólaslitin tók Hljálmar Ól- afsson bæjarstjóri einnig til máls og lýsti hann ánægju sinni yfir starfsemi skólans í vetur og hvað hann engan vafa leika á því að vel hefði tekizt til með va'l for- stöðumanns og kvaðst óska hon- um og skólanum allra heilla í framtíðinni. Hel»a Valtýssyni Takið eftir ★ Valin verður Júnídrottning Lídós. ★ Plató leikur í pásunni. ★ 400. gesturinn fær frítt inn. IIVAR VERÐUR MEIRA FJÖR. veitt viðukenning Akureyri, 1. júní: — STJÓRN menningarsjóð Akur- eyrar samþykkti á fundi sínum hinn 27. mai sl. að veita Helga Valtýssyni, rithöfundi, viðurkenn ingu fyrir ritstörf og önnur störf að menningarmálum á langri starfsævi og afhenda honum í því tilefni 50 þús. kr. heiðurs- gjöf. Helgi Valtýsson hefur verið bú settur á Akureyri um 30 ára skeið. — Sv. P. Buðu gamla fólk- Gömlu dansarnir kl. 21 JpjQhSCGL^JZ* Hljómsveít Magnúsar Randrup. Söngvarar: Sigga Maggý og Björn Þorgeirsson. Dansstjóri: BALDUR GUNNARSSON. Miðasala frá kl. 5. IHGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR 1 kvöld il 9 Hljómsveit Oskars Cortes. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. * * x- x- x- x- Hljómsveit SVAVARS GESTS skemmtir í kvöld. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. SA^A NÝTT NÝTT Silfurtunglið KÁTIR FÉLAGAR leika. Dansað til klukkan 1. — Húsið opnað kl. 7. KLÚBBURINN í KVÖLD skemmta i hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunn! Berthu Biering. _ I ítalska salnum leikur hljómsveit Árna Scheving, með söngvaranum Colin Porter. Njótið kvöldsins í klúbbnum BINCO í kvpld Aðavinningur eftir vali. Hringferð fyrir 2 með Esjunni. Ferð til Skotlands ásamt 6 daga dvöl eða vöruúttekt eftir vali fyrir allt að 7 þús. kr. Borðapantanir í síma 12339 frá kl. 4. iuu til Þingvalla FÉLAG íslenzkra bifreiðaeig- enda bauð vistfólki á eliiheimil- inu Grund sl. laugardag í skemmtiferð. Óku félagsmenn fólkinu i bifreiðum sínum og var farið til Þingvalla, þar sem ágætis veitingar voru fram reiddar í Valhöll. Félagar í FÍB hafa gert þetta i mörg ár og er gamla fólkið þeim mjög þakklátt fyrir hugul- semina og hefur beðið Morgun- blaðið að færa þeim sinar inni- legustu þakkir. GÖMLUDANSA KLÚ BBURINN í Skátaheimilinu (gámla salnum) í kvöld kl. 21. Hljómsveit Guðmundar Finnb j örnssona r. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Borð ekki tekin frá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.