Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 7
LauffartJagnr & Júní 1964 MORCUNBLAÐIÐ 7 Sumarbústaður við Aiftavatn er til sölu. Myndarlegur bústaður á fal legu landi. Nægilegt upp- sprettuvatn rétt við húsið. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austurstræti 9 Símar 14400 og 204S0. Grindav'ik Höfum til sölu í Grindavík, timburhús með járnklæddu þaki ea. 392 ferm. í húsinu eru 4 beitingaskúrar og loft yfir. Viðbyggt íbúðarhús. Einnig til 'sölu annað lítið íbúðarhús skammt frá. — Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS £. JONSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDSS Austurstræti 9. Símar: 14400 og 20480. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð við Reynimel, er til sölu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E JONSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. Til sölu verzlunarhæð við Njáls- götu, um 62 ferm. Getur ver ið hentugt til veitinga, verzl unar eðp, kvöldsölu, auk af- greiðslupláss er eldhús, snyrtiherbergj og geymslur. Uppl. á skxifstofuuni. JON INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Söiumaður: Sigurgeir Magnússon Kl. 7.30—8.30. Sími 34940 Til sölu Hús með fjórum 2 herb. ibúð um og einnig 3 herb. íbúð í Vesturbænum. Timburhús, selst í einu lagi. Komið get- ur til mála að selja hverja íbúð út af fyrir sig. 3 herb. risíbúð í Austurbæn- um. 4 herb. íbúð á hæð í Austur- bænum með bílskúr. JÓN INGIMARSSON iögmaður Hafnarstræti 4. — Simi 20555. Sólum.: Sigurgeir Magnusson Kl. 7.30—8.30. Sími 34940 Fiskibátur til sölu 28 rúml. bátur með endur- nýjaðri vél. Dragnótaspili, tóg og voðum, tilbúinn á veiðar. Greiðsluskilmálar góðir og útborgun hófleg. Ax-■—* 33 SKIPA- SALA OG. SKIPA. LEIGA VESTURGÖTU5 SínM 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Til sölu 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Blönduhlíð. 2ja herb. ódýr íbúð við Njáls- götu. 2ja herb. ný jarðliæð við Brekkugerði. 2ja herb. íbúð í risi við Kapla skjól. 3ja herb. íbúð á hæð við Kambsveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Ljós heima. 3jaherb. íbúð á hæð í timbur húsi við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Framnesveg. 3ja herb. íbúð á hæð við Skúlagötu. 3ja herb. íbúð á hæð við Hverfisgötu, ásamt herb. í kjallara. Allt sér. 3ja herb. íbúð í risi við Skipa sund. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á efri hæð við Melabraut. 4ra herb. íbúð við Álfheima. Laus strax. 4ra herb. íbúð á hæð við Hvassaleiti. Bilskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á hæð við Leifs götu. 4ra herb. íbúð á hæð við Ei- ríksgötu. Hálft ris fylgir. 5 herb. nýleg og falleg íbúð við Grettisgötu. 5 herb. íbúð á hæð við Rauða- læk. 5 herb. íbúð við Grettisgötu. Fasteignasalan Tjarnargötu 14 Sími 20190 — 20625 7/7 sölu 3ja herb. íbúðir við Meistara- velli (Vesturbær). íbúðim- ar seljast tilbúnar undir tré verk og málningu með alLri sameign i húsinu fullfrá- genginni og vélum í þvotta húsi. Afhendingartími er 1. apríl 1965. Ennþá óseld- ar nokkrar 2 herb. íbúðir á 1. hæð á sama stað. £ herb. jarðhæð, tilbúin undir tréverk, við Háaleiti9braut. 75 ferm. 2 herb. jarðhæð, full- búin við Alfheima. 2 herb. íbúð í timburhúsi í Hafnarfirði. 3 herb. risíbúð við Langholts- veg. 3 herb. íbúð á 4. hæð í Vestur borginni (ein ibúð á hverri hæð). 3 herb. kjallaraíbúð við Karfa vog. Steinhús í smíðum í Garða- hreppi. Hæð og ris. Hæðin tilbúin undir tréverk og málningu. Ris óinnréttað. Höfum kaupendur að 4 og 5 herb. íbúðum, tilbúnum und ir tréverk á næstunni, eða nú þegar. Opið til kl. 4 í dag. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, hæð, Sími 18429 og eftii kL 7 10634 Ibúbir óskast Höfum kaupendur að nýtízku einbýlishúsum, 6-—8 herb. íbúðum í borginni. Útborg- un um og yfir 1 milljón kr. sé um vandaða eign að ræða. að 2—6 herb. íbúðum, tilbún- um og í smiðum í borginni. Alýja fasteipasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 AKRANES: 7/7 sölu húseign að Kirkjubraut 12 Akranesi. Eignarlóð. Hag- stæðir greiðsluskilmálar. HARALDUR JÓNASSON Sími 1709 — Akranesi. Bátar til sölu 38 tonna bátur til sölu með dragnótaveiðarfærum, eng- in útborgun. Afhending strax. 43 tonna bátur með nýrri vél og veiðarfærum. Mjög góð- ur bátur. Austurstræti 12 Símar 14120 og 20424 Bifreiðasýning í dag Gjörið svo vel og skoðið bílana. Bifreiðasalan Bsrgartúni I Símar: 18085 og 19615 HarpaDur sandur og möl Ennfremur fyllingarefni S A N D V E R s.f. Mosfellssveit Sími um Brúarland. Hvítar nælon-blússur í öllum siæroum. Verzlunin VERA Hafnarstræti 15 Atvínno — Snumnstúlknr Ný verksmiðja í karlmannafatasaumi tekur til starfa innan skamms. Viljum ráða nokkrar stúlkur Hafið samband við Björn Guðmundsson kl. 10—12 næstu daga. SPORTVER H.F., Skúlagötu 51 3. h. Til síldarsöEluna? ‘Viljum ráða stúlkur og nokkra dixelmenn, sem fyrst á söltunarstöðvar vorar. Siglufirði, Raufarhöfn, Vopnafirði. Fríar ferðir, húsnæði og kauptrygging. Upplýsingar í símum 41868 og 34580. GUNNAR HALLDÓRSSON H.F. Verkafólk — Síldarvinna Síldarstúlkur og karlmenn vantar á nýja söltunar- stöð á Raufarhöfn. — Nýtizku íbúðar og mötuneyti á staðnum. — Uppl. 1 síma 36 Raufarhöfn og 50165, Hafnarfirði. Til samíaka vinnumarkaðarins Skv. fjárlögum (gr. 17. III. 11.) er ráðgert að gefa samtökum vinnumarkaðarins kost á opinberum stuðningi til þjálfunar manna til sérfræðilegra starfa á vegum samtakanna á sviði hagræðingar- mála, sbr. áætlun um opinberan stuðning við at- vinnusamtök vegna hagræðingarstarfsemi (sjá tima ritið IÐNAÐARMÁL 4.-5. hefti 1963). Er hér með auglýst eftir umsóknum téðra aðila, sem óska eftir að verða aðnjótandi ofangreindrar fyrirgreiðslu. Skal fylgja umsókn, rökstudd greinar- gerð um þörf slíkrar starfsemi fyrir hlutaðeigandi samtök. Skriflegar umsóknir skulu sendar Svein Björns- syni framkvæmdastjóra Iðnaðarmálastofnunar fs- lands, Reykjavík fyrir 21. júní n.k. og veitir hann nánari upplýsingar. Framkvæmd áætlunarinnar annast framkvæmda stjórinn í samráði við vinnutímanefnd og undir yfir stjórn þessa ráðuneytis. Reykjavík, 4. júnf, 1964. FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ. FramreiSslunemi óskast á Hótel Borg, Hafið samband við yfirþjóninn. Orðsendiitg frá Fersfik'u Sumarstarfsemin hefst í dag. Allar veitingar frá kl. 8 — 11,30 hvern dag. Margskonar nauðsynjar fyrir ferðafólk B.P. olíur og benzín. Útbúum nestis- pakka. Vinsamlega gerið hóppantanir með fyrir- vara í síma 932104. Veitingahúsið FERSTIKLA, Hvalfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.