Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.06.1964, Blaðsíða 9
MORGU N BLAÐIÐ 9 Laugardagur 6. fftní 1964 Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Þórður Þórðarson, Hafnarfirði Skrifsfofumaður Viljum ráða mann til starfa á skrifstofu vorri. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS H.F. Ingólfsstræti 5. íbúð #// leigu 3 herb. íbúð í Kópavogi er til leigu nú þegar. Tilboð er greinir fjölskyldustærð sendist Mbl. fyrir þriðju dagskvöld merkt: „Kópavogur“. íbúð fil leigu 3 herb. íbúð í Högunum til leigu í 1 ár. Leigist frá 15/6 ’64. Sér hiti. Sér inngangur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunbl. merkt: „3 x 4“ fyrir 10. þ. m. Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu 15 til 50 km. frá Reykja- vík. — Uppiýsingar í síma 37222 laugardag kl. 2—7 og sunnudag kl. 1—3. Sumarblóm Mikið úrval af 1. fl. vetrarsáðum Stjúpum bæði í hreinum litum og bladaðar Fjólur ljósbláar og gular. Ágætar Dalíur. — Ennfremur margar teg- undir af öðrum sumarblómum. Gróðrarstöðin GRÆNAKLÍÐ við Bústaðaveg — Sími 34122. Til sölu 4ra herbergja íbúð á hæð við Eiríksgötu. Hálft ris fylgir. Laus strax. Upplýsingar gefa. FASTEIGNASALAN Tjarnargötu 14 og ÞORVALDUR ÞÓRARINSSON, hrl. Þórsgötu 1. Skrifstofustarf Skrifstofumaður eða stúlka með Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun geta fengið framtíðarat- vinnu hjá einu af stærri fyrirtækjum hér í borginni. Laun samkvæmt launakerfi Verzlunarmannafé- lags Reykjavíkur. Upplýsingar um aldur og menntun sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 15. þ.m. merkt: „Framtíðarstarf — 220“. Síldarstúlkur Norðurlandssíldin komin. Undirritaður vill ráða stúlkur á söltunarstöðvarnar Hafsilfur og Borgir Raufarhöfn. — Ennfremur til Seyðisfjarðar. Frítt húsnæði og ferðir. — Uppl. í síma 32799. Jón Þ. Árnason. Bifreiðaleigon BÉLLINN Höfbatúni 4 S. 1883S ^ ZEPHYR 4 ^ CONSUL ,315“ vSÍ VOLKSWAGEN OQ LANDROVER Q£ COMET SINGER ^ VOUGE ’63 BÍLLINN fafUKiacMÆr Æ7 [R ELZTA mmm «g mmu bílaleigan í Reykjavík. Sími 22-0-22 Bílaleigan IKLEIÐIB Bragagötu 38A RENAULT R8 fólksbílar. SÍMl 14248. VOLKSWAGEN SAAB RE> AULT R 8 AKIÐ SJÁLF NYJUM BIL fttmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. — Simi 13776. ★ Kb. Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. LITLA bifreiðoleigon Ingólfsstræti II. — VW. 1500. Vclkswagen 1200. Sími 14970 bilaleiga • magnúsar skipholti 21 CONSUL sirni eij.go CORTINA BÍ LALEIGA 20800 LÖND&LEIÐIR Aðalstræti 8. BfFREIÐALEIGA ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M Sími 37661 S Æ M S K VARA ASEA hefur hinn rétta mótorrofa fyrir rafmagns- mótor yðar. • Gott slitþol • Gott rofa- og lokuuarafl. • Yfirstraumsliði af innstungugerð. JOHAN RÖNNING h.f. Skipholti 15 — Sími 10632 Síldarsöltunarstúlkur Söltunarstöðin BJÖRG H.F. Raufarhöfn. Vantar nokkrar góðar síldarsöltunarstúlkur í sumar. Fríar ferðir. — Frítt húsnæði. — Gott húsnæði. — Kauptrygging. — Ódýr fæðissala fyrir þær sem vilja. Fulikomin söltunarbúnaður, er léttir og eykur afköstin. — Flokkunarvél. Aflaskip leggja upp síld hjá okkur. Uppl. í síma 40692 og hjá Björg h.f. Raufarhöfn. Tll sölu 2 vélknúnir efnisflutningavagnar rúmtak ca. 0,7 rúmm. —- Uppl. í síma 41551 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 19 næstu daga. Hjólbarðaviðgerðin M Ú L A v/Suðurlandsbraut — SÍMI: 32960. Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum. Veitum yður þjónustu alla daga, helga sem virka, frá kl. 8.00 árd. til 23.00 síðd. Ráðskona óskast Ráðskona óskast á býli í nágrenni Reykjavíkur. Þær sem vildu sinna þessu vinsamlegast sendið upplýsingar til Morgunþlaðsins merkt: „Sveit — 9964“. [STANLEY^l skápabrcautir k o m n a r LUDVIG STORR k Sími í-33-33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.