Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLADIÐ
l
Laugardagur 13. júní 1964
Vatnsskortur í Eyj-
um vegna þurrka
ÓVENJU MIKLIR þurrkar hafa
veria í Vestmannaeyjum að und
anförnu og tilfinnanlegur skort-
ur orðinn á drykkjarvatni. Hefur
vart komið dropi úr lofti sl. 5-6
vikur og vatnsból bæjarins í
Herjólfsdal og brunnar bæjar-
búa því næstum þurrir.
Er ástandið nú verra en undan-
farin sumur vegna þess að í vet-
ur létu Vestmannaeyjiragar ekki
rigningarvatn renna í brunna
sína meðan gosig stóð yfir í Surti
og ösku rigndi yfir kaupstaðinn.
Vatnsból bæjarins í Herjólfsdal
er næstum þurrt og í öðru vatns
bóli við svokallaða Fiskhella gæt
Scaggs
hlaut 1
árs fang-
elsi
\fyrir oð scero Hall-
dór Gestsson
Tulsa, Oklahoma,
12. júní— (AP) —
fj. D. SCAGGS, er særðij
| skotsárum íslenzku piltana j
Í í Tulsa í nóvember sl., var j
i í dag dæmdur til eins árs j
Í fangavistar fyrir að hafa j
isært Halldór Gestsson. —j
Í Jafnframt var tilkynnt, að j
Iréttarhöldin vegna átaka i
I Scaggs við Ketil Oddsson j
ffari ekki fram fyrr en íj
| september í haust.
Í f apríl sl. hafði kviðdómur j
i mælt með því, að Scaggs hlyti \
Í skilorðsbundinn dóm. En hér- j
Í aðsdómarinn, Raymond W. j
Í Graham, sem kvað upp dóm- j
Í inn í dag, sagði afbrotið svo j
Í alvarlegs eðlis, að ekki væri j
| hugsanlegt, að dómurinn yrði j
= ikilorðsbundinn. Jafnframt j
§ hafnaði Graham tilmælum j
i verjanda Scaggs um, að ný j
| réttarhöld yrðu látin fara j
i tram í málinu, áður en dómur j
i rrSi kveðinn upp.
ir seltu í vatni. látið vatns
rennsli hefur verig í vatnsgeymi
bæjarins og treglega hefur geng-
ið að dæla vatni á bíla, sem erú
í vatnsflutningum til heimi'Ia.
Telja Vestmannaeyingar þörf
á að hefja vatnsflutninga með
skipum ef ekki rætist úr með
úrkomu í bráð en skammt frá
vatnsbólinu við Fiskhellana er
borað eftir vatni, en borun hef-
ur gengið seint að undanförnu
vegna mikillar hörku bergsins.
Upp á síðkastið hefur jarðborinn
aðeins afkastað um 10 sm. á dag,
en borholan er orðin 1000 metr-
ar. Er ætlunin að halda borun
áfram allt að 1500 metrum, því
að jarðfræðingar telja, að á þess
um stað sé helzt von um að koma
raiður á gott drykkjarvatn.
Scranton
Framhald af bls. 1
fagnað. Hann kvaðst hafa tekið
ákvörðun sína til þess að flokk-
urinn gæti átt val, þegar til úr-
slita drægi í San Fransisco. Hann
gæti ekki sætt sig við það, að
flokkurinn sneri nú baki við
hundrað ára framfarabaráttu
sinni. Repúblikanar hefðu að sínu
áliti ekki rétt til að taka upp
stefnu hinna auðveldu andsvara,
fljótráðnu lausna. Hinn sanni
andi repúblikanaflokksins væri
í senn að verja bandarísku þjóð-
ina uppgerðar frjálslyndi og
blindri afturhaldssemi.
Scranton ræddi um, að því
hefði verið haldið fram, að fram-
bjóðandi flokksins yrði kjörinn
löngu fyrir landsþingið í San
Fransisco — „en ég er þess full-
viss að við förum til San Frans-
isco til þess að velja frambjóð-
andann en ekki til að halda krýn
ingarhátíð." Síðan sagði Scranton
að hættulega lengi hefði verið
beðið með að skírskota til sam-
vizku flokksins, til vizku hans
og vilja en nú gerði hann það
með því að lýsa því yfir, að hann
væri reiðubúinn að berjast fyrir
útnefningu.
Meðal þeirra, sem fögnuðu
ákvörðun Scrantons voru Eisen-
hower og Nixon. — Hvorugur
tók afstöðu með eða móti honum
sem væntanlegum frambjóðanda
en báðir lögðu áherzlu á, að
þátttaka hans í baráttunni væri
hin heppilegasta fyrir flokkinn.
Nelson Rockefeller fagnaði
þátttöku hans í baráttunni án
frekari ummæla og Goldwater
kvaðst taka undir þá skoðun
Scrantons að flokkurinn ætti að
eiga um eitthvað að velja. Bætti
Goldwater því við, að hver sem
úrslitin yrðu, væri það von sín,
að flokkurinn sameinaðist sem
fyrst um það markmið sitt að
sigra Johnson forseta í komandi
kosningum.
Tana /5 hnúiar'
jj/ SV50/>r,útsr
H.Hmt j
iísöu,
H Sn/Homa
* úii
17 S iúrir
S Þrumur
vtrall
Kutíashi
Hituík*
í hinni nýju upplýsinga- og söluskrifstofu Flugfélags íslands
í anddyri Hótel Sögu. Örn O. Johnsen og Birgir Þorgilsson
standa sinn til hvorrar handar Kristínar Guðjohnsen, sem ann
ast mun skrifstofu þessa í sumar.
Flugfélagið opnar
nýja skrifstofu
FLUGFÉLAG íslands opnaði í
gær nýja upplýsinga- og sölu-
skrifstöfu í anddyri Hótel Sögu.
Skrifstofa þessi mun veita al-
hliða upplýsingar um ferðir inn-
anlands og utan, taka á móti far
miðapöntunum og veita aðra þjón
ustu í sambandi við ferðalög
manna.
Skrifstofan verður opin alla
virka daga frá 9—5 og á laugar-
dögum frá 9—1, nú í sumar.
Hin nýja skrifstofa mun starfa
sem deild úr aðalsöluskrifstofu
félagsins í Lækjargötu 2 og hefur
Birgir Ólafsson yfirumsjón með
henni en á skrifstofunni starfar
Kristín Guðjohnsen, sem til þessa
hefur starfað í bókadeild Flug-
félagsins í Lækjargötu.
Birgir Þorgilsson, sölustjóri
Flugfélagsins kvað húsnæði þetta
vera hluta þess húsnæðis er Flug
félagið hefði upphaflega samið
um að fá í Bændahöllinni en það
hefði ekki verið tilbúið til notk-
unar fyr en nú.
„Ferðamenn hafa flykkzt til
Islands venju fremur snemma í
ár“, sagði Birgir, „og einkum eru
fleiri Þjóðverjar og Svíar á ferð
inni en áður. Suður-Evrópumenn
eru einnig farnir að sækja i norð
ur og er þeim flestum mjög í
mun að komast til Grænicinds
líka.“
Verðlag hefur að vísu farið
hækkandi þó ekki gæti þess að
marki í ár, en likur eru til að ef
svo fari fram um sinn, muni
draga úr ferðum manna hingað
HÉR er haldinn fundur iþrótta-
fulltrúa Norðurlanda um þessar
mundir. Eru þeir 8 talsins að með
töldum Þorsteini Einarssyni. í
viðtali við Mbl. sagði Þorsteinn,
að hjá grannþjóðum okkar væru
tveir íþróttafulltrúar, karl og
kona, en sæti annars sænska í-
þróttafulltrúans væri óskipað
þessa stundina svo að hér er að-
eins einn Svii.
íþróttafulltrúar á Norðurlönd-
um hafa nú haldið fundi sína á
öllum Norðurlöndunum, þvi
þetta er fimmti fundurinn, sem
hér er haldinn. Sagði Þorsteinn,
að tilgangurinn með þessum
fundum væri fyrst og fremst að
auka gagnkvæm kynni, sem væru
mjög mikilsverð. Allir gætu þeir
lært hver af öðrum, því aðsteeð-
ur væru ólíkar á ýmsum svið-
um á Norðurlöndunum.
til lands, nema á verði komið
sérstöku ferðamannagengi, þar
sem því fer fjarri að það séu
tómir milljónamæringar sem
leggi upp í íslandsferðir“.
Birgir kvað samvinnu Flugfé-
lagsins við íslenzku ferðaskrif-
stofurnar mjög góða og vseri fé-
laginu akkur í að geta boðið far-
þegum sánum svo margar fjöl-
breyttar ferðir innanlands sem
nú væri völ á. Flugfélagið hyggst
ekki sjálft skipuleggja ferðir inn
anlands, sagði Birgir, „það teldi
samkeppni ferðaskrifstofanna
heilbrigða, góða og nóga. „Við
gerum ekki annað en það sem
aðrir ekki gera“ sagði Birgir. —
„Nú starfa á íslenzku ferðaskrif-
stofunum ungir menn og dugandi
og mér segist mjög vel hugur um
samstarf okkar í framtíðinni“.
Ferming
Ferming i Reynivallakirkju kL
2 e.h. sunnudagf.
STÚLKUR:
Erla Petrína Jönsdóttir, Hvammi.
Sigrún Guðmundsdóttir, Möðru-
völlum.
\'alborg Oddsdóttir, N-Hálsi.
DRENGIR:
Bjöm Hafsteinsson, Hrlsakoti.
Erlingur Hansson, Hjalla.
Guðmundur Gíslason, N-Hálsi.
Halldór Kristjánsson, Reynivöllum.
Sigurjón Karlsson, Hálsi.
Starf fþróttafulltrúanna er
fyrst og fremst að veita skólun-
um góð ráð, bæði hvað snertir
iðkun hinna ýmsu iþróttagreina
— og einnig varðandi byggingu
íþróttamannvirkja, tilhögun
ýmsa á kennslu og öðru slíku.
Ráðstefnan hór hófst í gær og
stendur til þriðjudags og ræða
íþróttafulltrúarnir einkum sund-
íþróttina að þessu sinni. Þeir
gera engar tillögur eða samþykkt
ir, heldur ræða málin fram og
aftur í því skyni að upplýsa
hvern annan og fræðast. Munu
fulltrúarnir ferðast um landið
meðan á fundinum stendur — og
halda fundi sina í ýmsum skól-
um, fyrst og fremst til þess að
kynnast skólahaldi á íslandi við
ýmsar aðstæður. Héðan fara þeir
í dag að LaugarvatnL
íþróttafulltrúar
Norðurl. á fundi hér
Wennerström dæmdur í
lífstíðarfangelsi
og u.þ.b. 4 milljóna kr. skaða-
bótagreiðslu til sænska rikisins
SÆNSKI njósnarinn, Stig
Wennerström, var í dag
dæmdur í lífstíðarfangelsi
og nauðungarvinnu fyrir
föðurlandssvik. Ennfremur
var hann dæmdur til að
greiða sænska ríkinu nær
hálfa milljón sænskra
króna eða sem nemur u.þ.b.
4 milljónum ísl. króna, jafn
framt því sem hann missti
ofurstanafnbótina.
Að sænskri venju svarar
slíkur fangelsisdómur til
tíu ára fangavistar, hegði
fanginn sér vel. Wenner-
ström er nú 58 ára að aldri.
Dómurinn var ekki kveðinn
upp 1 réttarsal, heldur flutti
verjandinn, Carl-Erik Lindahl,
sakborningi úrskurð borgar-
réttarins, þar sem hann dvelst
í sérstaklega innréttuðum
klefa í Langholmen-fangels-
inu, — og mun væntanlega
dveljast fyrst um sinn. Hægt
er að áfrýja dóminum til lög-
mannaréttarins og skal það
gert fyrir 3. júlí í þessu til-
felli.
Niðurstöður dómenda eru
prentaðar í tvennu lagi, ann-
ars vegar sá hluti, sem leynd-
arskjöl og varnir Svíaríkis
varðar og hins vegar það, sem
opinberlega hefur komið fram
í réttarhöldunum. Rétturinn
ákvað, að hin leynilegu mál-
skjöl og niðurstöður þar að
lútandi skuli ekki birt almenn
ingi fyrr en eftir 50 ár. Hinn
opinberi hluti skjalanna tekur
yfir 105 fólíósíður og verður
hægt að fá þau keypt á 120
sænskar krónur eintakið.