Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 13. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 SVONA MÁ EKKI AKA Á þessaW mynd má sjá, hvað það getur verið hættulegt að aka of nærri næsta bíl á undan. Sveinn Pormóðsson tók þessa mynd á Skúlagötu í fyrradag af umferðarslysi. 4 bílar tru þama í árekstri í einu. ökumenn ættu að gæta þess betur að hafa hæfilega vegalengd að næsta bíl, Það hefur aldrei þótt prýði í umferö að aka ef svo má segja í „skottimi” á næsta bíl! Flugsýn: Flogið til Norðfjarðar kl. 0.30 alla daga nema sunnudaga. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar í dag kl. 08:00. Vélin er ▼æntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Skýfaxi fer til OsLo og Kaup- mannahafnar kl. 08:20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:50 f kvöld. Skýfaxi fei til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Innanlanusflug í dag er áætlað •ð fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa íjarðar, Vestniannaeyja (2 ferðir), Skógarsands og F.giJsstaða. Á morgun •r áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar og Vest mannaeyja. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Valentxa Marina 10. 6. til Firaeus og Cagliari. Brúarfoss kom til Rvíkur 11. 6. /rá Hull. Dettifoss fer frá Rvík 13. 6. tiJ Rotterdam og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Ventspils 11. €. til Kotka og I.eningrad. Goðafoss #ór frá Antwerpen 11. 6. til Rotterdam ©g Hull. Gailfo:3S fer frá Kaupmanna- höfn 13. 6. til Leith og Rvíkur. Lagar- ioss fór frá Eskifirði 11. 6. til Imming- liam og Hamborg. Mánafoss fer frá Siglufirði í dag 12. 6. til Húsavíkur, Raufarhafnar og Akureyrar. Reykja- íoss fer frá Kaupmannahöfn í dag 12. 6. til Hamborgar og Kristiansand. Selfoss fer frá NV 17.r 6. til Rvíkur Tröllafoss kom til Rvíkur 9. 6. frá Stettin. Tungufosi fór frá Gautaborg 10. 6. til Austfjarðahafna. Hafskip hf.: l.axá fór frá Neskaup- •tað 11. 6. til Hull og Hamborgar. Rangá er í Gdyr.ia. Selá fer frá Hull í dag til Rvíkur. Tjerkhiddes er í Rvík. Urker Singel er í Rvík. Lise Jörg losar á Austfjörðum. Skipaútgerð nkisins: Hekla fer frá Rvík kl. 18:00 í dag til Norðurlanda. Esja er á Norðarlandshöfnum á vest- tirleið. Herjólfux* íer frá Vestmanna- •yjum kl. 13.00 í dag til Þorláks- hafnar, frá í>orlákshöfn fer skipið kl. 17.00 til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Rvík 11. þm. tll Álasunds og Bergen. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar Herðubreið fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið til Húsavíkur og Rauf arhafnar. Askja er i Napoli. Kaupskip h.f.: Hvítanes fór í gær- kvöldi frá Vestxnannaeyjum áleiðis til Spánar. H.f. Jöklar: Drangajökull fer vænt- anlega frá Leningrad í kvöld til Helsingfors, Ventspils og Hamborgar Hofsjökull kom til Rvíkur 11. þ.m. frá London. Langjókull kom til Cam- bridge í gær íe»* þaðan til Montreal og London. Vatnajökull er á leið til Grimsby og Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.. Arnarfell er i Keflavík. Jókulfe 1 fór væntanlega frá Haugasund í gær til Siglufjarðar. Dísarfell fór frá Mántyluoto í gær til Hornafjarðar. Litlafell er á leið til Rvíkur. HelgafeT er í Riga, fer þaðan til Ventspils og islands. Hamrafell fór 11. þ.m. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell er á ieið til Rvíkur. Mælifell er á Seyðisfirðt. SUNNUDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.Í. Akureyri kl. 8.1,0 Akranes kl. 23.3C Biskupstungur ki. 13.00 um Lauga- vatn Borgarnes kl. 21.0C Laugardagsskrítlan „Hvað ertu að hugsa um, elsk- an mín?” spyr konan „Bkkert”. „Góði láttu ekki hugann alltaf snúast um sjálfan þig”. Minningarspjöld Minningarspjóld Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík eru seld á eftirtöldum stöðum: Verzlunin Faco, Laugaveg 37, Verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9. Nú verður kynnt Mýrasóley ’S V~ Hún hefur hvít blóm og eitt hjartalagað laufblað á hverj- um stöngli. í blómum hennar er mikið af hnnangi, sem myndast í sérstökum hunangs berum. Þerr eru til orðnir úr nokkrum af frævlunum. Mýrasóleyin vex í mýrum og á raklendi. Hún er náskyld 1steinbrjótnum. blómin okkar Fljótshlíð kl. 21.30 Grindavik kl. 19.00 23.30 Háls í Kjós kl. P.00 13.30 23.15 Hveragerði kl. 22.00 Keflavík kl. 13.15 16.15 19.00 24.00 Laugarvaín kl. 13.00 Landssveit kl. 21.00 Ljósafoss kl. 10.00 20.00 MosfelLsveit kl. £.00 12.45 14.16 16.20 18.00 19.30 23.15 Þingvellir kl. 13 30 16.30 Þorlákshófn kl. 22.00 + Gengið + GengiS 11. mai 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund 120,08 120,38 1 Banöarikjadollar ... 42 95 43.06 1 Kanadadollar .. 39.80 39,91 100 Austurr. sch. 166,18 166.60 100 danskar kr 621,45 623,05 100 Norskar kr. 600,93 602,47 100 Sænskar kr 836,40 838,55 100 Finnsk mörk .. 1.335,72 1.339,14 100 Fr. frankl 874,08 876,32 100 Svissn. frankar 993.53 996.08 1000 ítalsk. lírur .. 68,80 68,98 100 V-þýzk mörk 1.080,86 f .083 62 100 Gyllini .. 1.186,04 1.189,10 100 Belg. frankl ~ 8',17 86,39 UÓÐAKVÖLD í Austurbæjar- bíói kl. 19:00 Ituth dittle. við hljóðfærið: Guðrún Kristins- dóttir Eðvard Grieg: Haugtussa, ljóðaflokkur, op. 67. íslenzk söng lög Gustav Mahler: Kinderto- tenliede Franz Schuibert: Söng- lög. Sýning Félags íslenzkra mynd- listarmanna í Listasafni íslands, Bókasýning í Bogasal Þjóðminja safnsins. Sýning Arkitektafélags íslands í húsakynnum Byggingar þjónustunnar, Laugavegi 26. Opn ar kl. 2—10 dagiega. VÍSUKORN Á 13. afmælisdegi Þórunnar Jóhannsdóttur nti í London var henni flutt þessi vísa. í bernsku hélstu heiman að, hljómsins fræði sóttir. Sómi fslands, það er þú, Þórunn Jóhannsdóttir. Leifur Auðunsson ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Til sölu Stór stofuskápur úr itoen- holt, inmagður með fila- beini. Til sýnis næstu daga kl. 4—9 s.d. að Mánagötu 24, 1. hæð. Til sölu í smiðum Tvíbýlishús við Kópavogsbraut. Hvor hæð 143 ferm. algjörlega sér. 5—6 herb. Þvotthús á hvorri hæð. Sér hiti. Svalir á efri hæð. Bílskúrsréttur fyrir báð- ar hæðir. Selst fokhelt með frágengnu þaki. Einbílishús á góðum stað við Holtagerði, 7—8 herb. Mjög glæsilegt hús í sérflokki um 190 ferm. á 1. hæð. Bílskúr 35 ferm. Selst fokhelt með frágengnu þaki. 3 herb. íbúð, tilbúin undir tréverk, við Réttar- holtsveg, á 1. hæð um 70 ferm. Svalir. Sér hiti. Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofunni. — Allar upplýsingar gefur: JÓN INGIMARSSON, lögmaður. Hafnarstræti 4. — Sími 20555. Sölumaður: Sigurgeir Magnússon. Kl. 7,30—8,30. — Sími 34940. Nýleg Massey Ferguson skurðgrafa óskast. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fvrir mánudagskvöld, merkt: — „Traktor — 4545“. Gangstéttarhellur til sölu. — Upplýsingar í símum 50578 og 51551. Fánar 17. júní Ódýrir barnafánar úr taui fyrirliggjandi. Fjölprent hf. Hverfisgötu 116. — Sími 19909. Kefluvík - íbúð Bandariskur starfsmaður á vegum Loftleiða, Kefla- víkurflugvelli óskar eftir 3ja—4ra herb. íbúð fyrir fjölskyldu sína til næstu 2ja—3ja ára. Upplýsingar gefnar hjá Loftleiðum í síma 1860. 2ja herb. íbúð til sölu er skemmtileg 2ja herb. kjallaraíbúð, lítið niðurgrafin við Háaleitisbraut. — Selst tilbúin und- ir tréverk. Allt sameiginlegt fullfrágengið. íbúðin er til afhendingar strax. — Upplýsingar í síma 12043 eftir kl. 1 í dag. Til sölu Verzlunarhús utan við bæinn. í verzluninni er kjöt- og nýlenduvöruverzlun, sælgæti, tóbak og veiting- ar. Verzlunarhúsið stendur við mjög fjölfarinn veg. Upplýsingar ekki gefnar í síma. STEINN JÓNSSON, HDL Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.