Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 13. júní 1964 '10HGUNBLADIÐ 7 Uppboð Uppboð á óskilamunum í vörzlu rannsóknarlög- reglunnar fer fram að Borgartúni 7, laugardaginn 13. þ.m. og hefst kl. 13,30. Yfirsakadómarinn í Reykjavík. SumarbúsfaðarSönd í nágrenni Reykjavíkur í fallegu umhverfi og með nijög gott útsýni til sölu af sérstökum ástæðum. Greiðsluskilmálar koma til greina. Áhugamenn leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Sumar- lönd — 4548“. Fasteignatryggð skuldabréf til sölu. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Kostakjör — 4549“. Pottoblóm — Pottnblóm Ótrúlegt úrval af öllum tegundum pottablóma. — Afskorin blóm og skreytingar. Margskonar tæki- færisgjafir. — Komið, sjáið og sannfærist. — Opið alla daga. Gróðurhús Poul Michelsen Hveragerði. Síldarstúlkur Viljum ráða síldarstúlkur til söltunarstöðvahna Sunnu, Siglufirði og Sunnvers, Seyðisfirði. — Fóik verður flutt milli stöðvanna eftir því, sem síldin velðist. — Kauptrygging. Frítt húsnæði. — Fríar ferðir. — Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins, Hafnarhvoli, sími 11574. Tilkynnlng Til septemberloka verða skrifstofur vorar og lyfja- afgreiðsla lokaðar á laugardögum. í>á breytist og afgreiðslutími skrifstofunnar þann- ig, að framvegis verður opið frá kl. 9 til kl. 12,30 og kl. 13 til.kl. 17,30 alla mánudaga, en frá kl. 9 til kl. 12,30 og kl. 13 til kl. 16 aðra virka daga. Afgreiðslutími í lyfjaafgreiðslunni breytist þannig, að opið verður frá kl. 9—12 og kl. 13—18 alla mánudaga, en kl. 9—12 og kl. 13—17 aðra virka daga. Lyfjaverzlun ríkisins. Tilkynning Til loka septembermánaðar verða skrifstofur vorar og vörugeymslur lokaðar á laugardögum. l>á breytist og afgreiðslutími þannig, að framveg- is verður opið frá kl. 9 til kl. 12,30 og kl. 13 til kl. 17,30 alla mánudaga, en frá kl. 9 til kl. 12,30 og kl. 13 til kl. 16 aðra virka daga. Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins. 13. íbúðir óskast Höfum kaupanda að nýtizku einbýlishusi 6—8 herb. íbúð í borginm. títborgun um 1 millj. kr. sé um vandaða eign að ræða. Höfum kaupendur að 2—6 her bergja íbúðum í borginni, sérstaklega í smíðum. Höfum til sölu m.a. í borg- inni, einbýlishús, nýtízku raðhús, 2ja íbúða hús, þriggja íbúða hús, verzlunar hús, — skrifstofuhús o.m.fl. Langur Landrover Lengri gerðin af Land Rover árg. 1962 með diesel- vél, er til sölu og synis á laugardag og sunnudag kl. 2—5 hjá benzínsölu Shell við Reykjanesbraut. (Öskjuhlíð). Brúnsokkóttur hestur ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýms Ijós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Nýjafasieipasalan Laugav«g 12 - Sími 24300 4ra ve'tra með hvítt tagl og hvitan þríhyrning á hægra bógi hefur tapast. Sást austanvert við Heið- mörk sl. sunnudag. Þeir, sem kynnu að verða hests- ins varir eru vinsamlega beðnir að láta lögregluna í Reykjavík eða Hafnarfirði vita eða Guðmund Hall- dórsson, Brávallagötu 40, Reykjavík. Sími 15568. Húsnæði til leigu 4ra herbergja íbúð á 4. hæð við Ljósheima Alveg ný teppi fylgja. Góð ar lyftur. Vandaðar eins árs gamlar innréttingar. Öl! sameign fullfrágengin. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austurstrætr 9. Símar 14400 og 20480. 3ja herbergja kjallaraibúð við Álftamýri. — íbúðin, sem er 1 árs gömul er 96 ferm. að stærð. Sér hiti. Sér þvottahús. Teppi og gluggatjöld fylgja. íbúð in er öll með fallegasta móti. Eldhús og bað eru at allra fullkomnustu gerð. Málflutningsskri fstofa VAGNS E JONSSONAR og GUNNARS M. GUÐ- MUNDSSONAR Austurstræti 9. Simar 14400 og 20480. TIL SÖLU: Nýtizku einbýlishús (keðjuhús) við Hrauntungu í Kópavogskaupstað, teikn- uð af Sigvalda Thordarson. Seljast fokheld. Þeir sem vilja kynnast húsagerð Sig- valda Thordarson aettu að lesa siðasta blað af Vikunni, bls. 26—27. Málflútötngsskrifstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Mlklubraut 74. Fasteignavlðskípti: Guðmundur Tryggvason Slmi 22790. Breiðholtl. Simi 35225. 130 ferm. til leigu nálægt Hverfisgötu og Frakka- stíg. Hentugt fyrir skrifstofur, teiknistofur eða læknastofur. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. júní, merkt: „Júlí ’64 — 4991“. Skrifstofustarf Reglusamur maður óskast til að gegna gjaldkera- og bókhaldsstörfum. Upplýsingar um fyrri störf leggist inn á skrifstofu blaðsins fyrir 20. þ.m., merkt: „Austurbær — 4992“. Heimavinna - íbúð Kona, sem getur útvegað góða 3ja herb. íbúð á góðum stað í Reykjavík nú þegar eða í haust, getur fengið mjög vel borgaða heimavinnu til frambúðar. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Létt vinna — 4546“. Sumarbústaður Sumarbústaður með stórri lóð í ræktun eða ræktun- armöguleikum óskast í námunda við Reykjavík. — Góð girðing æskileg. — Sími 23414. Frétt frá ríkisstjorninni í 2. gr. dóms kjaradóms frá 3. júlí 1963, segir svo: „Á tímabilinu frá 1. júní til 30. september ár hvert, er heimilt, með samkomulagi forstöðumanna hlut- aðeigandi stofnana og starfsmanna, að fella niður vinnu á laugardögum, enda lengist dagvinnutími aðra daga vikunnar, svo að full vinnuvika náist á 5 dögum“. Orðið hefir að samkomulagi, að heimild þessari sé beitt, með því skilyrði, að fært sé að dómi forstöðu- manns og viðkomandi ráðuneytis að fella niður störf á umraeddum tíma, svo og, að vinnutími þeirra starfsmanna, sem ekki vinna á laugardögum skv. framansögðu, lengist í staðinn um eina klst. á mánu- dögum allt árið með þeim hætti, að þá verði unnið UI kl. 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.