Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLADIÐ L'augarctagur 20. Júní 1964 Garðaþjónusta A L A S K A Breiðholti. Sími 35225 TúnÞökur A L A S K A Breiðholti. Sími 35225 Ljósprent s.f. Brautarholti 1. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Svefnbekkir — Svefn- sófar — Sófasett. Bólstrun ASGRÍMS, BergstaOastræti 2. Sími 16807. Handriðaplastásetningar Smíðum nandrið og hlið- grindur. Önnumst enn frem ur alls ronar jámsmíði. — JÁRNIÐJAN s.f. Miðbraut 9, Seltjarnarnesi. Simi 21060. 11 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar í síma 33776. Keflavík Silfer Cross barnakerra til sölu. Tækifærisverð. — Háholt 25, sími 2145. Til leigu 3 herb. ibúð í 3 mánuði, með húsgögnum, á hita- veitusvæði. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Einbýlishús — 4586“. Bílkrani til sölu. Stærð Vi, í mjög góðu lagi. Sími 19276. Reglusaman einhleypan mann vantar herbergi. Má vera lítið. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt 4596, fyrir hádegi á þriðjudag. Mótatimbur Notað mótatimbur óskast. Upplýsingar í símum 20291 og 37009. Vantar 3—4 herb. íbúð i Hafnarfirði 1. október. — 3 fullarðið í heimili. Upp- lýsingar í sima 51770 fyrir hádegi.. Hafnarfjörður Til leigu 1 stofa og eldhús að Tjarnarbraut 3. Ford eða Chevrolet- station óskast. Arg. 1950—’54. — Uppl. í sima 12010. Njarðvík — Keflavík Sportsokkar, fjölbreytt úr val (hvítir og mislitir). — Dacron rúmteppin vinsælu, tvær breiddir. Verzlunin L E A Njarðvík. Simi 1836. Tökum fost ú! FÖSTUDAGUR: Áætlunarferðir frá B.S.t AKUREYRI, kl 8:00. BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um Laugarás BORGARNES, kJ. 17:00; 18:00 DALIR—SKARÐ kl. 8:00 FLJÓTSHLÍD, kl. 1S:00 GAUL VERJABÆR, kl. 11:00 GRINDAVÍK, kl. 15:00; 21:00 HÁLS í KJÓ3 kl. 18:00 HVERAGERÐl, 13:30; 17:30; 20:00 HÓLMAVÍK, kl. 8:00 KEFLAVÍK, 13:15; 15:15; 19:00; 24:00 LAUGARVATN, kl. 13:00 LANDSSVEIT. kl. 18:30 MOSFELLSSVEIT kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15 REYKHOLT, kl. 18:30 SIGLUFJÖRÐUR. kl. 9:00 MNGVELLIR, kl 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 13:30 og 20:00 Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemborgar kl 07:45. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 01:30. Fer til NY kl. 02:15. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Stafangri, Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Bjami Herjólfsson er væntanlegur frá Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 06:30. Fer til Osió og Stafangurs kl. 08:00. Sunnu- dag er Snorri Sturluson væntanlegur frá NY kl. 08:30 Fer til Gautaborg- ar og Kaupmarinahafnar kl. 10:00. Vinstra hornið Ef svo auðvelt er að fara með einhvern hlut. að hvert barn get ur gert það, þá er hann venju- lega brotinn. Tökum íast á! Tökum fast á! f>að getur stundum komið sér vel, að fá lögregl- una til að hjálþa til við að koma bílnum I gang.Oftast nær eru þó einhver leifindi því samfara. Sveinn Þormóðsson, sem alltaf e\ á staðnum, þegareitthvað er að gerast, smellti mynd af þessum kempurn. Hann bað að skila því, að óþarft væriað taka það fram, að bíllinn væri ekki frá Póllandi! Þykkvabæjarklausturskirkja. = Dómkirkjan Langholtsprestakall t ' Messa ki 11. Séra Felix Messa kl. 11. Séra Árelíus 5 Ólafsson. Níelsson. = Messað í Skalholti kl. 3. Messa kl. 2 Séra Gísli Bryn = Sera Óskar J. Þorlaksson, jólfsson Xyrrv€randi prófastur = predikar messar séra Þorsteiml E Sera Hj&lti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Lagt verð- J ur af stað kl. 1 frá Austur- Kópavogskirkja vellL . Messa fellur niður. Séra = Gunnar Árnason. = Krýsuvíkurkirkja verður opin almenmngi til sýnis, ef veður leyfir, í dag (laugar- dag) og á morgun kl. 2 til 7, báða dagana. Laugarneskirkja Messað kl. Tl. f.h. Einar Einarsson djákni í Grimsey predikar. Séra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messað kl. 2. Sr. Gísli Bryn- jólfsson, fyrrv. prófastur, messar. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Grensásprestakall Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Felix Ólafsson. Háteigsprestakall Messa í hátíðasal Sjómanna- skólans kl. 11. Séra Amgrím- ur Jónsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja Messa kl. 10. árdegis. Séra Frank M. Halldórsson. FíladeUia, Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8:30. — Ásmundur Eiríksson. Fíladefía, Kelavík Guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Bústaðaprestakall Kirkjudagur 1964. Bamasam koma kl. 10:30. Guðþjónusta kl. 2. Almenn samkoma kl. 8:30. kaffisala ffá kl. 3. og eftir kvcldsamkomu. Séra Ólafur Skúlason. Bústaðaprestakall Þær konur, sem ætla að gefa kökuc á kirkjudaginn, komi með þær kl. 1—2 á sunnudag 21. júní eftir kl. 3. Keflavíkurkirkja Messa kl 2. Iimri-Njarðvíkurkirkja Messa kL 10:30. Séra Bjöm Jónsson. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiitiiiuiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiutiiiiiiiiimiiiuiiiiiii sá NÆST bezfi Þegar Tryggvi Þórhallsson sagði sig úr Framsóknarflokknum, var margt um það rætt manna á meðal. Þá var þetta haft eftir Árna Pálssyni: — „Ja, það er ekki í fyrsta skipti, sem skepnan rís upp á mótl skapara sínum!“ Spakmœli dagsins Góður þegn þarfnast engra forfeðra. — Voltaaire. FRÉTTIR Konur i Kópavogi. Kvenfélag Kópa- vogs fer sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 28. júni n.k. Nánari upp- lýsingar í síma 40172 og 41545 og 40309. Kvenfélag Laugarnessóknar fer skemmtiferð að Skógaskóla miðviku- daginn 24. þessa mánaðar. Upplýsingar í síma 32716. Orlofsnefnd húsmæðra ReykjavUc, hefir opnað skriístofu að Aðalstræti 4 uppi, þar sem tekið er á móti um- sóknum um orlofsdvalir fyrir hús- mæður á öllum aldri. Dvalið verður í Hlíðardalsskóla að þessu sinni. Skrif- stofan er opin alla virka daga nema á laugardag sími 21721 Kvenfélagssamband íslands — Skrifstofan og leiðbeiningarstöð hús- mæðra á Lauíásvegi 2 er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugar- daga Sími 10205. Þeir gömlu kváðu Hér land og þar land, og nóg er allt ísland. Laugardagsskrítla Inngreiðslufyrirkomulag. Amerískur prestur skrifaðl eitt sinn í Kirkjublaðið áskorun til safnaðarins um að gefa tU kirkjunar: „Með því að þið getið ekki tek. ið peningana með ykkur, þegar þið flytjið yfirrum, er eina leið- in að senda þá á undan ykkur, Ég skal taka við þeim til fyrirw greiðslu." VÍSIJKORN Heim frá ljósvakans leið ' leiftrar stjarnanna mergð. Ljósin himuanna heið hefja máttuga ferð. Þeirra leitandi ljós lýsa vökulli þrá signa sérliverja rós, sem að hjarta þitt á. T Oddur Einarssou i Flata- tungu. --------------- Messur á morgun ÞVÍ Drottinn agar fann sem hann elskar, og hirtir harSlega hvern þann son er hann aS sér tekur (Hebr. 12, 6). í dag er laugardagur 20. Júni og er þaS 172. >lagur ársins 1964. Eftir lifa 194 dagar. ÁregisháflæSi kl. 3:11. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugaraaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL 1-4 e.h. Simi 401*1. Nætur og helgidagavarzla 1 Ilafnarfirði 19—22 júní eru: 19/6 Bjarni Snæbjömsson; 20/* Eiríkur Björnsson; laugardag til mánudagsmorgutts 20—22/6 er Kristján Jónhannesson. 23/* Ólafur Einarsson. Holtsapótek, Garðsapótok og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidagn frá kl. 1-4. e.h. Orð Gifsins svara I slma 1000d.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.