Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.06.1964, Blaðsíða 5
MORGUNBLADIÐ 5 Nóg er hún at rusli rnk Þíóg er hún að rusli rik, var einu sinni sagt um Keflavík, og þótti ógurlegt. Þessa mynd tók Sveinn Þórmódsson daginn fyrir Þjóðhatíðardaginn niður á bílaplani við Tryggvagötu. Var ínáski einhver að segja, að það væri búið að hreinsa Keykjavík af öllu rusli? Betur má, ef duga skal! lLaugardagur 20. júní 196< 80 ára Halldór Pétur Jónsson fyrrverandi bóndi að Ásunnar- stöðum í Breiðadal, þar til heim- ilis. Föstudaginn 12. júní voru gefin saman í hjóuaband í Dómkirkj- unni af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Anna Snjólaug Haralds- dóttir og Þorgeir Pálsson stud. polyt. Heimili ungu hjónanna er é Fiókagötu 66. (Ljósmynd Asíb,. Miðvikudaginn 17. júni voru gefin saman í hjónaband af sérá Árelíusi Níelssyni ungfrú Helga Þórðardóttir, Mosfelli og Bene- dikt Magnússon, Vallá. Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Kristín Júlíus- dóttir Laugateig 42, R. verzlun- armær og Guðmundur Ingólfs- aon, húsgagnabólstrari, Njörva- eundi 11. f dag 20. júní 1964 verða gefin saman í hjónaband aí séra Jóni Thorarensen ungfrú Helga Guð- mundsdóttir, Holtsgötu 37. og Sigurður Ægir Jónsson, Ásvalla- götu 28. Heimiii ungu hjónanna verður að Ásvailagötu 28. í ferðalag ■ við forum Þekkirðu landið þitt? GEYSIR í Haukadal er fræg- astur allra goshvera í heimi og þúsundir útlendinga hafa komið hingað til þess að fá að sjá hann. En nú hefir Geysir legið í dvala um nokk- ur ár. Þessi mynd er ekki af honum. Hún er tekin af gosi úr borholu í Hveragerði, og er það að vísu allhátt gos og tilkomumikið. En síðan þetta gerðist hefir um nokkur ár verið borað eftir jarðhita í Reykjavík, og upp um þær borholur nafa komið hin mynd arlegustu gos Það mundi ef- laust búhnykkur fyrir Reykja vík að halda þessum goshol- um opnum yfir sumartímann, þegar notkun heita vatnsins er svo lítii, að ekki þarf á öllu vatnsmagninu að halda. Mundi erlendum ferðamönn- um verða starsýnt á þessi gos Hinn 14. júní voru gefin sam- an í hjónaband í Aðventkirkj- unni af séra Júlíusi Guðmunds- syni, ungfrú Anna Maria Snorra dóttir, sjúkraþjálfari og Jón Ævar Karlsson kennari. Heimiii ungu hjónanna er að Reynimel 22. Rvík, úr iðrum jarðar, inni á milli húsanna i Reykjavík, því að upp á slíkt hefir engin borg önnur að bjóða. Gætu þeir þá einnig sparað sér ferða- lag austur að Geysi „upp á von og óvon.“ Þeim mundi nægja að fá sjá þessi gos hér. 50 ára varð 18. Þessa mánaðar Guðjón Guðmundsson, rekstrar- stjóri Rafmagnsveitna ríkisins, Barmahlíð 6. 17. júní opiriberuðu trúlofun sína ungfrú Borghildur Gunn- arsdóttir, Silfurteig 1 og Magnús Jónsson, Tómasarhaga 36. Þann 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú María Tómas- dóttir frá Þingeyri og Bjarni Sveinbjarnarson, Sólheimum 38. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svav- arssyni ungfrú Diana Sjöfn Garðarsdóttir cg Magnús Þór Einarsson. Heimili þeirra er að Selvogsgrunni 9 Halló! Er ekki elnhver, sem hefur atvinnu fyrir okkur tvær unglingsstúlkur 14 og 15 ára. Vinsamlegast hringið í sima 41736 og 41732. Njarðvík — Suðurnes Mjög ódýrir morgunkjólar. Drengja og herra skyrtur. Terylerle-buxur drengja, ódýrar. Verzlunin L E A Njarðvík. Sími 1830. Vespa til sölu Upplýsingar í sima 33735 í kvöld og næstu kvöld. Ungur reglusamur arkitekt óskar eftir góðu herb., helzt í Laugarásn- um. — Tilboð sendist Mbl. merkt: „4599“. Skoda Vil kaupa komplett drif í Skoda, árg. 55—56. Upp- lýsingar í síma 34428. V erkf ræðinemi sem lokið hefur fyrri hluta námi og landmælingum óskar eftir atvinnu í sum- ar. Tilboð merkt: „Atvinna — 4600“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. DIESELVÉLAR Ruston 15—20 hestöfl. — Túxham. Þungbyggðar landvélar til sölu á kr. 15 þús. báðar saman. Sími 37869. HERBERGI óskast fyrir bílstjóra. Til'b. leggist ínn á afgr. Mbl. merkt: „Þ. Þ. Þ. — 4605“, fyrir þriðjudag. Til sölu Hjónarúm með springdýn- um og tvö náttborð (ný- legt), barnakojur og svefn sófi (ódýr), að Gnoðarvog 18. Upplýsingar í sáma 33498. Viðskiptamenn okkar eru beðnir að athuga að símanúmer okkar er nú 2352. Trésmíðaverkstæði HÉÐINS OG HREINS Njarðvík. Til sölu fyrir hárgreiðslustofu: teak innrétting með 4 speglum, 4 stólar, 2 vaskar með blöndunartækjum og loft- ljós. Upplýsingar í síma 14433. Bíll til sölu Comet ’62, til sölu af sér- stökum ástæðum. Upplýs- ingar í sima 41283. Nýstúdent vantar velborgaða atvinnu Út júlímánuð. Hringið hið fyrsta í síma 40314. íbúð óskast Eins til 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Upplýsing- ar í síma 38374. Til leigu Tvær fyrsta flokks íbúðir, 3ja og 5 herbergja í nýju tvíbýlishúsi, með stórum bílskúr. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Kópa- vogur — 4598“. RAFMAGNSGÍTAR Lucky - 7, hollenzkur raf- magnsgítar, til sölu. Til sýnis og sölu að Selvogs- grunni 7, eftir kl. 1 í dag. Skipstjóra- og stýrimannafélagið ÆGIR heldur aðalfund sinn að Bárugötu 11 þriðjudaginn 23. þ.m. kl. 16. D A G S K R Á : Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. STJÓRNIN. Frá * Atthagafélagi strandamanna Farið verður í skemmtiferð inn á Hveravelli og Kerl ingaf jöll laugardaginn 4. júlí kl. 2 e.h. stundvíslega. Þátttaka tilkynnist til Magnúsar Sigurjónssonar Laugavegi 45 fyrir 29. júní. Stjórn og skemmtinefnd. Stúlka óskast á lögmannsskrifstofu. Tilboð merkt: „A+B — 4588“ sendist afgr. Mbl. GeymsluhúsnœÖi óskast til leigu nú þegar. Verður að vera þúrrt .og hlýtt og hafa góða aðkeyrslumöguleika. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 24047. LAUGAVEGS APÓTEK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.