Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. júlí 1964 MORCUNBLAÐIÐ 5 SOLO gerir allt vitlaust í IMoregi = Eins og sagrt var frá hér í £ blaðinu um daginn fór SOLO £ bitiahljónisvcitin til Noreg's S til að leika þar á hljóðfæri S sín. Þeir eru um það bil að |= koma heim. Frá þeim hafa H borizt brcf og skulu hér til- = færð orðrétt nokkrar klausur p frá einum þeirra: £ „Við spiluðum fyrir 1100 H manns fyi'sta kvöldið undir = berum liimni á stað, sem || heitir Grönnelunden og gerð- é um allt vitlaust. Kvöldið á eft = ir spiluðutn við á Risör. þar p voru 1500 manns. Við feng- P um ekki að yfirgefa senuna, g fyrr en við höfðum skrifað g nöfnin okkar á bréfmiða, E kápur, kvenmannshandleggi = og veski, sem sagt allt vitlaust £ Við heyrðum varla í okkur, £ þegar við sungum." £ Og í seinna bréfinu: £ „Það ætiaði allt um koll að £ keyra þar, ég var þrifinn af £ senunni af mannf jöldanum og £ þóttist góður að komast lif- |É andi upp á senuna aftur. Ung- = lingarnir á þeim stöðum, sem || við höfum spilað á, hafa bók- H staflega geggjast á dansleikj- £ unum, og þar láta stelpurnar g ekki sitt eftir liggja (fallegar stelpur). Og svona endalaust. Jafnvel kyssa þær skóna manns“. Og nú er SOLO semsagt að koma heim og m.a.s. með nýtt p bítlahljóðíæri. Ætla þeir að p spila á Verzlunarmannahelg- uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiimiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiit Staurabor til leigu inni í Þórsmörk fyrir farþega ferðaskrifstofu Úlfars Jacob- sen, og verður þar vafalaust glatt á hjalla. FIMMIUDAGim Áætlunarferðir frá B.S.Í. AKUREVRI, kl 8:00 AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 11:00 BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 xun Grímsnes BORGARNES S. og V. kl. 18:00 DAL.IR-ÍSAFJ ARÐARKAUPSTAÐ- UR, kl. 8:00 DALIR-PATREKSFJÖRÐUR kl. 8:00 EYJAFJÖLL-SKÓGAR, kl. 11:00 FLJÓTSHLÍÐ, kl 18:00 GNÚPVERJAiiREPPUR, kl. 17:30 GRINDAVÍK, kí. 19:00 HÁLS í KJÓS, kl. 18:00 HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 17:30 HVERAGERÐI, kl. 17:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00 KIRK JUBÆJARKLAUSTUR, kl. 10:00 LAUGARVATN, kl. 10:30 LANDSSVEIT, kl. 18:30 LJOSAFOSS, kl. 10:00 19:00 MOSFELLSS VKIT. kl. 7:15 13:15 19:00 23:15 ÓLAFSVÍK, kl. 10:00 REYKHOLT, kJ. 18:30 SANDIJR, kl. 30.00 STAFHOLTSTUNGUR, kl. 14.00 VÍK í MÝRDAL, kl. 10:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 ÞYKKVIBÆR, kl. 13:00 ÞVERÁRHLÍÐ, kl. 14:00 Skipaútgerð nkisins: Hekla kom til Rvikur kl. 09:00 i morgun frá Norður- löndum. Esja er á Vestfjörðum á suðurloið. Herjolfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er á leið frá Rvík til Kópaskers. Eimskipafélag Íslands h.f.: Bakka- foss fór frá Norðfirði 17. 7. til Ardros- san, BeLfast og Manchester. Brúar- foss kom til Rvíkur 15. 7. frá NY. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 15. 7. til Gloucaster og NY. Fjallfoss fer frá Hull í dag 21. 7. til Lx>ndon, Ant- werpen og Hamborgar. Goðafoss fer HÓLMVERJINN frá Vestmannaeyjum í dag 21. 7. til Seyðisfjarður og Fáskrúðsfjarðar. | Gullfoss fer frá Leith í dag 21. 7. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hjalteyri 20 7. tiJ Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Fáskrúðsíjarðar og Seyðis- fjarðar. Mánafoss er í Rotterdam, fer þaðan væntanlega 22. 7. til Rvikur. Reykjafoss fór frá Akureyri í gær 21. 7. til Siglufjarðar og Rvíkur. Selfoss kom til Rvikuf 19. 7. frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Kotka 20. 7. til | Gdansk, Hamborgar, Hull og Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 20. 7. frá 1 Gautaborg. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturhison er I væntanlegur frá NY kl. 06:30. Fer til j Oslo Helsingfors kl. 07:00. Kemur aft | ur tilbaka frá Oslo og Helsingfors kl. 00:30. Fer til NY kl. 02:00. Bjarni j HerjóLfsson er væntanlegur frá NY kl. 08:30. Fer til Gautaborgar, Kaup- I mannahafnar, Statfangurs kl. 10:00. Eiríkur rauði væntanlegur frá Staf- | anger, Kaupmannahöfn, og Gauta- borg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — j Katla losar á Austfjörðum. Askja er | á leið til Leningrad. Hafskip h.f.: Laxá fer fró Rotter- dam í gær til Hull og Rvíkur. Rangó er væntanleg til Gdynia á morgun. Selá er á leið til Hamborgar. Kaupskip n.f.t Hvítanes lestar á | Patreksfirði H.f. Jöklar: Drangajökull fór vænt- anlega frá Riga í gær til Helsinki, Hamborgar, liotterdam og London. ! Hofsjökull kom til Rvíkur 20. frá Rotterdam. Langjökull er í Keflavík. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 20. þm. frá Archangelsk til Bordaux og J Bayonne. JökiiJi'ell fór. 16. þm. frá Cam den til Rvíkur Dísarfell fór frá Nyköbing í gær til Rvíkur Litlafell losar á Austfjörðum. Helgaifell fer J væntanlega frá Raufarhöfn í dag til | Helsingfors, Hangö og Aabo. Hamra- fell fór frá Palermc. í gær til Batumi. Stapafell losar á Norðurlandshöfnuim. Mælifell er í Odense. Hlutl af Stykktehólml. — SJúkrahúsIð er fjærst. DAGBÓKINNI barst í gær blaðið Hólmverjinn, sem tveir ungir Stykkishólmarar gefa út, en það er þriðja tölublaðið. Fremst er mynd af Stykkisihólmi og nokkrar upplýsingar um stað- inn. Þá eru myndir aí gömilu bókhlöðunni og Melbænum en þær byggingar eru nú báðar horfnar. Næst er spurninga- keppni og kvæðið Vor. Skýrt er frá vertíðarlokum (1964) í Stykk is’hólmi og kattavinur skrifar um kattaveiðar. Mynd og upplýsing- er er um sjúkrahúsið, sem er eign St. Franciskus-reglunnar í Belgíu, en við það starfa 11 nunnur. Yfiriæknir er Geir Jóns •on. 1 Hólmverjanum eru fréttir í stuttu máli úr Stykkishólmi, grein eftir Garðar Ragnarsson um vandámá/1 æskunnar og þrautin Hver þekkir kvæðin? sem er lesendum til dægrastytt- ingar. Loks er mynd af Snæfells- nesi í vetrarskrúða og Kirkjufell- ið í Grundarfirði. Hólmverjinn er að sjálfsögðu seldur í Stykkishólmi, en einnig er hægt að fá hann í Reykjavílk í söluturni Sigfúsar Eymundsens, Lárusi Blöndal Vesturveri og söluturninum við Arnarhól. Ritstjórar Hólmverjans eru þeir Gunníaugur Árnason og Haraldur Bjargmundsson. Hann er prentaður í StykkishóilmL Nýlega hafa opiniberað tiúlof- un sína ungfrú Anita Geirsson | Stýrimannastíg 8 og Bjarni Sigurjón' Jónsson, bifreiðarstjóri B.S.R 12, 18 og 22 tommu borvídd. — Holudýpt: 3 metrar. Hentugur til borunnar á undirstöðum, undir girð ;ngar, bílskúra, hús o. s. frv. Kafmagnsveita ríkisins. Til sölu Volkswagen Rúgbrauð 1956 3 bílar í elnu: Fjölskyldubíll — 8 manna. — Ferðabíll — Svefn- sæti og eldhús. — Atvinnubíll. Vel með farinn — aðeins staðgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar á Hjallavegi 7, Reykjavík. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast nú þegar í eldhús Flókadeildar, Flókagötu 31. Upplýsingar gefur matráðskonan á staðnum milli kl. 9—16. Skrifstofa ríkisspítalanna. Málflutningsskrifstofa mín er flutt að Ingólfsstræti 10. Egill Sigurgeirsson hæstaréttarlögmaður. 1 BÚÐ 3ja—4ra herb. íbúð í Vesturbænum óskast til leigu hið fyrsta. Upplýsingar í síma 17250 eða 17440. >f Gengið >f- Reykjavík 20. júli 1964 Kaup Sala B \ Enskt pund 120.07 B i Banaai iKjadollar ... 42.95 43.00 1 1 Kanadadollar 39,71 39,82 ■ 100 Austurr sch. .... 166,18 166.60 ■ 100 danskar krónur ... 620.70 622.30 ■ 100 Norskar krónur 600,30 601.84 ■ 100 Sænskar któnur 836,40 837,55 ■ 100 Finnsk mork...» 1.335.72 1.339.14 ■ 100 Fr. franki 874,08 876,32 ■ 100 Svissn. frankar .. 993,53 996 08 B 100C ítalsk. lírur .... ... 68,80 68.98 B 100 Gyllini 1.188,10 1.191,16 ■ 100 V-þýzk mörk 1.080,86 ’ .083 62 B 100 Belg. frankar .... 86,34 86,56 ■ uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Silli & Valdi Jörð til sölu Góð jörð í Hörgárdal í Eyjafirði til sölu, 500 hesta tún, steinsteypt íbúðarhús, mikið rjúpnaland. Lax- og silungsveiði í Hörgá. Austurstræti 12. Sími 14120 og 20424.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.