Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 16
MORCU N BLADID Miðvikudagur 22. júlf 1964 *e ' ýjjb>’A -v 'Tjaíí x x ''*Í' V f—..... T<P» iaaM!>..»-<mw Síldarskýrslan RKÝRSI.A I.andssambands ísl. utvegsmanna um afla einstakra skipa á síldveiðunum norðan- lands og austan og vid Vest- mannaeyjar frá vertíðarbyrjun til miðnættis 18. júlí 1964. Skýrslan er byggð á upplýsing um frá síidarkaupendum og er miðuð við mál í bræðslu, upp- mældar tunnur í salt og frost. Síld sú, sem lögð hefur verið á iand í Vestmannaeyjum er mið- uð við tunnur. 238 kf hafa tekið þátt í veið- unum og hafa öll fengið ein- hvern afla. Yfir 20.000 mál og tunnur 1 skip. 15.000—20.000 mál og tunnur 4. 10.000—15.000 mál og tunnur 32. 5.000—10.000 mál og tunnur 82. 3.000—5.000 mál og tunnur 59. Undir 3.000 mál og tunnur 60. Ágúst Guðmuhdss., Vogum 1.589 Akraborg, Akureyri 5.810 Akurey, Hornafirði 8.024 Akurey, Reykjavík 4.865 Anna, Siglufirði 5.886 Arnarnes, Hafnarfirði 3.342 Arnfirðingur, Reykjavík 7.864 Árni Geir, Keflavík 5.652 Árni Magnúss., Sandgerði 14.275 Andvari, Keflavík 2.207 Arnkell, Rifi 4.674 Ársæll Sigurðss., Hafnarf. 7.700 Ásbjörn, Reykjavík 5.533 Ásgeir, Reykjavík 5.562 Ásþór, Reykjavík 7.655 Ásgeir Torfason, Flateyri 477 Áskell, Grenivík 6.182 Auðunn, Hafnarfirði 2.052 Baldur, Dalvík . 4.491 Þaldvin Þorvaldss., Dalvík 3.030 Bára, Keflavík 3.021 Bergur, Vestmannaeyjum 9.364 Bergvík, Keflavík 3.494 Birkir, Eskifirði 1.901 Bjarmi, Dalvík 4.499 Bjarmi II, Dalvík 14.973 Björg, Neskaupstað 4.643 Björg, Eskifirði 2.450 Björgúlfur, Dalvík 7.322 Björgvin, Dalvík 9.337 Björn Jónsson, Rvík 5.356 Blíðfari, Grundarfirði 4.405 Dalaröst, Neskaupstað 4.438 Dofri, Patreksfirði 4.497 Draupnir, Súgandafirði 2.394 Einar Hálfdáns, Bolunga v. 7.788 Einir, Eskifirði 2.544 Eldborg, Hafnarfirði 11.623 Eldey, Keflavík 9.638 Elliði, Sandgerði 7.946 Engey, Reykjavík 10.928 Erlingur III, Vestm.eyjum 2.538 4.404 6.498 7.704 2.218 4.839 12.207 6.814 8.174 8.214 2.702 9.398 8.227 789 9.581 11.680 Fagriklettur, Hafnarfirði 5.153 Fákur, Hafnarfirði 2.842 Faxaborg, Hafnarfirði 5.196 Faxi, Hafnarfirði 12.716 Fjarðaklettur, Hafnarfirði 2.928 Fram, Hafnarfirði 1.346 Framnes, Þingeyri 5.333 Freyfaxi, Keflavík 3.522 Friðbert Guðmundss. Súg.f. 1.497 Friðrik Sigurðsson, Þorl.h. 2.824 Fróðaklettur, Hafnarfirði 836 Garðar, Garðahreppi 4.532 Gísli lóðs, Hafnarfirði Gissur hvíti, Hornafirði Gjafar, Vestm.eyjum Glófaxi, Neskaupstað Gnýfari, Grafarnesi Grótta, Reykjavík Grundfirðingur II, Grund.f. 2.609 Guðbjartur Kristján, í af. 7.400 Guðbjörg, ísafirði Guðbjörg, Ólafsfirði Guðbjörg, Sandgerði Guðfinnur, Keflavík Guðm. Péturs, Bolungarv. Guðm. Þórðarson, Rvík Guðný, ísafirði Guðrún, Hafnarfirði Guðrún Jónsd., ísafirði Guðrún Þorkelsd., Eskifirði 4.087 Gullberg, Seyðisfirði 8.108 Gullborg, Vestmannaeyjum 8.516 Gullfaxi, Neskaupstað 5.225 Gulltoppur, Keflavík 1.967 Gulltoppur, Vestm.eyjum 1:516 Gullver, Seyðisfirði Gunnar, Reyðarfirði Gunnhildur, ísafirði Gunnvör, ísafirði Gylfi II, Rauðuvík Hafrún, Bolungarvík Hafrún, Neskaupstað Hafþór, Reykjavík Hafþór, Neskaupstað Halkion, Vestmannaeyjum Halldór Jónsson, Ólafsvík Hamravík, Keflavík Hannes Hafstein, Dalvík Hannes lóðs, Reykjavík Haraldur, Akranesi Hávarður, Súgandafirði Héðinn, Húsvík Heiðrún, Bolungarvík Heimaskagi, Akranesi Heimir, Stöðvarfirði Helga, Reykjavík Helga Björg, Höfðakaupst Helga Guðmundsd., Patr.f. 14.312 Helgi Flóventss., Húsavík 10.026 Hilmir, Keflavík Hilmir II, Keflavík Hoffell, Fáskrúðsfirði Hólmanes, Keflavík 3.943 9.845 2.267 719 3.740 11.190 3.247 3.631 4,263 5.847 10.627 10.009 12.186 1.682 10.256 1.386 8.027 5.536 2.504 6.009 16.566 4.878 3.177 5.367 11.478 7.108 Hrafn Sveinbj., Grindavík 3.896 Hrafn Sveinbj. II, Grindav. 4.280 Hrafn Sveinbj. III, Grindav. 9.993 Hrönn, fsafirði 1.406 Huginn, Vestmannaeyjum 4.955 Huginn II, Vestm.eyjum 7.630 Hugrún, Bolungarvík 4.580 Húni, Höfðakaupstað 772 Húni II, Höfðakaupstaö 5.643 Hvanney, Hornafirði 2.298 Höfrungur II, Akranesi 3.480 Höfrungur III, Akranesi 12.526 Ingiber Ólafsson, Keflavík 4.711 Ingvar Guðjónsson, Hafnarf. 828 ísleifur, Þorlákshöfn 1.787 ísleifur IV, Vestm.eyj. 6.149 Jón Finnsson, Garði 12.928 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 2.855 Jón Jónsson, Ólafsvík 3.394 Jón Kjartansson, Eskifirði 20.103 Jón á Stapa, Ólafsvík 7.682 Jón Oddsson, Sandgerði 5.979 Jökull, Ólafsvík 295 Jörundur II, Reykjavík 9.516 Jörundur III, Rvík 18.995 Kambaröst, Stöðvarfirði 4.460 Kári, Vestmannaeyjum 1.243 Keilir, Höfðakaupst^ð 1.202 Kópur, Keflavík 5.232 Kristbjörg, Vestmannaeyj. 7.255 Kristján Valgeir, Garði 6.966 Loftur Baldvinsson, Dalv. 10.785 Lómur, Keflavík 10.638 Mánatindur, Djúpavogi 5.337 Máni, Grindavík 3.602 Manni, Keflavík 3.329 Margrét, Siglufirði 10.808 Marz, Vestmannaeyjum 4.622 Meta, Vestmannaeyjum 7.923 Mímir, Hnífsdal 3.313 Mummi, Fiateyri 2.535 Mummi, Garði 4.984 Náttfari, Húsavík 8.296 Oddgeir, Grenivík 10.239 Frá síldarsöltun í NeskaupstaS Löndun á Vopnafirði. Nær allar þrær fullar. Ófeigur II, Vestm.eyjum 7 Ófeigur III, Vestm.eyjum 2 Ólafur Bekkur, Ólafsfirði 9 Ól. Friðbertss., Súgandaf. 13 Ólafur Magnúss., Akureyri 12 Ólafur Tryggvason, Hornaf. Otur, Stykkishólmi 4, Páll Pálsson, Hnífsdal 3 Páll Pálsson, Sandgerði 1 Pétur Ingjaldss., Rvík 10 Pétur Jónsson, Húsavík 6 Pétur Sigurðsson, Rvík 8 Rán, Hnifsdal 2 Rán, Fáskrúðsfirði 2 Reykjanes, Hafnarfirði 4 Reynir Vestmannaeyjum 11 Reynir, Akureyri 1 Rifsnes, Reykjavík 6 Runólfur, Grafarnesi 2 Seley, Eskifirði 8 Sif, Súgandafirði 3 Sigfús Bergmann, Grindav. 7 Siglfirðingur, Siglufirði Sigrún, Akranesi 5 Sigurbjörg, Keflavík 1 Sigurður, Akranesi 5 Sigurður, Siglufirði 5 Sig. Bjarnason, Akureyri 15 Sig. Jónsson, Breiðdalsvík 10, Sigurfari, Hornafirði 1 Sigurj. Arnlaugss., Hafnarf. 1 Sigurkarfi, Njarðvík 3, Sigurpáll, Garði 14 Sigurvon, Akranesi 2 Sigurvon, Reykjavík 11 Skagaröst, Keflavík 6 Skálaberg, Seyðisfirði 2 Skarðsvík, Rifi 7, Skipaskagi, Akranesi 1 Skírnir, Akranesi 7 Smári, Húsavík 3 Snæfell, Akureyri 19 Snæfugl, Reyðarfirði 3 Sólfari, Akranesi 11 Sólrún, Bolungarvík 7 Stapafell, Ólafsvík 7 Stefán Árnason, Fáskrúðsf. 3 Stefán Ben, Neskaupstað 1 Steingrímur trölli, Eskif. 5 Steinunn, Ólafsvík 4 Steinunn gamla, Sandgerði 2 Stígandi, Ólafsvík 6 Stjarnan, Keflavík 3 Strákur, Siglufirði 2 Straumnes, ísafirði 7. Súlan, Akureyri 8 Sunnutindur, Djúp' 8 Svanur, Reykjavík 2 Svanur, Súðavík 3 Sveinbj. Jakobss., Ólafsv. 3 Sæfari, Akranesi 1 Sæfari, Tálknafirði 2. Sæfaxi, Neskaupstað 5. Sæfell, Flateyri 3. Sæúlfur, Tálknafirði 5. Sæunn, Sandgerði 4.' Sæþór, Ólafsfirði 7 Tjaldur, Rifi 1 Valafell, Ólafsvík 3. Vattarnes, Eskifirði 8. Viðey, Reykjavík 6. Víðir II, Garði 11 Víðir, Eskifirði 6. Vigri, Hafnarfirði 7 Víkingur II, ísafirði 2. Vonin, Keflavík 8 Vörður, Grenivík 2. Þorbjörn, Grindavík 4. Þorbjörn II, Grindavík 10 Þorgeir, Sandgerði 3 Þorgrímur, Þingeyri 1.; Þorkatla, Grindavík 4. 872 .691 .138 .908 .090 238 443 ,797 .979 .503 .472 .895 .347 875 968 144 558 .735 397 963 960 .017 890 .626 753 .632 .805 .816 148 140 .786 928 ,745 .351 937 .825 .565 .462 .956 140 .605 .037 .720 .199 ,611 502 076 .412 704 841 205 305 .631 641 210 395 270 156 691 482 348 193 515 408 267 066 412 410 110 878 759 794 348 767 484 743 486 078 006 252 342 660 Þorl. Tnglm.s., Bolungarv. 3.492 Þorleifur Rögnv-s., Ólafsf. 3.233 Þórður Jónsson, Rvík 14.003 Þórsnes, Stykkishólmi 3.063 Þráinn, Neskaupstað 5.767 Æskan, Siglufirði 3.123 Ögri, Hafnarfirði 7.249 — Refsiaðgerðir Framh. aí bls. 1 kenndust af formlegum ræðu* höldum, sem leiddu þó í ljós, að mikill ágreiningur ríkir milli afrískra leiðtoga um málefnj meginlandsins. Þótt samkomulag hafi náðsl um þau tvö mál, sem að ofau greinir, þá ríkir ósamkomulag um mun fleiri. Margir leiðtog- anna hafa látið í ljós þann vilja, að komið verið síðar saman til fundar til að ræða þau ágreinings efni, sem ekki sé hægt að leiða til lykta nú. Meðal þeirra leið* toga eru Habib Bourgiba, for- seti Túnis, Sir Abubakar Tafewa Balewa, forsætisráðherra Níg- eríu, Sekou Touré, forseti Gíneu, og forseti Malí, Modibo Keita. Þeir tilkynntu allir, að þeir myndu halda frá Kairó í dag, þriðjudag, hver svo sem endalok fundarins yrðu. Það ósamkomulag, sem ríkir, hefur beint athyglinni enn meir að þeim atriðum, sem Afríku. leiðtogarnir eru sammála um, þ.e. kynþáttamálin í Suður-Af. ríku, málefni portúgölsku nýlend anna, og hugsanlegar aðgerðir til að vinna gegn þeim ríkisstjórn. um, sem þar eiga hlut að máli. Til greina kemur að reyna að koma í veg fyrir olíuflutninga til S-Afríku og Portúgal, með því að leggja að bandarískum olíuframleiðendum að hætta sölu þangað. Það var Jomo Kenyatta, frá Nígeríu, sem fyrstur kom fram með þessa tillögu. Naut hann þar stuðnings Ben Bella, forseta Alsír, sem bauðst til þess að selja öðrum Afríkuríkjum olíu. Til nokkurra orðahnippinga kom í gær, mánudag, þegar Hast. ing Banda, forsætisráðherra Malawi (Nyasalands), lýsti því yfir, að hann vildi ekki binda endi á samskipti lands síns og S-Afríku og Portúgal. Kom fram af ummælum hans, að þessi tvö ríki hefðu það í hendi sér að þrengja svo að Malawi, að til ófremdarástands kæmi. Þess hef. ur einnig gætt nokkuð, að önnur ríki óttist aðgerðir gegn S-Af- ríku og Portúgal, af sömu ástæðu. í kvöld var einnig frá því skýrt, að fundurinn hefði orðið sammála um að gripa til „harðra aðgerða" til að vinna gegn hvers konar sjálfstæðisyfirlýsingum hvíta minnihlutans í S-Rhodesíu. Kæmi til slíkrar yfirlýsingar myndu Afríkuríkin að öllum líkindum taka til þess bragðs að viðurkenna útlagastjórn S- Rhódesíu, sem þá myndi komið á laggirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.