Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 21
I Miðvikudagur 22. julí 1964
MORGU NBLAÐIÐ
21
Lóð undir einbýlishús
oskast
Óska eftir að kaupa lóð undir einbýlishús í Ár-
bæjarhverfinu. Hátt verð í boði. Tilboð merkt:
„Árbær — 4804“, sendist Mbl. fyrir næstkomandi
laugardag.
Skrifstofuhúsnœði
ca. 150 ferm. er til leigu í húsinu Laugavegur 89.
Húsnæðið er á 3 hæð og gæti leigzt í einu eða
tvennu lagi. Lagerpláss í kjallara getur fylgt.
Fyrirspurnir sendist nú þegar í pósthólf 592.
Stúlka eða kona
óskast að Hótel Valhöll, Þingvöllum.
Uppl. á skrifstofu Sælacaffé, Brautarholti 22 frá
kl. 10—12 og 2—5.
Útsala — Útsala
BarnafatnaSur, peysur, sumarkjólar, nærfatnaður, garn og
flestar aðrar vörur verzlunarinnar seljast með miklum af-
slaetti. — Notið tækifærið. — Gerið góð kaup.
VERZL. VALDÍS, Laufásvegi 58. Sími 38433.
Góltteppi
margar mjög fallegar og vandaðar tegundir.
Teppadreglar
G angadreglar
margar tegundir í fjölda breiddum.
Teppafilt
nýkomið.
GEYSIR hf.
Teppa- og dregladeildin.
SHUtvarpiö
Miðvikndagur 22. júli
7.00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna4': TóuLeilkax
15:00 Síðdegisútvai-p
18:30 Ix>g úr söngleikjum.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir —
20:00 í danskri liísgleði:
Susse Wola og Peter Sörensen
syngja með hljómsveit Willys
Sörensen.
20:20 Sumarvaka:
a) Þegar ég var 17 ára — og
komst undir regnbogann:
Sigriður Einarsdóttir skáld-
kona frá Munaðarnesi segir
frá.
b) íslenzk tónlist: Lög eftir
ísóLf PáiEson
c) „Upp til fjalla‘% sumarhug-
leiðing eftir Þorbjörn Björns-
son á Geitaskarði.
d) Fimm kvæði, — ljóðaþáttur
valinn af Helga Sæmundssyni
Finnborg Örnólf9dóttir les
21:30 Fjögur fiðlulög eftir Josef Suk.
Ginette Neveu leikur. Við pía-
nóið: Jean Neveu.
21:45 Frímerkjaþáttur.
Sigurður Þoisteinsson flytur.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Kvöldsagan:
„Rauða akurliljan" eftir d’Orezy
barónessu; XIII.
Þorsteinn Ilannesson les.
22:30 Lög unga fólksins.
Bergur Guðnason kynnir.
23:20 Dagskránok.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72
BIRGIR ISL. GUNMARSSON
Malflutningsskrifstofa
Lækjargötu 63. — UL hæð
Málflutningsskrifstofa
Sveinbjörn Dagfinss. iiri.
og Einar Viðar, ndl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406
S krifs tofustúlka
Skrifstofustúlka óskast sem fyrst til starfa á lög-
fræðiskrifstofu í miðbænum. Nokkur vélritunar-
kunnátta nauðsynleg. — Umsóknir er greini aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 25.
þ. m. — Auðkenna skal umsóknir þannig: —
„Þagmælska — 1964“ Afgreiðsla Morgunblaðsins,
Reykjavík.
ÍTSALA
úfsala hefst í dag
KÁPIJR
DRAGTIR
HATTAR
ER08 Hafnarslræti
Bezt íiö auglýsa í Morgunblaðinu
Kodak
filmur
skila beztu
myndunum
Þér
getið freyst
Kodak
tilmum
mest seldu filmum
í heimi
m
Bankastræti 4 - Sími 20 31
3
Draumaráðningabók
Ný draumaráðningabók er komin í allar bókaverzlanir. — Inniheldur drauma-
ráðningar, spilaspár og bollaspár. Útgefandi. j
Helgarferð í Kerlingafjöll
og á Hveravelli
Lagt verður upp í ferðina kl. 2 e. h. nk. laugardag úr Valhöll v/Suðurgötu.
Þátttakendur taki með sér tjöld og nesti, en heitir drykkir verða veittir.
Verð farmiða kr. 250.00. Pantanir (í síma 17100) óskast sóttar fyrir föstudags-
Kvöld á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins v/Austurvöll.
HEIMDALLUR F.U.S. ^
Sími
10880
LEIGUFLUG UM LAND ALLT