Morgunblaðið - 22.07.1964, Page 22

Morgunblaðið - 22.07.1964, Page 22
22 MORCUNBLAÐIÐ r Miðvikudagur 22. júlí 1964 \ .0 Es9and hafði vonir um 6 stiga forskot fyrir síðustu grein — en forföll breyttu líklegum sigri í tap og stigum í jafntefli LANDSKEPPNIN við Norðmenn í frjálsum íþróttum var eins jöfn og skemmtileg og fram- ast er hægt að fá slíka keppni. Eftir fyrri daginn standa löndin jöfn að stigum 53 stig gegn 53. — Tvívegis fyrr um kvöldið var stigatalan jöfn en sveiflaðist þess á milli eins og pendull i klukku ýmist til hags fyrir ísland eða Noreg. Rétt undir lokin var allt útlit fyrir að ísland færi með 6 stiga forystu eftir fyrri dag. Stóðu leikar 44—44 eftir að 8 greinum var lokið og kúluvarpi og boð- hlaupi ólokið. Kúluvarparar okkar skiluðu 7 stigum gegn 4 stigum Norðmanna og allt benti til sigurs í 100 m boðhlaupi eftir tvöfaldan ísl. sigur í 100 m hlaupi. — En þá komu forföllin, Einar Gíslason togn- aður og Úlfar Teitsson haltur etfir langstökkið. — Lað varð að fara enn dýpra í hóp 100 metra manna okkar og það kostaði sigurinn — báð- ar sveitirnar á sama tíma en Noregur sjónarmun á undan eftir frækilegan endasprett Valbjarnar. Og með þessum óvænta sigri jöfnuðu Norðmenn tölurnar þar sem annars ísl. sigur hefði þýtt að fyrri degi hefði lokið með 56—50 íslandi í vil. Svona mjóu getur mun- að, þó tíminn sé sá sami. ☆ — Ég var alveg búinn, kraft arnir þrotnir, sagði Kristleifur Guðbjörnsson er hann hafði kastað mæðinni Oig jafnað sig eftir 5000 m hlaupið. Kristleifur var útkeyrður eftir 5 km. hlaupið, en Þórður fyrir- liði tók vel á móti honum. Þreytan settist að eftir 2 km sagði Kristleifur eftir 5 Góð byrjun Eftir látlausa setningarathöfn með ræðum Inga Þorsteinsson- ar form. FRÍ og aðalfararstjóra Norðmanna, Davids Erikssen en á meðan stóðu liðin sem gengið höfðu fylktu liði undir fánuim á vallarmiðju. Síðan voru leikn- ir þjóðsöngvar og keppnin hófst. í>að byrjaði mjög vel fyrir ís- lendinga. Fyrsta greinin var 110 m. grindalhlaup og eftir þjóf- Valbjöm var feti frá að tryggja ísl. sigur í 4x100 m boðhlaupi og hefði hanit unnið hefði Island haft 6 stiga forystu. start Valbjamar fór allt vel af stað öðru sinni. Um mitt hlaup- ið tók að greiðast úr hópnum og Valbjörn og hinn komungi og iitt reyndi Strandamaður Þor- valdur Benediktsson sigu fram úr og unnu ömggan tvöfaldan sigur. Afrek þeirra voru ágæt miðað við aðstæður en allsterk- ur vindur var í fangið og sá vindur gat kollsteypt öllum spá- dómum. En Islendingarnir reyndust sterkari og vanari vindinum og unnu örugglega og skemmtilega og það var strax komin sönn landskeppnisstemn- ing í áhorfendur sem voru á að gizka 13—1500. ísland fékk 8 stig, Noregur 3. 1500 m hlaup En iþetta var ekki lengi að jafnast. Næsta hlaup var 1500 m hlaupið og iþað boðaði enga keppni, nema þá helzt milli Norð mannanna. Þeir voru svo miklu sterkari okkar mönnum að um keppni varð ekki að ræða — eins og reyndar hafði verið búizt við. Stigin jöfnuðust og urðu jöfn 11—11. Sentimetra-stríð Á meðan þessu fór fram stóð yfir mikið sentimetrastríð í lang stökki og veitti Úlfari betur — og sleggjukastaramir háðu mjög jafna baráttu þar sem Norðmenn höfðu betur framan af, en af þess um greinum tveimur segir í sér- fregn hér á síðunni. Það skorti því ekki taugaspennu og tvísýnu í keppninni. LANGSTÖKKIÐ og sleggjukast- ið voru greinar í byrjun keppn- innar í gær sem tóku á taugarnar. Lengi vel leit vel út í langstökk- inu fyrir ísland, en heldur’illa og ver en vænzt var í stangar- stökkinu. En þetta breyttist allt. í langstökkinu var mikið senti metrastríð. Hópland tók forystu í byrjun 6,78 en Úlfar byrjaði á 6,58. Úlfar bætti sig nokkuð í hverju stökki, 6,74, 6,78 og tók forystu í 4. stökki 6,89. Þá for- ystu á hann enn í 5. stökki 6,92. Sigurinn blasti við. En í síðustu tilraun lagði Hopland allt í söl- urnar, hitti plankann mjög vel Keppnin þar var mjög spennandi lengst af. Framan af fóru þeir allir í hnapp en Norðmenn skiptust á um for- ystuna. Um mitt 'hlaupið gat Agnar ekki fylgt lengur, en Kristleifur lét engan hilbug á sér finna — þvert á móti. Hann kom í- veg fyrir að Norðmennirnir hjálpuðu hver öðrum eins og títt er í slík- um langhlaupum. Per Lien sá að hann varð að vara sig á þessum snaggaralega fslend- ingi. Nedrebö varð að slaka á er 5 hringir voru eftir af 12'æ xOO m hlaup Og nú hófst 3. hlaupið, 100 m hlaup. Eftir þjófstart hjá Ólafi Guðmundssyni fór allt vel af stað öðru sinni er reynt var, en mátti þó litlu muna að ólafur væri aftur sekur um stuld. Framan af hafði Ólafur forustu í hlaupinu en um miðbikið var Valbjörn tek inn við og þeir tveir sigu fram úr og hraði Valbjarnar jókst stöðugt. Hins vegar dró Anders og náði dýrmætum sigri með 6,96. Því fékk Úlfar ekki svarað. Þorvaldur kom inn í keppnina í 2. umferð því hann hafði unn- ið dýrmætt annað sæti í grinda- hlaupinu meðan hinir langstökkv ararnir mældu sína atrennu og bjuggu sig undir stökk sin, og hófu þau. Þorvaldur hafði lítt sem ekki reynt sína atrennu og svo fór að hann hitti aldrei á plankann og nú varð þessi stæði legi piltur að sætta sig við 4. sæt ið með 6,29 — maður, sem stokk ið hefur 6,71 í sumar. í sleggjukastinu tóku Norð- menn forystu 50,38 en svo nauma hring sem vegalengdin er. Lien hljóp næstu þrjá hringi með Kristleif á hæl- um sér. Ómar Ragnarsson skemmtilegur þulur mótsins hafði einmitt sagt í hátalar- ann við mikla hrifningu „Kristleifur fyligir honuim af mikilli tryggð. Þá voru 700 m. til marks og Kristleifur varð að slaka á. Sigur Norðmannsins var öruggur en í brjóstum Norð- manna vöknuðu vonir um tvöfaldan sigur. Þeir æptu til Nedrebö „Áfraim, áfram, Jensen á Ólaf en ekkert gat kom ið í veg fyrir tvöfaldan íslenzkan sigur — og hann var sannarlega verðskuldaður eftir baráttu hlauparanna. 400 m hlaup 400 m hlaupið var e.t.v. bezta igrein kvöldsins keppnislega og afrekslega séð miðað vig allar aðstæður. Allir hlaupararnir áttu mjög gott hlaup þrátt fyrir vind að allur áhorfendaskarinn lyfti í huganum svolítið undir með Þórði í hverri tilraun hans. Og í 4. tilraun náði hann forystu og jók hana í tveim síðustu köstun- um og vann öruggan sigur. Jón Þormóðsson náði og sínu bezta 49,11 og átti góða og stígandi seriu eins og Þórður. í kúluvarpi var lögregluvarS- stjórinn Guðmundur Hermanns- son öruggur sigurvegari frá byrj un og náði sínum bezta árangri í ár. Baráttan stóð um 2. sætið og lengi vel hafði Jón Pétursson von, en í síðasta varpi tókst Öydegard að krækja í silfrið og forða tvöföldum ísl. sigri. km. hlaupið hann er að stífna upp** Og þarna varð keppnin Ihörðust. Norðmaðurinn sótti mjög á Kristleif á síðasta hring og ekki sikildu nema rúmlega sekunda í markinu. En Kristleifur hafði forðað tvöföidum sigri — sigri sem Norðmenn höfðu reiknað með. — Ég veit ekki hvað var að, sagði Kristlei'fur. En ég fann það eftir 2 km. að þreyta kom í faeturna Og vissi að uan sigur yrði eikki að ræða. inn. Um tíma virtist svo að Ólafl Guðmundssyni myndi takast að vinna sigur, en það var til oí Hopland vann sentimeirastríðid í langstokki í síðasta stökkinu —« sigraði Úlfar með 4 sm. ScntimetrastríÖ og spcnna á langstökki og sieggjukasti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.