Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.07.1964, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 22. jölí 1964 12 MORGU N BLAÐIÐ Ámi Ola ritstjóri r í RITGERÐ, sem heitir Norsk og íslenzk baeanoifn, hefi ég reynt að sýna fram á, að fjöldi bæanafna hér á iandi sé frá Noregi kooninn, lanidnámsmenn hafi flutt bæanöfnin með sér. Bendi ég þar á, að vegna þessa muni hægt að staðfesta frásagn- ii fornrita um hvaðen lands- námismenn voru, og eins að finna hin norsku heimkynni þeirra löndnámsimanna, sem sög ttr geta ekki um hvaðan voru. Þetta megi takast með því að bera saman bæanöfn í land- námum þeirra hér og bæanöín ll Noregi (og ömefni). Sé þetta rétt, þá ætti einnig «ð \era hægt að fá skýringu á ýmsum torsk'ddum bæanöfn- um hér, með þvi að leita til Noregs og athuga þar fom bæa uöfn (og örnefnih Ég hefi því ■tekið nokkux bæanöfn, sem dr. Finnur Jónsson telur torskilin, (í ritgerð sinni um bæanöfn í Safni til sögu ísiands IV), og borið þau saman við norsk bæa »öfn. Og eftir þá atihiugun finnst mér, sem hægt muni að fa skýr ingar á ýmsurn bæanöfnum hér, eem þykja torskilin, eða hafa jafnvei! verið talin óskiljanieg. iÞess skaJ getið, að þetta er að- eins bráðabirgða athugun, en mér sýnist hún benda í þá átt, að hér sé verið á réttri leið. Skall ég svo ekki orðlengja þetta, en sný mér beint að nöfn unum. Auðkúla. — F.J. segir að nafn íð sé stytting úr Auðkúlustaðir, og svo aftur stytt í Kúla. Þetta er rétt samkvæmt Landnámu. Þar segir: „Eyvindur auðkúla héit maður. Hann nam allan Svínadal og bjó á Auðkúlu- Btöðum“. í Noregi mun þetta bæarnafn ekki hafa verið til, en þar var til bæarnafnið Kúia 1 ýmsuim stöðuím. Er talið senni- legt að kúpt hæð hafi verið köhiuð Kúla og bær aregið nafn »f því. Þé er þar og fjail, sem heitir Kú)a og má vera að bær hafi dregið nafn þar af. Auk þess geti bæarnafnið verið dreg ið aJ viðurnefni manns (eins og hér) og jafnvel átt sér fleiri rætux. (Guðbrandur kúla hét wfi þeirra konunganna Ó)afs helga og Haraldar Sigurðsson- ar. Eyvindur mun og senni)ega hafa yerið kaJlaður kúla upp- haiP.iega, en nafnið lengt í auð- kú)a ,ef tiJ vill eftir að hann fíuttist hingað, og bendir við- bótin sennilega til efnaíhags mannsins). Styttíng bægrnafnsiins Auð- luilustaðir í Kú)a, gæti hafa ver ið tekin upp þegar í öndverðu, þar sem það bæarnafn var kunn ugt frá Noregi, og sáðan verið notað jöfnum höndum atf mönn- Um Þar 1 nágrenninu. Sagt er «ð Þorsteinn Jónsson kaupmað- «it í Reykjavík hafi tekið sér ættarnafnið Kúld, ti) þess að kenna sig við Auðkúlustaði, en þá hefir hann aðeins tekið mark á nafninu Kú)a. Ferstikla. — Margir hafa wpreytt sig á að skýra þetta bæannafn og hatfa komið þar fram hinar furðuiegustu tfigát- ur’ er »wn voru að leita að nppruiia þess 1 )ands)agi þar eða útsýn. Én þær eru ailar gagns- lausar, því að nafnið mun komið fra Noregi. Þar er Stikla ekki óalgengt nafn á lækjum og ám. . naf,nið dregið af siögninni að BtíkJa, sem enn er tíl í málinu, t.d. að stikJa á steinum. Og þag mun hafa verið þessum lækjum og ám sameiginlegt, að stikJa á íteinum og hvittfyssa á þeim. StikJa heitir bær í Sogni, Stikl- en heitir bær annars staðar og »lhr kannast við Stiklarstað. A))ir þessir bædr munu kennd- ir við )æki eða smóiár. En nú heitir FerstikJa bær- imi á HvaJfjarðarströnd og er þá að atlhuga hvaðan ikxrskiey Uð muni vera komið. Lækur renn- ur þarna og má vera að í hon- um hafi verið fjórir þrösku'ldar uppharflega, eða hávaðar er hann stikiaði fram af, en eikki fléiri, hann hafi ékki strkiað alla )eið ofan úr fjaJ)i eins og í Noregi, og því bafi hann verið kenndur við þessar fjórar stiklur. Mætti einnig hugsa sér, að upphaflega hefði verið fjögur drög að )ækn um og hru.n dregið nafn sitt af því. En nafnið Stikla uim á- reiðanlega vera frá Noregi kom- ið. Kambakista. — t Landnámu er getið um Ögur í Kambakistu og er hann ta)imn afkomandi Oddgeirs í Oddgei rshói um í HraungerðingaJirepp. F.J. gizk- ar á að bæarnafnið muni dreg- ið af feili einJiverju. En n.ú hyggja fræðiimenn að Kamba- kista hafi verið sami bærinn sem nú nefnist Kambur (þar sem hið umtaJað Kambsrán var framið). Bærinn stendur suð- vestan í Hróarsholti í F)óa, en það er ekki fel). En tilsýndar getur það )íkzt kistu, svo að seinni iiður bæamatfnsins ætti við það. En þá er fyrri ldður inn, Kam.ba-, og haran er ekki aðeins í þessu eiraa bæarnafni, heldur heitir einnig Kambakiot raorður í Húnavatnssýslu. Þó er ekki víst að hann sé sömu merk ingar í báðum nöfnunum. 1 Noregi er bær í Ullensvang, sem heitir Kamtoastaðir. Er tal ið að hann muni ekki hafa verið kenndur við fja))skamb, he)dur sé nafnið komið af viðurnefn- inu kambi, og bærinn því kennd ur við mann. (í At)a sögu Ó- tryggssonar, sem gerist á sögu- öQd, en enginn veit nú hvenær rituð hefur verið upphaflega, er Kambi nefndur sendimaður Haralds konungs hárfagra. En það sýnir að vísu ekki amnað en mannsnafnið Kambi hafi ver ið þekkt). Sé það n.ú rétt, að Kambastaðir í Noregi hafi ver- ið kenndir við mann, sem annað hvort hét Kambi eða átti það viðurnefni, þá virðast nokkrar líkur ti) þess, að Kambakista, sé annaðhvort breyting á því natfni eða bærinn kenndur við mann er kambi var kállaður. Kúskerpi. — F.J. segir um það: „Óvís* hvað þýðir — skarpt (þ.e. il'lt og grasJitið land) fyrir kýr“. Margir bæir i Noregi heita Skerpi, og er taiið að það muni þýða ófrjótt )and. Getgáta F.J. mun því geta staðist, og er þá — skerpi áreiðanlega eitt af þeim bæamofnum, sem flutt hafa verið frá Noregi og hið eina þeirrar tegundar, sem ti) er á íslandi. Miðskytja — „er það atf „skot“ “? spyr F.J. Þessi bær er í Akraihreppi í Skagafjarðarsýslu og er nú allt- af kabaður Miðsitja. Er það rangnefni og miun af þvd að menn skildu ekki hið rétta nafn, en þóttust skiJja þetta bet- ur. í Noregi er til bæamafnið Skytjuruð. Ruð merkir þar venjulega ruðningur, rutt )and, en getur þó stundum merkt rjóður. En skyt.ja var upphaf- lega nafn á viðbyggingu eða út- byggingu, en fékk síðar merk- iraguna: )é)egur kofi eða lé)eg bygging. Og sú merking er senni lega í naíninu Miðskytjæ Eyma — „af au.mur?“ spyr F.J. — Aumar kölluðust nokkr- ar smáeyar á Bóknarfirði í Nor- egi og er þeirra getið i sigiinga- vísu eftir Þórð Sjáreksson. Nú kaliast eyarnar Hvítingar einu nafni, en ein eyan heitir enn Eyma. Þaðan mun komið nafn- ið á þessum bæ í Amessýslu. Gaul. Það er í nokikrum bæ- arnöfraum á íslandi: Gaui j Sraæ fellsnessýsJu, Gaularás í Land- eyum og GauJverjabæ í Flóa. Það er uppliaflega árnaín í Nor- egi. Eru þar að minrasta kosti tvær ár með því nafni, önnur i Lindási, hin fellur í Dalsfjörð, þar sem Ingólfur Amarson átti heima, og við hana var kennd- sveitin upp af- botni fjarðarins og kölluð Gaular. Einhver bær þax hetfir heitið Gaul og ann- ar Gaularás, og þau nötfn hafa Ami Óla verið flutt ti! tsflands. Gaulverja bær er aftur kenndur við menn frá Gaulum. Frá Gaulum var Loftur gamli, bróðursonur Ha'il- veigar húsfreyju í Reykjavík. Við hann eru kenradir Loftsstað- ir. Frá Gaulum var einnig Há- steinn Atlason sem nam Stokks- eyri og Eyrarbakka. Skiþverjar þessara manna settust að í ná- grenni þeirra og af þeim mun komið nafnið Gaulverjabær. — Sagt er að Gaul sé komið af sögninni að gauia. Hvésta — merking óviss, seg- ir F.J. En nafnið mun flutt hing að frá Noregi, því að þar er tiJ Hvesta. En um merking nafns- ins er mjög á huldu, en heJzt talið að það muni komið af „hvass". Grindill — en afbakað í Gril- ir, segir F.J. Ætli natfnið eigi ékki skylt við Grendel i Bjólfs- kviðu? segir hann svo. — Hér kemur „grind“ fyrir í fleiri nöfh um svo sem Grindavik, Grinda- sikörð, Helgrindur. Á Hörða- landi í Noregi er til bæarnafnið Grindheimnr, en efcki annars staðar. Segir Ry gih svo um það: Komið af grind, ©f til vi.ll færikvíuim. Gæti )íka verið dxegið af fornþýzku „grinde“, sem merkir sand eða mö:, og er náskylt orðinu grandi. ;— Hér mundi það sennilega vera söin.u merkingar og „rindi“. Klúka — merkir hlaða eða stabba, „partur atf einhverju stærra" (heyk)eggi), segir F.J. — Nafnið var til í Noregi og því flutt þaðan. Þar er það tal- ið skylt orðinu „lúka“ (gaupn- ir), og muni benda til einlivers einkennis í landslagi. Nollur. E.dra er Gnollur, orð- ið merkir líklega litla hæð. F. J- — 3æarnafnið NoDur er til í Þrándheimi, og þarf nafnið því ekki að benda til neins ein- kennis i landslagi hér, þar sem það hefir verið flutt hingað. En um upprunaJega merkingu þess er gizkað á, að það hafi verið Nóa'Jdur, nafn á vatni, en breyzt í framburði. Eirahver merking um kulda leynist þó í nafninu (er það vatnskuJdi eða vatns- hroDur), því að enn litfir i mél- inu orðiö noDur s.s. hrolJiur. „Mér er nol)kaJt“, það er hroni- ur í mér. Þetta orðatiltæki (heyrði ég þrátfaldlega í æsku, em ég minnist þess efcki að menn notuðu það er þeim var kalt í frosti, heldur jafnan þegar þeim hatfði orðið kalt af vosbúð. Gæti vérið að þessa merkingu sé að rekja til vatnsins Nóaldur í Þrándheimi? Flangastaðir, Flankastaðir (skylt sögnínni að flengja?, g breyzt í k. — F.J.). Flangastað- ir mun vera rétta nafnið og líklegt er að það sé komið frá Noregi. Þar er til bæarnafnið Flangaborg og er talið að það sé ef til vi'il komið atf „flaragi", sem var nafn á kutfli eða kjóli, og að ruðningi á þeirri jörð hefði svipað eitáhvað til þess plaggs. Hraukbær — merking þess er mér óljós. F.J. — Til er einnig bæamatfnið Hraufcur hér á landi. í Noregi er bæamafnið Hpaukur í Buskerad og er þar dregið af nafni á fjallstindi, sem heitir Háilhraukur. í Aasnes er fjall sem heitir Stórihraufcur og þar er bæarnafnið Hraufcur og ennfremux Hraukstaðir (nú Rokstad). — Til eru í málinu nöfnin taðhraukur, móhraukur, torfliraukur. Gæti verið að bæ- arraafnið Hraukur í Þykkvabæ væri dregið af torfhraukum, því að þar var venja að stinga upp miJdð af kefckjum og h'iaða þeim í hrauka. Sviðugarðar. — Sumir segja Svæðisgarðar. Hvort réttara er veit ég ekki. F.J. — Hér em einnig bæanötfnin Sviðiholt og Sviðningur. í Noregi eru til mörg bæanöfn, sem byrja á Svið- og er það víðast talið komið af sögninni að svíða. Menn mddu land með því að brenna skóga og kjarr. Var það kallað að svíða land og drógu svo bæir nafn af því. Sviða heit ir bær, Sviðuruð og Sviðning- ur heita margir bæir. (Aftur á móti er natfnið Sviðabýr talið kennt við mann sem hefir heitið Sviði). Ekki er víst að Svið- nötfnin hafi verið flutt hingað frá Noregi. Landnámsmenn munu hafa haJdið hér fomum sið og brennt kjörr og hríslönd til þess að tá ræktariand, og hafa svo haldið gömlum sið, að kenna bæi við þessi sviðúJond. Svaðbæli — er afbökun úr Svart- eða Svarts-, þó mætti skýra það sem SvarðbæJi. F.J. — í Noregi er til bæarnafnið Svaðberg, era svo kvað heita stór og ber fflöiur á bjargi, eða gróð- urJaus urð. Aftur á móti er þar og til bæarnafnið Svarðdal- ur, dregið af grassverði. Og ýmsir bæir, sem nú kaJIast Sver stad er talið h'klegt að upp- hafflega hafi verið kenndir við grassvörð og heitíð Svarðstaðir. — Svað hefír nú ýmsar merk- inigar í málinu (sbr. Orðabók Bl.ndaJs), era Svaðbæli og Svaðberg finnst mér hJjóta að vera skilgetin systkini. Seglbúðir — eflaust afbakað úr Selbúðir. F.J. — Ekki er það nú víst. í Noregi er bæamatfnið Seglheimur tfl á þremur stöðum og bendir endingin tíJ að nöfn- in sé gömul. Segl — kemur þar og oft fyrir í ömefnum, einkum á fjöllum og skerjum. Kasthús — af köstur? spyr F.J. — Kasthvammur heitir iika bær norður i Reykjadal. 1 Nor egi hefjast og ýmis bæanöfn á Kast- og er tattið að það geti verið komið af þvi, að þar hafi verið kastað út nétjuim, eða þar sem flotttimbri er stteppt. Bær heitir Kastvifc og er ekki talinn vatfi á, að hann dragi nafn af því að þar hafi verið kastað út netjum. Araraar baer heitir þar Kastbrekka og stendur undir brattri fjaJlshiáð. Er talið liMegt að bærinn dragi nafn atf því, að timfori hafi verið renrat (kastað) mður brekkuna og það látíð velta eða renna niður á jafn- sléttu. Mér finnst líldegt að Kast- nötfnin sé flutt hingað frá Noregi Arkari'ækur — (kallað Jark- ariækur í D.I. — F.J.) — Á Hörðalandi er til bæarnafnið Arkarmð og er talið að það sé dregið af árnafninu Arka (s-ú sem arkar, gengur hægt og leti- 'lega), en síður komið af kistu, sem kölluð var örk. Svalvogar — en SeJvogar ef- Jaust réttara. F.J. — Hér eru eiranig tfl bæanöfnin Svalharð (margir bæir) og Svalhötfði. í Noregi er til bæarnafnið Sva'l- hella og er talið að það sé dregið af s\’ala (kulda). Hví skyldu þá bæanöfnin hér efcki vera dregin af hinu sama? Rugludalur. Þetta bæamafn mun vera komið beint fná Nor- egi. Þar er á sem heitir Rugla og rennur hún um Rugludal, og þar er bær samnefndur daJnum. Til er einnig Ruglustaðir á Heiðmörk, og enn var ti'l bær sem hét Ruglubarmur, en þar getur eldd verið um árnafn að ræða. Klasbarð (klas — leppgtjasl? F.J.) — Ég skal ekkiert segja um þýðingu nafnsins, aðeins geta þess, að tfl var í Noregi bær sem hét Klasmór. Hanhóll. í Noregi eru mörg nötfn, sem byrja eins, og algengt nafn á fjöllum er Hanakambur og hafa bæir dregið nafn af því. Hanaberg er talið dregið af hana, en á öðrum sfað er Hanberg nafn á fjal'Ji. Áreið- anlegt er talið, að sum Han- raöfn sé dregin af mannsnafni eða viðurnetfni. í Landnámu er skemmtileg saga um þetta etfni. Eyvindur hani hét maður, sem byggði í Kræklingablíð og m.un haía kallað bæ sinn Tún. En almenningur kallaði bæinn þeg- ar Hanatún og svo var viður- netfni Eyvindar lengt og hann var kalaður Túnhani. Seinna var bærinn kallaður Marbæili og enn síðar vax hann kaJlaður Hanastaðir. Valdarás (atf Valda? F.J.) — í Noregi er til bæarnafnið Vald- arás og er líklegast að það hafi verið flutt hinga'ð. Ekki vita menn með vissu hvað það þýð- ir, en talið er að það geti verið komið af lækjamafni. Féeggssstaðir í Skriðuihreppi í Eyatfjarðarsýslu. Fá bæanöfn hér á landi munu ha.fa brjá'ast meira en þetta nafn. Það hefir verið ritað Fel- oksstaðir, Fjélhöggstaðir, Fjal- höggstaðir og Felixstaðir. Dr. Finnur Jónsson segir i ritgerð sinni, að Féeggstaðir sé röng mynd og yngri tilbúningur; gizk ar hann helzt á að nafnið eigi að vera Félaugsstaðir, en só sé gattlinn á að ekki sé kunnugt að nokkur maður hafi heitið Félaugux. í ritgerð um bæanötfn í Árbók Fornleifafélagsins 1923, segir dr. Hannes Þorsteinsson: Féeggs er auðvitað misJieppnuð leiðrétting . . . mun jörðin hafa ' heitið Vélaugsstaðir uppihaf- Jega. (Gerir hann ráð fyrir að V hafi breyzt í F.) Báðir halda þeir því fram, F.J. og H.Þ. að fyrri hJuti bæ- arnafnsins eigi að Vera manns- nafn, því að svo sé í flestum þeim bæanöfnum, sem enda á -staðir. í Fasteignabókinni 1932, sem dr. Páll E. Ólafsson gatf út, ritar hann nafnið Fé(l)eggstað- ir. Margeir Jónsson kennari á Ögmundarstöðum skrifaði bók um bæanöfn í Norðurlandi, með athuigasemdum og skýringum, og þar ræðir hann talsvert um þetta bæarnafn. Hann er sama sinnis og þeir F.J. og H.Þ. að fyrri hluti bæarnafnsins hafi blotið að vera mannsnafn, vegna þess að bæarnafnið endar á Framhald á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.