Morgunblaðið - 09.08.1964, Síða 22

Morgunblaðið - 09.08.1964, Síða 22
22 MORGUNBLADID Sumvudagur 9. Sgást 1964' — Akureyri t Framh. af bls. 8 undir niðri. Margir einstak- lingar leggja á sig mikla vinnu til að halda við falleg- um skrúðgörðum við heima- hús sín. Bæjarfélagið má ekki láta sitt eftir liggja tid. að dóm ur þessara vinsamlegu gesta geti verið sammæli allra. Við viljum öll, að hér dafni fagurt mannlif í fögru umhverfi. - —Sv. P. Hreinar tuskur Kaupum hreinar léreftstuskur. HEFI FLUTT lœkningastofu mína í Landakotsspítala. Viðtalstími aðeins eftir umtali. Símaviðtal og tímapantanir kl. 12—1 (nema laugar- daga) í síma 15944. TÓMAS Á. JÓNASSON, læknir. SUNNU- FERÐIR með islenzkum forarstjórum Siðsumar- og haustferðir 1964 Margra ára reynsla aö baki tryggir farþegum okkar skemmtilegt og snurðulaust ferða- lag undir leiðsögn reyndra fararstjóra. Flestar ferðir okkar eru farndr óbreyttar ár eftir ár Vinsælar og viðurkenndar ferðir af þeim fjölmörgu, sem reynt hafa. Ódýrasta Ævintýraferðin til Austurlanda. 20 daga ferð til nálægari Austurlanda hefst 1. október og kostar aðeins kr. 18.750. Jnnifalið flugferðimar alla leið til Egyptalands fullt uppihald á luxus hótelum í Aust- urlöndum. (í Egyptalandi er búið á luxushótelum, sem Egyptalandsstjórn rekur í fyrr- verandi skrauthöllum Farúks konungs). Stanzað í fjóra daga í Amsterdam og London á heimleiðinni. Þessi glæsilega Austurland aferð gefur fólki tækifæri til að komast i vandaða og vel skipulagða Austurlandafe rð, sem ekki kostar meir en venjulegur Evrópuferðir. Aðeins pláss fyrir 32 farþega að þessu sinni og þegar hefir um helm- ingur pantað. París — Rínarlönd — Sviss, 26. ágúst — 18 dagar. Þessi ferð til eftirsóttustu ferðamannastaða Mið-Evrópu er bæði skemmtileg og tilbreyt- ingarik, en þó róleg, þar sem ekki er farið of hratt yfir. í París fær fólk tækifæri til að skemtnta sér í heimsborg gleðinnar og njóta þess að dvelja í hinni undurfögru borg á Signubökkum. Dvölinni í hinum fögru og glöðu Rínarbyggðum gleymir enginn. Farið er með skemmtibátum á Rín og tekið þáttí hinni óviðjafnanlegu Vinhátíð Rínarbúa, sem haldin er meðan ferðafólkið dvelur þar. Loks er dvalið í Luzern, sem af mörgum er talin fegurst af mörgum fjallaborgum A Ipalandsins. Meðan dvalið er þar gefst fólki kostur á að fara í tveggja daga ferð suður yfir Gotthardskarð til Ítalíu. — Uppselt, nema það sem losnar vegna forfalla. Edinborg’arhátíðin, 22. ágúst — 7 dagar. Flogið er til Glasgow og ekið þaðan til Edinborgar, þar sem dvalið er á frægustu lista- hátíð Evrópu, sem einnig er orðin einskonar samfelld skozk þjóðhátíð með dönsum leikjum og söng. Farið í stutt ferðalög um hinar undurfögru byggðir skozku háland- anna, en auk þess gefst góður tími til hvíldar og dvalar í hinni fögru höfuðborg Skot- lands. Ódýr og skemmtileg ferð, fyrir þá, sem ekki ætla í langa utanlandsferð í ár. Fá sæti laus. Ítalía í septembersól, 2. september — 21 dagur. Þessi ferð hefir reynzt óskaferðin til Ítalíu, því viðurkennd dönsk ferðaskrifstofa hefir tekið upp okkar ferðaáætlun og notað fyrir vandláta italíufara. Flogið héðan til Mil- ano, ekið síðan stutta áfanga og dvalið 2—4 daga í sögufrægustu og fegurstu borgum ftalíu, Feneyjum, Florenz, Sorrento við Napoliflóann og fimm daga í Róm. í stað þess að aka til baka upp alla ftalíu siglum við með glæsilegasta hafskipi ftala Leonardo da Vincí 33.000 smál. með 3 sundlaugum og glæsilegum veizlusölum á næst dýrasta far- rými til Cannes í Suður Frakklandi, ökum þaðan stutta leið til Nizza og dveljum þar í nokkra daga áður en flogið er heimleiðis með viðkomu í London, eða Höfn að vild. Þetta er vönduð ferð fyrir þá, sem njóta vilja septembersólar í fögrum byggðum og frægum borgum Suðurlanda. Fá sæti laus. Síðsumardagar á Paradísareynni Mallorca, 14. sept. — 16 dagar. Flogið til Mallorca og dvalið þar í hálfan mánuð á góðum hótelum, m.a. Bahia Palace og Sant Ana, sem hundruð Sunnufarþega þekkja frá okkar vinsælu páskaferðum. Á heimleiðinni er stanzað tvo daga í London og hægt er að framlengja ferðina þar á eig- in vegum. Mallorca er sannkölluð paradís á jörð fyrir þá sem til þekkja og þangað leitar fólk ár eftir ár, enda orðinn fjölsóttasti ferðamannastaður Evrópu. London — Amsterdam — Kaupmannahöfn, 22. sept. — 12 dagar. Ferð þessi var í fyrsta sinn farin í fyrra og hlaut þá vinsældir. Þetta er stutt og ódýr ferð, þar sem fólki gefst góður tími til að kynnast þremur helztu borgum Norður- Evrópu, sem þó eru allar mjög ólíkar. Heimsborgin London með sín miklu tízkuhús og sögufrægð Amsterdam, sem speglast í fljótum og skurðum Hollands og loks Kaup- mannahöfn, borginni við Sundið, þar sem íslendingar eru alltaf eins og heima hjá sér, í glöðum og góðum félagsskap. Allar Sunnuferðir eiga það sameiginlegt að eingöngu eru notuð góð hótel, sem þekkt eru að því að hafa góðan mat og þjónustu. Engar þreytandi bílferðir. Flogið eða siglt með skemmtiferðaskipum lengstu áfangana. Reyndir fararstjórar, sem hafa allt að fimm ára reynslu við fararstjórn í vinsælustu SUNNUFERÐUM. I öllum ferðunum gefur fólk framlengt dvölina erlendis og flogið heim síðar með áætlunarvélum. Við gefum sjálfum okkur ekki einkun, en spyrjið þá sem reynt hafa. Mörg hundruð ánægðra viðskiptavina hafa ferðast á vegum SUNNU í hópferðum og sem einstakling- ar. Margir ár eftir ár og oft á ári. Vitnisburður þessa fjölmenna hóps viðskiptavina er okkar bezta auglýsing. Ferðaskrifstofan ^unnd Bankastræti 7. Símar 16400 og 21020. Biðjið um nákvæmar ferðaáætlanir. komið, skrifið, eða símið. PANTIÐ SNEMMA, þegar eru margir skráðir þátttakendur og aðeins hægt að taka 20—30 manns í ferð. Góð sjálfstæð viðskifti Kemiskar byggingarvömr Við höfum í hyggju að hefja sölu á vörum okkar á ísl&ndi. Við, sem erum efnaverksmiðja, staðsett í Danmörku óskum eftir áreiðanlegum og efnalega traustum manni er gæti stjórnað og séð um sölu á framleiðslu okkar á íslandi. Það sem við óskum er duglegur og áreiðanlegur kaupsýslu- eða sölumaður, er gæti annast fyrir okkur jafnt sölu og tæknihlið málsins. Vegna þess munum við með ráðningu á aðalumboðsmanni leggja mikla áherzlu á að viðkomandi sé duglegur seljari, sér þekking á vörum er ekki afgerandi, þar sem nauðsynlegar upplýsingar munu verða gefnar ftf verfesmiðjunni í Danmörku. Við höfum hugsað okkur að koma á fót einu aðalumboði fyrri allt ísland, en einnig kæmi til greina að deila því á 2 til 3 umboðsmenn. Nauð- synlegt handbært stofnfé fyrir allt aðalumboðið ásamt vörulegar eru danskar kr. 60.000.— Skriflegar umsóknir sendist vinsamlegast til verksmiðjunnar. Forretningsfprer A. Martinus . Fabrikken „LASA“ Birk, Heming Danmark. AUKIN ÞÆGINDI - AUKIN HÍBÝLAPRÝÐI J A l\l O IVI E saumavélin er einmitt fyrir ungu frúna Jr JANOME er falleg JANOME er vönduð JANOME er ódýrust JANOME er með innbyggðu vinnuljósi. ★ og það sem meira er. — JANOME er sjálfvirk zig-zag saumavél, framleidd í Japan af dverghögum mönnum. JANOME saumavélin er nú seld til 62 landa og allstaðar orðið vinsælust. — JANOME er saumavélin sem unga frúin óskar sér helzt. — ★ — Æskan er hagsýn og veit hvað hún vill — hún velur JANOME. — ★ — JANOME saumavélin er fyrirliggjandi. JANOME saumavélin kostar kr: 6.290.— (með 4ra tíma ókeypis kennslu) Tfekla Simi 21240 Laugavegi 170-172 » y Á

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.