Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 2
MORGUNMAÐIÐ
Miðvikudagur 12. águst 1964
m- ■ #
• ■
að
IMorræna
húsinu til
æturjeit að
gamalli konu
s syms
S LÖGREGLA og hjálparsveit
bHÍNN heimskunni finnski^ skáta í Hafnarfirði leituðu í alia
=arkitekt, prófessor Alvar= fyrrinótt að gamalli konu, sem
=Aalto, hefur sem kunnugt er| *—-* u-: r-~ ~~~ 5
Fannst á gangi á Breiðholtsvegi í
gærmorgun
*
á hverju kvöldi
Sjtekið að sér að gera uppdrættij
=að „Norræna húsinu“, sem|
=fyrirhugað er að reisa ÍH
jpteykjavík. Líkan að bygging-s
=|unni samkvæmt tillögu pró-H
=fessorsins verður til sýnis al-H
Htnenningi í anddyri Þjóðminjap
Msafnsins dagana 14.-20. ágústjjj
Sn.k. kl. 13,30-16 daglega. —s
pMyndin sýnir likanið að hús-p
=inu.. =
I
iiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiitatftiiiiiiitiiiiii
farið hafði að heiman frá sér i
Kópavogi og villzt. Fannst konan
á Breiðholtsvegi í gærmorgun,
furðu hress, og er talið áð hún
hafi gist í hlöðu um nóttina, en
sjálf er konan sagnafá um ferðir
sínar þessa nótt.
Nánari atvik voru þau að um
kl. hálf ellefu í fyrrakvöld fór
Björg ÞorkeLsdóttir, 81 árs, Hlað-
brekku 18, að heiman frá sér, en
hún býr hjá dóttur sinni og
tengdasyni. Mun gamla konan
hafa haft að venju að ganga sér
Guðmundur í. Guðmundsson
ú bíuðumunnufundi í Osld
Osló, 11. ágúst. Einkaskeyti
1 frá Sk. Skúlasyni.
OSLÓARBLÖÐIN birta í dag
frásagnir af heimsókn Guðmund
ar I. Guðmundssonar til Noregs
og viðtöl við ráðherrann undir
fyrirsögnunum: „Norsk asdic-
tæki gefa íslendingum tækrfæri
til síldveiða allt árið“ (Arbeider
bladet), „Vonir um stöðvun verð
bólgunnar á fslandi" (Aftenpost-
en), „Engin vandamál varðandi
utauríkisstefnuna“ (Morgenblad-
et), „Norsk tæki stuðla að auk-
inni síldveiði íslendinga" (Morg-
enposten), og „Mótmælin gegn
Atlantshafsbandalaginu heyrast
varla á íslandi'* (Nasjonen).
Guðmundur í. Guðmundsson
ræddi við fréttamenn í gær og
hóf fundinn með umræðum um
stjórnmálaástandið á íslandi.
Sagði hann að undanfarin
tuttugu ár hafi samsteypustjórn-
ir setið að völdum á fslandi „en
ég held að sú stjórnmálasam-
vinna Sjálfstæðisflokksins og
völd, reynist traustust þeirra.“
Ráðherrann sagði að stjórnin
ætti við fá vandamál að stríða
varðandi utanríkismál, og að
dvöl - bandarískra hermanna í
landinu væri ekki lengur sú póli
tíska „bomba“, sem fyrr, Því næst
ræddi ráðherrann nokkuð aukna
síldveiði við fsland, sem ætti rót
sína að rekja til dýptamæla og
Asdictækja.
Mesta vandamál fslendinga
sagði Guðmundur í. Guðmunds-
son að væri verðbólgan. Sagði
hann að undanfarin 20 ár hafi
verlag og kaupgjald stöðugt far-
ið hækkandi og atvi/inulífið lam
að af árlegum verkföllum. En
í júlí gerðu vinnuveitendur og
stéttarfélög kjarasamninga til
eins árs í fyrsta skipti eftir öll
þessi ár.
Utanríkisráðherrann snæddi
hádegisverð hjá Hans G. Ander-
sen, sendiherra, ásamt Halvard
Lange, utanríkisráðherra, og
Johan Cappelen, sendiherra á
Alþýðuflokksins, sem nú fer með j íslandi.
I ✓ SVSOhnúisr
K Snjófrom* 9 Q*j 7 JW - Þrvmttr HiteskÉ H Hmt L L*s*L
í GÆR var veður yfirleitt múla, 15 st., en víðast hvar
kyrrt og hlýtt á landi hér, en 10-12 st. hiti. Grunn lægð var
býsna þokusælt á miðum norð fyrir sunnan landið, en hæð
an lands, einkum að nætur- norðan undan og ekki teljandi
lagi.Kl. 15. var hlýjast á Síðu breyting þennan sólarhring.
til hressingar
fyrir sV'efn.
Er hún var ekki komin heim
undir miðnætti, fór tengdasonur
hennar að svipast um eftir henni
í nágrenninu, en fann hvergi. Var
þá lögreglunni gert aðvart, og
hófst skipuleg leit kl. hálf eitt
um nóttina.
Hjálparsveit skáta í Hafnar-
firði kom á vettvang með spor-
hund, en hann kom ekki að not-
um sem skyldi, því skátamir
höfðu verið við æfingu með hann
fyrr um kvöldið, og þarf hundur-
inn þá að hvílast. Var leitað
skipulega alla nóttina, um Aust-
urbæinn í Kópavogi allar götur
ínn í Blesugróf, en án árangurs.
í gærmorgun var síðan lýst
eftir Björgu í útvarpinu og 15
mínútum síðar var hringt frá
tveimur húsum, og tilkynnt að
kona, sem svaraði til útvarpslýs-
ingarinnar, væri á gangi á Breið-
holtsvegi. Fór lögreglan þangað
og fann þar Björgu. Hún var fá-
mál um ferðir sínar, en hin
hressasta. Af heyi í fötum henn-
ar draga menn þá ályktun að
gamla konan hafi gist í hlöðu í
Blesugróf um nóttina, en hún
þekkir ekki vel til í Kópavogi og
nágrenni og hefur villzt í göngu
ferðinni.
— Gubm. I. Guðm.
Frh. af bls. 1
þegar hafa komið þangað 250
þúsund gestir. Munch, sem lézt
árið 1944, arfleiddi Osló-borg að
1026 málverkum, 4473 teikning-
um og vatnslitamyndum, 15391
steinprentunum og sex högg-
myndum, auk fjölda skjala og
bréfa. Johan Langaard, forstjóri
safnsins, tók á móti utanríkis-
ráðherra og sýndi honum safnið.
f kvöld fór Guðmundur í. Guð-
mundsson flugleiðis til Aalesund,
á vesturströnd Noregs, í fylgd
með Halvard Lange, utanríkis-
ráðherra. Á flugvellinum tók
Dagfinn Flem, borgarstjóri og
ritstjóri, á móti gestunum ásamt
Oscar Larsen, ræðismanni ís-
lands. Borgarstjórafrúin, Ragn-
hild Flem, færði íslenzku \ ráð-
herrafrúnni blómvönd. Síðan var
haldið til Hotel Noreg. þar sem
kvöldverður var snæddur. Þar
flutti Flem borgarstjóri ræðu og
frú Oddfríður Sætre erindi um
íslendinga, sem setzt hafa að á
Sunnmæri. Um 30 gestir sátu
kvöldverðarboðið.
Á morgun mun Guðmundur í.
Guðmundsson skoða Spjelkavik
Skofabrik, sem er staprst sinnar
tegundar á Norðuriöndum, og
heimsækja húsgagnasmiðjuna
Stokke Fabrikker. Þaðan verður
haldið til veitingahússins „Fjell-
stua“ á Akslafjalli, sem gnæfir
yfir Aalesund. Síðdegis á morg-
un fara svo Guðmundur í. Guð-
mundsson og fylgdarlið hans
áleiðis til Bergen með bifreiðum,
og liggur leiðin um ýmsa feg-
urstu firði Noregs. Gestirnir
munu gista í Tris Hotel í Nord-
fiord aðra nótt, en aka þaðan
á fimmtudag 145 kílómetra leið
til Vadheim og fara þaðan>með
skipi til Bergeo.
Síldin stendur djúpt
og er sögö mjög stygg
ER MBL. hafði samband við sUd-
arleitina á Dalatanga seint í gær-
kvöldi höfðu fregnir borizt af
því, að nokkrir bátar hefðu kast-
að þá um kvöldið, en ekki hafði
frétzt um árangur. Var flotinn
einkum í Reyðarfjarðardýpi og á
Gerpisflaki og ennfremur nokkr-
ir bátar í Norðf jarðardýpi. f gær-
dag lóðuðu skipin á mikla síld,
einkum á tveimur fyrrnefndu
Skipaður f orstöðu-
maður skattarann-
sóknadeilda
SAMKVÆMT breytingu, sem
gerð var á lögum um tekju og
eignarskatt á síðasta Alþingi
skyldi stofna sérstaka rannsókn-
ardeild við embætti Ríkisskatt-
stjóra.
Fjármálaráðherra hefir í dag
skipað Guðmund Skaftason for-
stöðumann deildarinnar. Guð-
mundur lauk prófi í viðskipta-
fræðum frá Háskóla íslands 1948
og lögfræðiprófi frá sama skóla
1952, og er jafnframt löggiltur
endurskoðandi.
(Frá Fjármálaráðuneytinu).
— Kýpur
Framhald af bls. 1
mótmælt. Fulltrúar í öryggis-
ráðinu voru í fyrstu tregir til að
halda framhaldsfund um Kýpur-
málið þar sem svo virtist í dag
sem vopnahléið á eyjunni væri
haldið. En fyrir ítrekaðar um-
sóknir Rossides var loks fallizt
á að koma saman. Hófst fundur-
inn kl. 10 í kvöld (ísl tími).
Þótt skothvellir hafi heyrzt
víða á Kýpur í dag, er ekki vitað
um nein meiriháttar átök milii
tyrknesku- og grískumælandi
manna á eyjunni. Vitað er að
hermenn úr liði stjórnarinnar,
sem er eingöngu skipaður grísk-
ættuðum mönnum, hélt um stund
arsakir uppi skothríð á svæðinu
við þorpið Kokkina, og hefur
talsmaður stjórnarinnar viður-
kennt það. En hann bætti því
við að skothríðin hafi aðeins stað
ið skamma stund, og að stjórn
Tyrklands hafi tifkynnt, að hún
teldi þetta ekki brot á skilmál-
um vopnahlésins.
Svo virðist sem báðir aðilar
leggi mikið upp úr því að vopna-
hléið verði, en fréttamenri segja
að það geti reynzt erfitt, því
lítið þurfi til þess að upp úr
sjóði a ný.
stöðunum, en síldin stendur mjög
djúpt. — Frá Raufarhöfn bárust
þær fréttir í gærkvöldi, að um 120
mílur austur af Raufarhöfn hefði
einnig verið lóðað á mikla síld,
en hún hefði bæði staðið djúpt
og verið ákaflega stygg. Vonuðu
sjómenn í gærkvöldi, að síldin
mundi spekjast er kæmi fram á
nóttina.
í fyrradag var saltað liðlangan
daginn á Raufarhöfn, alls um
8,000 tunnur. Eftir þann dag
höfðu samtals verið saltaðar á
Raufarhöfn 59,819 tunnur, og
skiptast þær svo eftir söltunar-
stöðvum: \
Óðinn 11,102, Hafsilfur 10,726,
Borgir 9,678, Norðursíld 8,470,
Óskarsstöð 6,797, Björg' 4,241,
Síldin 3,878, Gunnar Halldórsson
3,396i Skor 1,281, Möl 185 og
Hólmsteinn Helgason 65.
Hagstætt veður var á síldar-
miðunum í fyrrinótt og fengu
mörg skip góðan afla. Aðalveiði-
svæðið var í Norðfjarðardýpi og
Gerpisflaki, og einnig voru nokk-
ur skip að veiðum ANA af Langa
nesi, og var síldin á þeim slóðum
mun betri. / '
Síldarleitinni á Raufarhöfn 'og
Dalatanga var alls kunnugt um
áfla 62 skipa kl. 7 á mánudags-
morgun til kl. 7 í gærmorgun, og
nam hann samtals 32,530 málum
og tunnum. Eftirtalin skip til-
kynntu mestan afla: Ögri 2300,
Garðar GK 1400, Seley SU 1100,
Gísli lóðs 1000, Guðrún Jónsdótt-
ir ÍS 1000, Sigurpáll 1000, Helga
Guðmundsdóttir BA 1000, Gull-
faxi 1300 og Þorbjörn GK 1000.
1 FLATEYRI, 10. ágúst: — Síð-
j astliðinn föstudag milli kl. 3—
! 4 var fólksbifreið á leið frá
! Þingeyri til Bolungarvíkur ek-
! ið út af veginum í Önundar-
! firði nálægt bænum Vífils-
! mýrum. Bifreiðarstjórinn virð
! ist hafa misst stjórn á bifreið-
: inni í beygju, sem er þarna á
; veginum, en hún er ekki
j kröpp. Síðan ekur hann út af
j liáum kanti framhjá brú,
j sem er þarna á Hestá og lend-
j ir á toppnum niður í ánni, sem
Xer þarna nokkuð djúp.
Þetta var allhrikaleg útaf-
! keyrsla en hvorki bifreiðar-
! stjóra né farþegann, 12 ára
! pilt, sakaði. Þeir komust báðir
! út úr bifreiðinni og svömluðu
j í land, en höfðu á leiðinni og
j við það að komast út úr bif-
j reiðinni drukkið mikið af
! vatni. — Bifreiðin er allinikið
! skemmd.
Myndin er af bílnum í ánni.