Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ ^MiðvIkudagur 12. ágúst 1964 / i Atvinnurekendur Rúmlega þrítugan mann vantar atvinnu nú þegar. Tala og rita ensku og dönsku. Er vanur allskonar skrifstofuslörfum .Er einnig vr.nur að vinna sjálf- stætt. Tilboð merkt: „4314“ sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. '' 1 r 1 s r j • i Jng reglusöm stúlka neð próf frá Verzlunardeild Hagaskóla sem hefir agt stund á ensku og enska hraðritun við erlendan kóla óskar eftir atvinnu. Góð vélritunarkunnátta. ?ilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Atvinná — i313“. 1 1 1 1 fbúð óskast Jng hjón, sem bæði vinna úti, með 1 barn á dag- íeimili, óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. iá fyrirframgrejðsJa. — Upplýsingar í síma 41955. Umboísmaíur á íslandi fyrir THE RAWLPLUG CO. LTD., London, Englandi: > John Lindsay, Austurstraeti 14, REYKJAVIK. SÍmi 15789 Reglusaman skrifstofumann vantar stórt c»g gott herbergi með inn- byggðum skápum. Til greina kemur lítil íbúð. Má vera í Kópavogi. Upplýsingar í síma 3-20-53. Vil taka á leigu einbýlishús eða 7 herbergja íbúð. Leigutími 3—5 ár. Mjög góð umgengni og örugg greiðsla. Tilboð merkt: „7000 — 4201“ sendist blaðinu fyrir 16. þ. m. BÍIdekk — öxlar ísoðin, notuð dekk: 900x18, v ’ 750x20, 700x20, 900x16, 650x16, 600x16, 670x15 og öxlar með hjólum fyrir heyvagna og kerrur — fæst hjá Kristjáni Júliussyni, Hrísáteig 13, Reykjavík. — Sími 22724. — Póstkröfusendi. Til leigu á mclunum 4—5 herbergja íbúð, i góðu húsi. Mikil fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „Ibúð 110 — 4282“ sendist afgr. biaðsins fyrir 16, ágúst. Til leigu hæð í einbýiishúsi (101 ferm.) í úthverfi bæjarins. Síeyptur bílskúr til leigu á sama stað. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Tilboð merkt: „Einbýlishús — 4283“ sendist afgr. blaðsins fyrir 15. ágúst. Til leigu á Hagamel forstofuherb. fyrir geymslu á skjölum, húsgögnum eða öðru hreinlegu verðmæti. Fyrir- íramgreiðsla nauðsynleg. Tilb. msrkt: „Hagameiur — 4281“ sendist afgr. biaðsins fyrir 16. áágúsi. // Crypfon Chargemaster" hleðslutæki eru viðurkennd sem ein bezta hjálp á sérhverju bifreiðaverkstæði. Hleður 6 eða 12 volta rafgeymir á 30 til 60 mínútum. Hleður rafgeymirinn í bifreiðinni. , , Startar vélinni í gegnum kerfið. Hæghleður 1 til 10 rafgeyma samtímis, bæði 6 og 12 volt. Útvegum bessi hleðslutæki ásamt ýmsum öðrum stillingartækjum fyrir bifreiðar frá Crypton Equipemnt Ltd. I Einkaumboð fyrir ísland Garðar Gíslason hf. N Reykjavík. IJ T S A L A Á útsölunni f jölbreytt úrval af karlmanna- og unglingafötum. — Verð kr. 700.—, 990.—, 1290.— 1750.— og 1990.— Ultima Kjörgarði Arco mobil bifreiðalökk, grunnur, snarzl og þynnir >- n ý k o m i ð . H. JONSON & CO. Brautarholti 22 — Sími 22255. Saumastúlkur Óskum eftir að ráða nokkrar vanar saumastúíkur. , ■ i ' L , Ladý hf. Laugavegi 26, sími 10115. íbúð óskast Rúmgóð íbúð, helzt í Austurborginni óskast til leigu nú þegar. Cóð leiga í boði. Upplýsingar í síma: 21666 bg 36042. PABLUM barnamjöl Þekktasta og vinsælasta barnafæða á heimsmarkaðnum. Einkaumboð: ~Umboðs - og heiPduerzPun BJÖRGVIN SCHRAM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.