Morgunblaðið - 12.08.1964, Side 21

Morgunblaðið - 12.08.1964, Side 21
MiSvikudagur 12. ágúst 1964 MORGUNBLADIÐ 21 SHtitvarpiö Miðvikudagur 12. ágúst. 7.00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisutvarp 13:00 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp Tónleikar — 16:30 veðurfregnir — 17:00 Fréttir — Tónleikar 16:30 Lög úr söngleiknum „Carousel'* eftir Rodgers og Hammerstein. 18:50 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir 20:00 Af léttara tagi: Carroll Gibbons og félagar hans leika. 20:20 Sumarvaka: a) Þegar ég var 17 ára: HildUr Kalman flytur frásögu I bundnu máli eftir Oddnýju Guð- mundsdóttur. b) íslenzk tónlist: Liljukórinn syngur íslenzk lög; Jón Ásgeirsson stjórnar. c) Jón Gíslason póstfulltrúi flyt ur frásögu: Giftingarleyfi Hákonar Vilhjálms sonar í Kirkjuvogi. d) Fimm kvæði. — Ljóðaþáttur Valinn af Helga Sæmundssyni. Guðjón Halldórsson les. 21:30 Johann Joachim Quantz: Flautu- konsert í e-moll. Karl-Heinz Zöller og Philharm- jníusveit Berlínar. Hans von Benda stjórnar. 21:45 Frímerkjaþáttur. Sigurður Þoisteinsson flytur. 22:00 Fréttir og veðurfregnir 22:10 Kvöldsagan: „Flugslys á»jökli“ eftir Franzisko Omelka; VI. Stefán Sigurðsson kennari þýðir og les. 22:30 Lög mga fólksins. Bergur Guðnason kynnir. 23:20 Dagskráriok. Einstaklingsferð Skemmtiferð til GLASGOW € daga ferð — flugferðir — gistingar—morgunverður frá kr. 5870.00. Irottför alla daga. LÖND LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — Remington Rand KARDEX spjaldskrárskápar með skúffum fyrir 4 x6 þuml spjöld óskast keyptir nú þegar. Skáp- arnir mega vera notaðir. — Vinsamlegast hafið sam band við skoðunardeild félagsins. Til leigti er einbýlishús 8 herb., leigist í einu eða tvennu lagi. Teppi, gluggatjöld og eitthvað af húsgögnum fylgja. Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 4269“ sendist Mbl fyrir fimmtudagskvöld. Aðeins barn- laust fóJk kemur til greina. Iðnfyrirfœki Til sölu er iðnfyrirtæki í fullum gangi. Selst með hagkvæmum kjörpm. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir Í5. þ.m. merkt: „Iðnfyrirtæki — 4311“. Nessókn Reykjavík Safnaðarféiög Nessóknar efna til kirkju- og / skemmtiferða fyrir safnaðarfólk n.k. sunnudag 16. ágúst með m/s Akraborg til Akraness, messað þar, síðan ekið um Borgarfjarðarhérað. Þátttaka tilkynnist og nánari uppl. í síma 16783 fimmtudag og föstudag kl. 1—5, laugardag kl. 10—12 á öðrum tíma í síma 17736. Farseðlar seldir í Neskirkju á sama tímo. Safnaðarfélög Nessóknar. Söluskaftur Dráttarvéxtir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1964, svo c.g hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekari aðvcrunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 11. ágúst 1964. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN. Bifvélavirkjar Vanur bifvélavirki óskast til að sjá um verkstjóm á bílaverkstæði. Tilboð merkt: „Ábyggilegur — 4293“ sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. Skip vor munu framvegis lesta mánaðarlega í:Kaupmanna- höfn, Gautaborg, Gdynia og Antverpen og á 14 daga fresti í Hamborg, Rotterdam og Hull. TJmboðsmenn vorir í Kaupmannahöfn eru: E. A. BENDIX & Co., Ltd., Store Kongegade 47, Köbenhavn K. sími Minerva 3343 teléx: 5643 símnefni TRAFFIC. Næstu lestunardagar erlendis eru: Hamborg Laxá 15/8 Hull Laxá 20/8 — Selá 29/8 — Selá 3/9 — Laxá 12/9 — Laxá 17/8 Antverpen Selá 31/8 Gydnia Rangá 31/8 Rotterdam Laxá 18/8 Kaupmannahöfn og — Selá 1/9 Gautaborg fyrstu viku — Laxá 15/9 september. Athugið hin hagstæðu flutningsgjöld. Allar upplýsingar á skrifstofu vorri. HAFSKIP H.F. HAFNARHÚSINU sími 21160. Samkomur Kristileg samkoma ,verður í kvöld kl. 8 í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16. — Allir eru hjartanlega vel- komnn’. Hörgshlíð 12 ' Engin sámkoma í kvöld. £ RJKISINS M.s. Herðubreið fer austur um land til Vopna- fjarðaf 16. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgvm til Hornafjarðar, Djúpavogs, i— Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjófjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar og Vopnafjarðar. Farseðlar seld- ir á föstudag. LJÓSPRENTUNAR TÆKI Þetta tæki er ómissandi á hverrí nútíma skrifstofu — Hafið samband við okkur og við munum lána yður tæki til reynzlu * G. HELGASON & MELSTED RAUÐARÁRSTÍG 1 SÍMI 11644 < K.S.I. I.S.I. BERMUDA KR í kvöld kl. 8 á Laugardalsvellinum Tekst íslandsmeisturunum að sigra landslið Bermuda?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.