Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 7
Föstudagur 11. sept. 1964
7
MQRGUNBLAÐID
Amerískor
Knldaúlpnr
vandaðar — sterkar — hlýjar
nýkomnar.
Geysir hf.
Fatadeildin.
7/7 sölu m. a.
2ja herb. stór og vönduð íbúð
við Skaftahlíð, í kjallara.
Laus 1. okt.
2ja herb. íbúð í kjallara við
Álfheima. Laus 1. okt.
2ja herb. ihúð á 2. hæð við
Blómvallagötu.
Sja herb. stór og falleg íbúð
á 3. hæð við Álfheima. Laus
15. okt.
3ja herb. íbúð í ágætu lagi á
2. hæð við Rauðarárstíg.
3ja herb. jarðhæð við Hraun-
tungu í Kópavogi. LauS
strax.
3ja herb. ódýr risíbúð með
kvistum í steinhúsi við
Laugaveg.
3ja herb. rishæð við Máva-
hlíð. Laus 1. okt.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í ný-
legu húsi í Vesturborginni.
Sér hiti.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Rauðarárstíg. Laus 1. okt.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg. Laus 1. okt.
4ra herb_ íbúð á 2. hæð við
Melgerði í Kópavogi. Sér
hiti og sér jþvottahús.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í ný-
legu húsi við Ránargötu.
£ herb. ný íbúð á 1. hæð við
Háaleitis'brau'
5 herb. efri hæð við Grænu-
hlíð, um 136 ferm.
Lítið hús á eignarlóð við Berg
staðastræti.
Einbýlishús við Tunguveg,
Heiðargerði, Skeiðarvoj*,
Nönnugötu, Sunnubraut, —
Álfhólsveg, Hverfisgötu, Víg
hólastíg og víðar.
Fokheld einbýlishús við Háa-
leitisbraut, Skálagerði, Mos-
gerði og víðar.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
og
Gunnars M. Guðmundssonar
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Hús - Íbúðír
Hefi m. a. til sölu
5 herb. íbúð við Kleppsveg.
íbúðin er mjög glæsileg á
IV. hæð, Lyfta. Bilskúrs-
réttindi.
Hefi m. a.
kaupendur að
3ja til 4ra herb. íbúð, nýlegri.
Einbýlishúsi eða raðhúsi.
Háar útborganir.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sínn 15545. Kirkjutorgi 6.
BÚ JÖRÐ
í uppsveitum Borgarfjarðar,
með stangaveiði í Hvitá og
veiðirétti á Arnarvatnsheiði.
— Á jörðinni er íbúðarhús úr
t:mbri með olíukyntri mið-
stöð. Fjós fyrir 15 kýr, byggt
1954, ásamt mjaltavélum. Fjár
hús fyrir 200 fjár. Hlöður fyr
ir hæfilegan heyfeng handa
þessum bústofni. Súrheysturn
byggður s.l. vor. Raflögn vænt
anleg 1965. *•— Tún 20 ha. og
stórt framræst land að auki.
— Jörðin fæst afhent i haust
með öllum heyöflunartækjum,
bústofni og heyfeng fyrir hag
stætt verð, Skipti á íbúð æski
leg.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Laufásvegi 2. — Sími 13243.
Húseignir til sölu
Hálf húseign í Vesturbænum.
5 herb. 1. hæð við Bárugötu.
3ja herb. falleg endaíbúð í
sambýlishúsi við Miðbæinn.
5 herb. glæsileg íbúð í sam-
býlishúsi við Kleppsveg.
3ja herb. ný íbúð við Sól-
heima.
Hús á Seltjarnarnesi á 1900
ferm. eignarlandi.
Fokheld hæð á fallegum stað.
2ja herb. kjallari við Kvist-
haga.
3ja herb. ris við Ásvallagötu.
Fokhelt 2ja hæða hús á góð-
um stað,
Iðnaðarhúsnæði.
4ra herb. efri hæð í tvíbýlis-
húsi með þvottaherbergi á
hæðinni og bílskúr á lóð-
inni.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243,
[asteignir til sölu
Góð 2ja herb. íbúð við Stóra-
gerði.
3ja herb. íbúð við Suðurlands
braut.
4ra herb. íbúð í Vesturbæn-
um. Bílskúrsréttur.
4ra herb. íbúðarhæð við Ný-
býlaveg. Fagurt útsýni.
5 herh. ibúð við Álfheima. Bíl
skúrsréttur. Hitaveita að
koma.
6 herh. íbúð í Laugarnesi. Bíll
skúrsréttur. Stórar svalir.
Parhús við Álfabrekku. Bíl-
skúr. Harðviðarinnrétting.
Hæð og ris í Hlíðunum. Alls
8 herb. Hitaveita. Gatan mal
bikuð. Hæðin laus strax.
Austurstræti 20 . Sími 19545
11.
Til sýnis og sólu m.a.:
Einbýlishús
i Austurborginni, í skiptum
fyrir tvær 2—3 herb. íbúðir.
Húsið er kjallari, hæð og
ris, alls 8 herb. Mjög hent-
ugt fyrir stóra fjölskyldu,
eða jafnvel tvær, þar sem
kjallari er upphaflega hugs
aður sem 2 herb. íbúð.
Teppi á gólfum. Glugga-
tiöld og stór bílskúr fylgir.
Fallegur garður.
4 herb. íbúð í nýlegu stein-
húsi við Ránargötu. Laus
strax.
4 herb. 100 ferm. lítið niður-
grafin kjallaraíbúð í Hliðun
um. 1 herb. er forstofuher-
bergi. Sér inngangur. Sér
hiti. Ekkert áhvílandi.
3ja herh. íbúð við Sörlaskjól.
Bílskúrsréttur, sjávarsýn.
3ja herh. íbúð í nýrri blokk
við Kaplaskjólsveg. Stórt
háaloft fylgir, þar sem inn-
rétta mætti 2 íbúðaherb.
Laus fljótlega.
Stór 2 herb. íbúð í nýlegri
blokk í Austurbænum. Harð
viðarinnrétting. Stórar sval
ir.
Járnvarið timburhús á stein-
kjallara á góðri baklóð við
Laugaveg. Húsið er hentugt
fyrir margs konar léttan iðn
að og verzlunarstarfsemi
eða sem íbúðarhús. Upphit
aður skúr með heitu og
köldu vatni fylgir. 400 fer-
metra eignarlóð.
Nokkrar íbúðir með 200—250
þús. kr. útb. og margt fleira.
ATHUGIÐ! Á skrifstofu
okkar eru til sýnis ljós-
myndir af flestum þeim
fasteignum, sem við höf-
um í umboðssölu.
Sjón er sögu ríkari
IVýja fasteignasalsn
Laugavog 12 — Sími 24300
Kl. 7,30—8,30, sími 18546.
7/7 sölu
3 herb. kjallaraíbúð við Lauga
teig.
3 herb. ris við Barmahlíð.
3 herb. 1. hæð við Sörlaskjól.
4 herb. 1. hæð við Snekkju-
vog.
Risíbúð 4 herb. við Ingólfs-
stræti.
5 herb. hæðir við Skipholt.
Háaleitisbraut, Bogahlíð, —■
Mávahlíð, Sólheima, Eski-
hlíð, Kambsveg.
6 herb. hæðir við Rauðalæk og
Borgarholtsbraut.
Einlyft raðhús, fokhelt við
Háaleitisbraut.
Stórglæsilegt 7—8 herb. ein-
býlishús við Holtagerði.
Höfum kaupendur að 2, 3 og
4 herb. hæðum. Útb. frá
300—550 þús.
Einar Sigurísson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Kvöldsími kl. 7—8 35993
Asvallagötu 69.
Símar: 21515 og 21516.
Kvöldsími 33687.
7/7 sölu
2 herb. íbúð á 1. hæð i stein-
húsi við Hringbraut. Verð
550 þús.. Hitaveita.
3 herb. skemmtileg íbúð í há-
hýsi. Tvær lyftur. Tvennar
svalir. Sameign fullgerð.
Tilvalið fyrir þá, sem leita
að þægilegri íbúð.
3 herb. glæsileg íbúð í sam-
býlishúsi við Hamrahlíð.
4 herb. íbúð á 1. hæð í ný-
legu steinhúsi við Langholts
veg.
5 herb. fullgerð íbúð (ónotuð)
í sambýlishúsi við Háaleitis-
braut. Húsið fullgert að ut-
an. Hitaveita.
5—6 herb. íbúð við Kringlu-
mýrarbraut. 1. hæð. Tvenn
ar svalir. Sér hitaveita.
Vandaðar innréttingar.
7/7 sölu
i smiðum
Luxusvilla í Austurborginni.
Selst fokheld.
160 ferm, raðhús við Háaleitis
braut. Hægt að fá tvö hlið
við hlið. Allt á einni hæð.
Hitaveita. Húsin standa við
malbikaða breiðgötu.
2 herb. fokheldar íbúðarhæð-
ir.
Tveggja íbúða hús á bezta
stað í Kópavogi, er til sölu.
Tvær 150 ferm. hæðir eru
í húsinu. Bílskúrar á jarð-
hæð, ásamt miklu húsrý.mi
þar, sem fylgir hæðunum.
Hagkvæm kjör. Glæsileg
teikning og útsýni.
Tveggja íbúða fokhelt hús á
hitaveitusvæðinu í Vestur-
bænum.
FASTEIGNAVAL
N»» Of ibvéu við olba Hl II II 1 III II II I III II II I III II II L—S 1"» paST éy
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255.
Kvoldsími milli kl. 7 og 3
37841.
7/7 sölu
Glæsilegar 2. 3 og 4 herb.
íbúðir, á góðum stað í bæn
um (Sæviðarsund). Stærð
73, 89,6 og 97,5 ferm. —
íbúðirnar eru í smíðum og
afhendast tilbúnar undir tré
verk og málningu, með öllu
sameiginlegu frágengnu m.a
lyftu og vélasamstæðu í
þvottahúsi. Hitaveita. Gert
er ráð fyrir bílskýli fyrir
allar íbúðirnar. Skemmtileg
teikning. Sanngjarnt verð.
Teikningar liggja frammi á
skrifstofunni, sem gefur all
ar nánari upplýsingar.
Höfum ávallt
til sölu
2—6 herh. íbúðir, svo og ein-
býlishús, fullgerð og á
ýmsum byggíngastigum, í
Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi og Garðahreppi.
EIGNASALAN
tt t Y K J /V V I K
Ingólfsstræti 9.
7/7 sölu
Nýleg 6 herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk. Sér hitaveita.
Kaðhús við Skeiðaryog, 2 stof
ur og eldhús á 1. hæð; 3 her
bergi og bað á II. hæð; 2
herb. í kjallara. Bílskúrsrétt
indi. Hagstætt verð.
5 herb. einbýlishús við Heiðar
gerði. Teppi fylgja. Bílskúrs
réttindi.
Nýtt vandað steinhús í Silfur-
túni, 6 herb. og eldhús á
éinni hæð. Bílskúr fylgir.
Nýtt 5 herb. einbýlishús á
einni hæð, við Sunnubraut.
Selst að mestu frágengið.
Nýtt hús í Kópavogi, 4 herb.
og eldh. á I. hæð, 2 herb.
og eldhús í kjallara.
Hæð og ris í Miðbænum, alls
5 herb. eldhús og bað. Allt
í góðu stanfti. Útb. kr. 250
þús.
Glæsileg ný 5 herb. íbúð á 1.
hæð við Álfhólsveg. Sér
hiti. Bílskúrsréttindi.
Stór 4ra herb. hæð í Vestur-
bænum, ásamt tveim herb.
í risi.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 1.
hæð í Vesturbænum. Teppi
fylgja.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð,
við Melabraut. Sér hiti. Tvö
falt gler. Teppi fylgja.
Nýleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð
í Vesturbænum. Sér hitav.
Vöndúð nýleg 3ja herb. íbúð
við Kleppsveg.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í Vest
urbænum. Útb, 200 þús.
Ný standsett 3ja herb. íbúð á
1. hæð við Álfabrekku. Bíl-
skúr fylgir.
Ný 2ja herb. kjallaraíbúð við
Stóragerði. Teppi fyigja.
Lítið niðurgrafin 2ja herb.
kjallaraíbúð við Rauðalæk.
Sér inng. Sér hitaveita.
Ræktuð og girt lóð.
Nýleg 2ja herb. íbúð í háhýsi
við Ljósheima. Teppi fylgja.
Ný standsett 2ja herb. kjallara
íbúð í Vesturbænum. Sér
inng. Hitaveita. Tvöfalt
gler í gluggum. Útb. kr. 150
þús. kr.
Ennfremur íbúðir í smíðum
í miklu úrvali.
EIC.NASALAN
R9YK.IAV1K
)2ór6ar (§. ^(alldóróóon
Umtlltur |MMfUHa .
Ingólfsstræt: 9.
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 sírni 36191.
Hafnartjörður
íbúðir i smiðum
Til sölu m.a. 5 herb. fokheld
ca. 120 ferm. jarðhæð í tví-
býlishúsi við Langeyrarveg.
Útb. kr. 250 þús.
5 herb. fokheld 110 ferm. efri
hæð í tvíbýlishúsi við Álfa-
skeið. Mjög góður staður.
Útb. ca. kr. 200 þús.
6—7 herb. glæsileg íokheld
íbúð á 2. og 3. hæð, við
Ölduslóð, samtals 170 ferm.
Til mála kemur einnig að
selja íbúðina tilbúna undir
tréverk. Skipti á fullbúinni
3—4 herb. íbúð koma til
greina.
Nokkrar 3ja og 4ra herb. íbúð
ir í glæsilegu 4ra hæða 18
íbúða fjölbýlishúsi við Álfa
skeið, neðan við nýja Kefla
víkurveginn. Seljast tilbún-
ar undir tréverk. 1. greiðsla
kr. 50 þús. Teikningar á
skrifstofunni.
ARNI GUNNLAUGSSON hrl..
Austurgötu 10, Hafnarfirði,
simi 50764, kl. 10—12 og 4—6