Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 25
Föstudagur 11. sept. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
25
SHÍItvarpiö
Föstudagur 11. september.
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir.
12:00 Hádegisútvarp
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:25 „Við vinnuna** Tónleikar.
15:00 Síðdegisútvarp
Tónleikar _ 16:30 Veðurfregnir
— 17:00 Fréttir — Tónleikar
13:30 Harmonikulóg.
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnlr.
19:30 Fréttir
20:00 Með Kúrdum í írak; fyrra
erindi.
Erlendur Haraldsson flytur.
10:20 Tónleikar: Laurindo Almeida og
Mitohell Lurie leika á gítar og
klarínettu, — og Salli Terri
syngur
20:40 „Með Esju umihverfis lan«dM,
síðari hluti ferðaþáttar MáLfríð-
ar Einarsdóttur.
Margrét Jónsdóttir flytur.
21:05 Einsöngur: Oarl Schmkit-Waliter
syngur lög eftir Bohm, HiLdach,
Weingartner o.fL
11:30 Útvarpss-agan:
„Leiðin lá til Vesturheims*4 eftir
Stefán Júlíusson VI. Höfundur
les.
12:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Kvöldsagan:
„Það blikar á bitrar eggjar'*
eftir Anthony Lejeuner; IV.
Þýðandi: Gissur Ó. Erlendsson.
Lesari: Eyvindur Erlendsson.
12:30 Næturhljmnleikar:
Symphonie Fantastique, op. 14
eftir Berlioz
Franiske útvarpahl j ómsve it in
leikur; Sir Thomas Beeoham.
stj.
23:20 Dagskrárlok.
Toyloi til
Woshington
Wadhington 5. sept. (AP)
RÁÐGERT er að MaxweU
Taylor, sendiherra Bandaríkj-
anna í S.-Vietnam, komi til Wash
ington í byrjun næstu viku til
þess að ræða ástandið í Víetnam
við ráðherra Bandarikjastjórnar
©g Johnson forseta.
Áreiðanlegar heimil'dir í Wash-
ington herma, að Bandaríkja-
stjórn hafi ektki í hyggju að
breyta sbefnu sinni í S.-Vietnam
vegna abburðanna þar í s.l. viku.
Heimildarnar herma, að Banda-
likjamenn séu vongóðir um að
umit verði að mynda starfhæfa
ctjórn í S.-Víetnam. Segja þær
Ijóst, að Kahn forsætisráðherra
mjóti yfingnæifandi stuðmnigs
ixman hersins og auk þess styðji
fneirihluti leiðboga Búddatrúar-
manna og Kaþólskra áaetlanir
hans um baráttuna gegn sikæru-
liðum Víet Cong.
TONAR
leika öll nýjustu Rolling Stones lögin
1 kvöld, meðal annars eitt nýtt „Móna“«
Fegrunarséríræðingur frá
INNOXA
London
yi/jióó. fjjean ^drnoldj
verður til leiðbeininga fyrir viðskiptavini
í neðangreindum verzlunum:
GYÐJAN, Laugavegi 25, 14. og 15, scpt.
STELLA, Bankastræti, 16. og 17. sept.
REGNBOGINN sf., Bankastræti, 18. og 19. sept.
AMARO, Akureyri, 21. til 23. sept.
SÁPUHÚSIÐ H.F. Austurstræti, 24. og 25. sept.
OCULUS H.F. Austurstræti, 28. og 29. sept.
EDDA, Keflavík, 30. sept.
HAFNARFJARÐAR APÓTEK, 1. og 2. október.
Gjörið svo vel og snúið yður til ofan-
greindra verzlana, sem munu veita yður
allar frekari upplýsingar.
TOPP BÍTILSLÖGIN - SHADOWSLÖGIN - BÍTILSLÖGIN g
9
o
■O
x/i
PQ
eu
Pu
o
H
o
:0
i-J
VI
,-J
..
H
oa
o
'■O
'fl
£
o
VI
o
:0
-I
VI
PQ
Pu
Pk
O
BITLA
HUÖMLEIKAR
í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15
Ilin fræga Bítlahljómsveit
THE TELSTARS
og systurnar frægu
LECIA & LUCIENNE
BIMBÓ TBÍÖIÖ
mm EVfÖBTHE^SS
og hljómsveit
Uppselt var í gær. — Aðgöngumiðasala frá kl. 4
í dag. — Sími 11384.
W
V)
r
O:
o
v>
o
o
WJ
r
O:
o
Cfí
r
O:
O
H
O
►fl
es
H
r
VI
r
O:
w
o
3-
v>
S:
o
s
H TOPP BITILSLOGIN - SHADOWSLOGIN - BITILSLOGIN
VOLVO vörubifreið
Seljum í dag Volvo 5 tonna vörubifreið, árg. 1955
í mjög góðu ástandi. Bifreiðinni fylgir vönduð yfir-.
bygging ásamt fiski-skúffu sem fljótlegt er að skipta
um. Hagstætt verð ef samið er strax.
LAUGAVEGl 90-Q2
Símar 18966 — 19168 — 19992.
Ritsafn Jóns Trausta
8 bindi í svörtu skinnlíki
Ennþá sel ég Ritsafn Jóns Trausta fyrir aðeins
1000 krónur
★ Innan skamms hækkar verðið í kr. 1800,00.
Notið því þetta einstæða tækifæri til þess
að evgnast Ritsafnið á 1000 krónur
Bókaútgáfa Guöjóns Ú
Hallveigarstíg 6A — sími 14169