Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.09.1964, Blaðsíða 16
16 MORGUN BlAtotÐ Föstudagur 11. sept. 1964 ICK-HSÍSGÖ6M auglýsa Sófasett., frá kr. 9.750.00 Svefnbekkir, margar gerðfr Símabekkir, ódýrir Stakir stólar Sófaborð, mikið úrval Kommóður, margar stærðir Hjónarúm, kr. 9.950,00 Vegghúsgögn Skrifborð o. m. fl. I»ér fáið ekki ódýrari né betur unnin húsgögn en frá okkur. KR-HljSGÖGN Vesturgötu 27. — Sími 16680. SkrifstofustúKka éskast Skrifstofustúlku vantar nú þegar í röntgendeild Landsspítalans. Hálfs dags vinna keraur til greina. Umsóknir sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp arstíg 29, fyrir 19. september nk. Skrifstofa ríkisspítalanna. Litil íbúð á fiæð óskast til ieigu. Upplýsingar á iögfræðiskrifstofu RAGNARS ÓLAFSSONAR Laugavegi 18. — Sími 22293. Skrifstofustúlkur óskast Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni, Vestur- götu 17. (Engar upplýsingar gefnar í síma). * Vinnufatagerð Islands bf. GóEfteppi margar tegundir TeppscEregia? 3 mtr. breiðir Gangadregíar alls konar TeppafíEt Nýkomið Geysir hf. Teppa- og dregladeildin. SKELJAR Framh. af bls. 15 Hún kom úr safni Ástralíu- manns, James Cox, og er nú í American Museum of Natural History." Hver er stærsta skel í heimi? „Hún heitir „Tridana gigas" — gríðarstór, og getur orðið allt að 600 pund á þyngd. Við höfum selt eina hér. Hún var um 200 pund, og ég átti fullt í fangi með að rogast með bara aðra hlið samlokunn- ar. Þetta er hættuleg skel mönn um, og finnst einkum við strendur Nýju-Guineu. Marg- ar skeljar geta verið eitraðar, þótt þær séu e.t.v. ekki bein- línis lífshættulegar." Hvers vegna sækist fólk eftir skeljum og kuðungum? „Það eru vafalaust margar ástæður. Víst er, að almenn- ingur kaupir þær aðallega til að prýða með híbýli sin. Lög- un og litbrigði fallegra skelja gefa ekki eftir mörgum lista- verkum nútímans. Áðrir kaupa smáskeljar til tómstundaiðkana, búa til úr þeim gripi, nota þær fyrir öskubakka, og fleira mætti telja. Þá er mér ekki grunlaust um, að sumir festi fé í sjald- gæfum skeljum, líkt og sum- ir safna til sín fágætum frí- merkjum. Einn góðan við- skiptavin á ég m.a., sem á orðið í senn mjög fallegt safn, þar sem óvenjulegar skeljar er að finna. Það krefst ekki vísindaþekkingar að koma upp fallegu safni. Loks má ekki gleyma þeim, sem kaupa skeljar eingöngu til gjafa.“ Hver er sjaldgæfasta skel á íslandi? „Hún heitir Stöðvarkóngur, og hefur hvergi fundizt nema hér á landi. Stöðvarkóngurinn er talin afbrigði af feeitukóng, til orðinn fyrir stökkbreytingu að því er talið er. Hann finnst í Stöðvarfirði, í einni vík þar. Ekki mun mikið til af honum, og mun tínsia einskorðuð við dauð eintök.“ ' Sjaldgæfar eða ekki sjald- gæfar, þá eru þær flestar skeljarnar fallegar. Þær eru vissulega margar listaverk, í lögun og lit. Listaverk náttúr- unnar. Ef til vill gefa mynd- irnar hér að^ofan nokkra hug- mynd um þennan margbreyti- lega heim sjávarins. á. i. Vélapakltniitsgctr Ford ameriskoe Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mereedes-B'--teg Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Dtesel Thames frader BMC — Austin Gipsy GMC Þ. .lónsson 8 Co. Brautarholti 6 Sími 15362 og 19215. Óska eftir að kaupa 5 herh. íbúð Þarf ekki að vera laus strax, miniliðalaust. — Mikil útborgun. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m., merkt: „Mikil útborgun — 4192“. Húsnœði fyrir skrifstofur eða skylda starfsemi ca. 75 ferm. til leigu í góðu húsi í Miðbænum, við aðaigötu. — Þeir sem hafa áhuga sendf nafn sitt á afgr. Mbl. merkt: „Aðaigata — 4956“. c FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN •LAUGAVEGt Mb.sirái 1945;; GÍSLI THEÓDÓRSSON fasteignaviffskipti TIL SÖLU ISiýleg 2ja herb. íbúð við Melabraut á Séltjarnar nesi. Útb. kr. 250 þús. Afgreiðsl ustúl ka óskast í ritfangaverzlun í Miðbænum. Tilboð send- ist afgr. Mbk, sem fyrst, merkt: „Ritföng — 1876“. Skrifsfofustarf Óskum að ráða stúlku til starfa á skrifstofu vorri, aðallega við vélritun. * Brunabótafélag Kslands Laugavegi 105. TénlistarskéEi Kópavo^* Skólinn tekur til starfa l. okt. Kennt verður á píanó, strengja- og blásturshljóðfæri. Umsóknir þurfa að berast fyrir 20. sept. í ^íma 12902. Skólastjór5 AKRANES Tilboð óskast í húseignina nr. 10 við Bakkatún á Akranesi. í húsinu eru 5 herb., eldhús með baði og meiru, og fylgir því 300 ferm. eignarlóð, strandlóð á einum fegursta stað bæjarins. Áskilin er réttur til að taka hvaða tilboði, sem er eða hafna öllum. Tilboð skilist til Stefáns Sigurðssonar hdl., Vestur- götu 23, Akranesi, fyrir 1. okt. nk., og gefur hann aHar frekari upplýsingar. I>ögfræffiskrifslofa Slefáns Sigurffssonar, Vesturgötu 23, Akranesi. — Sími 1622. Bifroíðaeigendur á Ákureyri 09 nágrenni Félag islenzkra bifreiðaeigenda efnir til kynning- arfundar og kvikmyndasýningar á Akureyri laug- ardaginn 12 sept. kl. 4,30 e h. í sal íslenzk-ameríska félagsins. FUNDAREFNI: A. Umræffur unm félags- og umferffarmáT B. Kvikmyndasýning. Sjá nánar í Akureyrarblöðum. Bifreiðaeigendur á Akureyri og nágrenni fjölmennið á fundinn. Stjórn F. í. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.