Morgunblaðið - 07.10.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.10.1964, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐÍD Miðvlkudagtir 7. okt. 1964 Tvær stúlkur óskast önnur til afgreiðslu í tó- baks- og sælgætisbúð og hin til eldhússtarfa. Uppl. í Hótel Tryggvaskála, Sel- fossi. Svefnsófar Svefnsófar í úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134. Sími 1654Í BLÝ Kaupum blý hæsta verði. Ámundi Sigurðsson málmsteypa Skipholti 23, sími 16812 Bílasprautun Alsprautun og blettingar. 'jí — Einnig sprautuð stök í stykki. Bílamálarinn Bjargi við Nesveg. Sími 23470. Tannlæknanemi óskar eftir lítilli íbúð, helzt f nágrenni Landsspítalans. Fyrirframgreiðsla Uppl. í sima 35699 milli kl. 7 og 8 í kvöld. Rússa-jeppi eða Willys ’55 óskast í skipt um fyrir Volvo station. — Sími 13100 og 15956. Til sölu vel með farinn og lítið keyrður Skoda Opktvía 1961. Uppl. í síma 1647, Akranesi, eftir kl. 7 á kvöldin. Atvinna óskast Reglusamur 18 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 36721. Hænur tilbúnar í pottinn. Pantið í síma 13420. Sent heim föstudag. Jakob Hansen. P Húsmæður Aliendur tilbúnar í pottinn. Sent heim föstudag. Jakob Hansen, sími 13420. Einbýlishús til sölu í Garðahreppi. Hús- ið er 5 herb. steinsteypt, einangrað, raflagnir komn- ar ásamt fleiru. Tilboð ósk- ast sent til blaðsins næstu daga, merkt: „Einbýli — 9229“. Óska eftir mönnum í loftpressuvinmfc Bílpróf nauðsynlegt. GUSTUR H.F, Grettisgötu 22. Halló! Lesið þetta. Til leigu er ca. 40—50 ferm. geymsluhúsnæði á hentug- um stað í Vesturbænum. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ. m., merkt: „Geymslu- . húsnæði — 9230“. Ung, reglusöm stúlka óskar eftir 1 herb. og eld- húsi í Vesturbænum. Til- j boð sendist afgr. Mbl., merkt: „Vesturbær — 9231“. Herbergi — Húsbjálp Stúlku vantar herbergi og eldhús eða eldunarpláss, er með 1 barn. Til greina kæmi húshjálp hjá 1 eða 2 mönnum. Get lánað afnot af síma. Uppl. í síma 20053. í dag er miðvikudagurinn 7. október og er það 281. dagur ársins. Eftir lifa 85 dagar. Árdegisflæði er kl. 7:12. Síðdegisflæði ©r kl. 19:28. floltsapótek, Garísapótok og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga ki. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og taelgidaga 1-4 e.h. Simi 49191. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Ueykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóltr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 3. okt. — 10. okt. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og laugardaga frá 9—12. Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9:15-8 Vaiígardaga frá kl. 9,15-4., taelgidaga fra kl. 1 — 4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði vikuna 3. til 10. október.: 3. Jósef Ólafsson, 3.—5. Kristján Jóhannesson, 6. Ólafur Einarsson, 7. Eirikur Björnsson, 8. Bragi Guðmunds- son, 9. Jósef Ólafsson, 10. Krist- ján Jóhannesson. Nætur- og helgidagavakt lækna í Keflavík frá 1. — 11. okt. Arnbjörn Ólafsson simi 1840 Orð ilffslns svara f sfma 10000 I.O.O.F. 9 = 1461078f4 = 9 II. H HELGAFELL 59641077 IV/V. I.O.O.F. 7 s 1461078^ = I. II. — Er það svo að skiilja, að þér hafið gerzt svo ósvífinn að verða ástfanginn í vinnutíman- um? ♦ ♦ ♦ Hreppstjóri nokkur skrifaði á skjöl skipstjóra sem sigldi skipi sínu í strand: — Við dagíbókina er ekkert að abhuiga, skipið er löglega strandað. ♦ ♦ ♦ f kirkjuibók '' Hvammspresta- kalls í Norðurárdal stendur eftir einn harðindavetur — að 28 menn hafi dáið þar úr vesöid, megurð og synd. ♦ ♦ ♦ Hún (eftir hjónaskilnaðinn): — Við skulum ekki vera óvinir 'þó við séum skiiin. Svo getur farið, að ég vilji gifta mig aftur, og vona ég þá að þú, Adolf minn, gefir mér góð meðmæli. — Jú, frú, þetta er barnfóstraa yðar. . . . FRÉTTIR Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju heldur bazar föstudaginn 9. þ.m. kl. 8:30 í Alþýðuhúsinu. Tekið á mó<ti munum eftir kl. 2 á sama stað. — Nefndin. Félag ausfizkra kvenna heldur fund fimmtudaginn 8. þ.m. kl. 8:30 að Hverf isgötu 21. Myndasýning. Bókasafn Seltjarnarness er opið: Mánudaga: kl. 17,15—19 og 20—22. Miðvikudaga: kl. 17,15—19. Föstudaga: kl. 17:15—19 og 20—22. Kristniboðssamkomur heldur kristni boðsflokkurinn „Vorperla'* í Laugar- neskirkju í kvöld kl. 8:30. Halla Bachmann, kristniboði, og Jóhann Hannesson, prófessor, tala. Tekið á móti gjöfum til krisfcniboðsins. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund í Tjarnarkaffi uppi fimmtu daginn 8. okt. kl. 8:30. Fundarefni: Ýms félagsmál. Sagt frá ráSstefnu í Kaupmannahöfn í ágúst s.l. um mál- efni vangefinna. Minningarspjöld Styrktarfélags van- gefinna fást á eftirtöldum stöðum: í Bókabúð Braga Brynjólfssonar. í Bókabúð Æskunnar, Kirkjustræti Á skrifstofu félagsins, Skólavörðu- stíg 18, efstu hæð. Neskirkjusókn: Fundur fyrir stúlk- ur 13 — 17 ára í kjallarasal kirkjunn- ar kl. 20.30 í kvöld. Fjölbreybt fundar- efni. — Sr. Frank M. Halldórsson. Nessókn Fundur fyrLr stúlkur 13—17 ára í kjallarasal kirkjunnar í kvöld klukkan 20:30. FjöLbreytt fundar-efni. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Minningarspjöld Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Sólheimum 17. Langholtsvegi 20. Efstasundi 69. Blómabúðinni Degg, Álfhem- um 6. Minningarspjöld S.f.B.S. eru afgreidd í Hafnarfirði í Bókabúð Olivers Steins og hjá Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar. Minningarspjöld Menningar og minn- ingarsjóðs kvenna fást á þessum stöð- um: Bókabúð Helgafells, Laugavegi 100, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókabúð ísafoldar í Austurstræti, Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Hafnar- stræti 1 og í skrifstofu sjóðsins að Laufásveg 3. Áheit og gjafir Áheit og gjafir & Strandarkirlcju afh. Mbl.: NN 150: OG 1000; SE 150: Margrét 100; JE 50; þakklát 25; Ing- veldur 15; BG 50; ðnetndur 100; BS 110; GG-G 250; Jóhanna 25; Halfdón 400: KE 100; óh í bréfi 50; GB 100; GÁ 5000; IÞ 150; NN 10: NN 10; PJ 200; SÓ 200; HH í Reykjavík 60; ÞI 100; 4 systkini 200; ÓG 20; ÁS 25; Ág 1000; gaimalt áheiit 50; NiN 25; beg 1000; Jóna 75. >f Gengið >f Gengið 29. september 1964 Kaup Sala 1 Enskt pund ___ 119,64 119,94 l Bandaríkladollar ... 42.95 43.06 1 Kanadadollar ....... 39,91 40,02 100 Austurr.. sch. 166.46 166,83 100 Danskar krónur ... 620,20 621,80 100 Norskar krðnur 600,30 601,84 100 Sænskar krónur ... 384.52 836.67 100 Finnsk mork.._ 1.335.72 1.339.14 100 Fr. frankl _...... 874,08 876,32 100 Svissn. frankai ______ 992.95 995.50 1000 Italsk. lí-ur_... 68,80 68,98 100 Gyllini ...... 1.191.40 1.194.46 100 V-pýzk mörk 1.080.86 ’ .083 62 100 Balg, frankar .... 86.34 86,56 Svar við g’átu SVAR: SirkUl. Sigrún Elínborg Guðjónsdóttir, Nýbýlavegi 2.7, er 60 ára í dag Hún verðuir að heiiman í dag. Þann 19. sept voru gefin saman í Reykhólakirkju af föð- ur brúða. innar séra Þórarni Þór, ungfrú Vil'helmina Þór, Reykhól- um og Magnús Sigurðsson, Saur- bæ. Heimili þeirra er að Laugar- nesiveg 13. Þann 3. okt. voru gefin saman í Dómkirkj unni af sr. Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Selma Frið- finnsdóttir, símastúlka, Grundar firði og Jón Eiður SnO'rrason, sjómaður, Hlíðarvegi 90, Grund- arfirði. Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Guðrún S. Jóhannsdóttir, hjúkrunarnemi, Mávahlíð 24, og Ragnar Guð- mtmdsson, stud. oceon, Flóka- götu 6. Heimili þeirra verður að Drápuhilíð 24. (Ljósm.: Studíó Guðmundar, Garðastræti). LÆKNAR FJARVERANÐI Alfreð Gíslason fjarverandi til 4. október. Staðgengill: Bjarni Bjarna- son. Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Olafsson og Viktor Gestsson. Friðrik Björnsson fjarverandi frá 25. 5. óákveðið Staðgengill: Viktor Gestsson, sera háls- nef og eyrna- læknir Gunnar Biering læknir fjarverandi frá 3. september til 3. október. Hulda Sveinsson fjarverandi frá 1. okt.-24. okt. Staðgengill: Geir H. Þorsteinsson, Klappar- stíg 26, sími 19824 Viðtalstími 5-6. Laugardaga 10-10,30. Jón G. Hallgrímsson frá 7/9 til 4/10. StaðgengUl Axel Blöndal. Jóhannes Björnsson frá 5/9 til 31/10. Staðgengiil: Stefán Bogason. Jóhannes Björnsson frá 5/9 — 31/lt StaðgengiU: Stefán Bogason. Kari S. Jónasson fjarverandi frá 24/8—1/11 Staðgengill: Ólafur Helga- son. Magnús Ólafsson frá 10./9. — 5/10, Staðgengill: Ragnar Arinbjarnar Óiafur Jóhannsson, fjarverandi 14. sept. — 8. okt. Staðgengiil Jón GL NikuLásson. Það sem myndavélin sá fleirum, undir fyrlrsögninni: Kll kk — Ijósmyndavélin varé hlessa. Það keraur oft margt skrýtið í ljós, þegar filrna er fram- kölluð. Jafnvel ljósmyndarinn. sem tók myndina, verður agn- dofa. Við rákumst á meðfylgjand i myndir í býzku blaði* ásamt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.