Morgunblaðið - 07.10.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.10.1964, Blaðsíða 19
 Miðvikudagur 7. okt, 1964 MORGU N BLAÐIÐ 19 * stærsta og öflugasta stjórnmalafélag ungs fólks á Islandi Starfsáætlun til áramóta 1964 KLÚBBFUNDIR Klúbbfundir verða að venju á laugar- STJÓRNAIÁLASTEFNUR SAMTÍMANS dögum á 3ja vikna fresti: Á vegum Heimdallar verða flutt í haust 24. okt. þrjú erindi i Erindisflokki um Stjórn- 14. nóv. málastefnur Samtímans. Verða þau flutt: 5. des. 27. okt. Þeir sem hug hafa á að sækja klúbbfundi 3. nóv. en eru ekki boðaðir bréflega eru beðnir 10. nóv. að skrá sig til þátttöku á skrifstofu Heim- Erindi þessi verða nánar auglýst síðar. dallar, Valhöll, sími 17100. KV ÖLDR AÐSTEFNA Efnt verður til kvöldráðstefnu 24. nóv. um Andstöðuflokka Sj álfstæðisflokksins. Erindi flytja: Jóhann Ragnarsson um Alþýðuflokk. Birgir ísl. Gunnarsson um Framsóknarfl. Hörður Einarsson um Sósíalistaflokk. LAUNÞEGAKLÚBBUR Á sl. vetri var stofnaður launþegaklúbbur á vegum Heimdallar. Komu Þar saman til starfa ungir verkamenn og iðngðar- menn. Launþegaklúbburinn mun nú hefja starfsemi sína á ný innan skamms og mun starfsáætlun hans verða auglýst sérstaklega. TÓMSTUNDASTARF MÁLFUNDAKLÚBBUR Að venju verður efnt til fjölbreyttrar tóm- Málfundaklúbbur mun starfa frá miðjum stundastarfsemi á vegum Heimdallar. október. Verður hann starfræktur með Gengst félagið nú fyrir fjöltefli, bridge- nýju sniði. Er þeim sem hug hafa á að kvöldum o. fl. slíku. taka þátt í starfsemi málfundaklúbbsins, Kvikrnyndakvöld verða í Valhöll við og bent á að láta skrá sig til þátttöku í skrif- við. stofu Heimdallar, sími 17100, UNGIR REYKVÍKINGAR! Heimdallur er félag Reylcvískrar æsku Fylkið ykkur um Heimdall - gangið í Heimdall

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.